Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 28
140 kemur allt af þvi, að verzlunin er óeðlileg, og vöru- verzlun í staðinn fyrir peningaverzlun, en annars kemur einhver hlutur sem vjer óskum eptir inn i landið, fyrir hverja þá upphæð af peningum sem fer út úr því. XI. Peningar: mótun peirra. Til þess að peningarnir geti verið áreiðanlegir^ þá hafa nú stjórnir allra landa tekið mótun þeirra i hendur sinar. Áður gjörðu margir þetta, og afleið- ingin var, að hver kepptist við annan um, að hafa þá sem versta. Mikið hefur verið talað og skrifað um það. að allur heimurinn ætti að hafa sama mót og sömu reikningseiningu. Reiknings- eining er það sem allar upphæðir eru reiknaðar ept- ir, þegar talið er í peningum Á íslandi er krónan reikningseiningin. frankinn á Frakklandi og víðar, pundið í Englandi. Reikningseiningunni ætti svo ávallt að skipta í ioo smápeninga. Síðustu 20 ár hefur þessari hugmynd miðað töluvert fram í norð- urálfu. 5 eða 6 ríki hafa tekið upp frankann eins og Frakkland, þau eru Belgía, Svissland, Ítalía og Grikkland. Norðurlönd hafa öll tekið krónuna fyrir reikningseining, og f>ýzkaland hefur fært sig nær peningareikning Englands, með því að skipa þegnum sínum reicksmark fyrir reikningseiningu, og það er næstum sama og 1 shilling enskur. Að lokunum er því ekki óliklegt, að heimurinn allur taki upp sömu peninga, sama mál og sömu vigt. Lögun peninga hefur verið ýmisleg áður, og menn hefur einnig greint á um það hvernig þeir ættu að vera. Hnöttóttir peningar slitna lítið, en galli þeirra er, að ættu menn að móta gull á þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.