Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.01.1904, Blaðsíða 9
9 aldar. Á þeim öllum er nýbreytni viðreisnartímans nákvæmlega fylgt. 2. og 4. myndin sýnir oss svonefndar »þröngar« hempur, sem vóru hneptar eða kræktar frá hálsi til mittis, en 3. myndin sýnir svonefnda »víða« hempu, sem er öll opin frá hálsi og niður úr. Á hvorumtveggja eru ermarnar þraungar um úln- liðinn, en víðar um öln- bogann. Undir hempunni var borið bæði þröngi upp- hluturinn og pilsið (3. mynd). Um hálsinn sést annaðhvort sléttur, kringl- óttur og breiður lérefts- kragi, ef til vill úr knipl- ingum, eða pípukragi. Löngun sú til að nota marglit og dýr efni, sem vér könnumst við annar- staðar að, kom og í ljós á íslandi. Hempurnar eru einlitar og dökkleitar, en pilsin ljósleitari, rauð á 2. mynd, en á 4. mynd úr rósóttu efni, ef til vill guð- vef. Búningarnir á 4. mynd eru augljóslega mjög dýrir. þar er ekkert sparað í neinu tilliti, enda vóru þær konur, sem báru þá, á hæsta stigi þjóðfélagsins. Jafnvel línbrúnirnar við úlnliðina eru skreyttar útsaum eða kniplingum. Barmarnir á hempunum eru og að framan skreyttir skartgriparöðum; auk þess er þeim haldið saman í hálsinn með tvöföldum spennum. Á 2. °g 3. mynd sést eigi vottur um pilsaglennu, en konurnar á 4. mynd hafa ef til vill haft hana. Yfirleitt minna kvenbúningar þessir á samsvarandi búninga frá Hollandi og Frakklandi á þessu tímabili. Upp frá þessu verður það og siður á íslandi, að pilsin 4Vl Jbi •Jorrufn 7. Heldri stúlka frá miðbiki 18. aldar. (Eftir Ferðabók Eggerts Ólafssonar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.