Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 25
25 kent; það kostar aðeins 8 kr. Mjólk sú, er barnið á að neyta á sólarhring, er látin í jafnmarga pela og máltíðirnar eiga að vera margar, og hún síðan seydd í io mín. í suðukeri því, er áhald- inu fylgir; að því búnu er pelunum lokað með loftheldum tappa, er á þeim er, og þeir svo geymdir á köldum stað. Síðan er hver peli tekinn og gefinn barninu á venjulegum tíma. Mjólkin er þynt eins og áður er lýst, og sykur látinn í hana áður en hún er látin á pelana og soðin. þessi aðferð er hreinlegust og þægilegust, en dýr fyrir fá- tæklinga; efnaðir menn ættu að fá sér áhaldið og nota það, ef þörf er á. 9. Parf konan að borða sérstakan mat, ef hún hefur barn á brjósti? ÍVí fer fjarri, að svo sé, og má óhætt ráðleggja henni að borða allan þann mat, sem hana langar í og henni verður ekki meint af; forðast þarf hún allan munað, tóbak, vín o. s. frv. I þessari grein hefur verið sýnt fram á, að samkvæmt náttúru- lögmálinu er það skylda, að konan ali ungbarn sitt á brjósti, ef hún er heil og ósjúk, að minsta 1. missirið af æfi þess. Skylda þessi hefur verið illa rækt, ekki síður hér á landi en erlendis, af- kvæmunum og mannkyninu í heild sinni til heilsutjóns, manntjóns og efnatjóns. Ef fleiri foreldrar hér á landi, en nú er reyndin á, vöknuðu til meðvitundar um hana, sæju hagnaðinn, er af því hlýzt, ef henni er fylgt fram í verkinu með elju og áhuga, þá er takmarki þess- arar greinar náð að nokkru leyti, en fyllilega þó eigi fyr en hverju einasta foreldri er orðin hún sjálfsögð og eiginleg, og afkvæmunum til eftirbreytni. Pegar móðurástin gengur þannig í rétta átt, til styrktar og eflingar afkvæmunum í barátta þeirra fyrir tilverunni, þá má taka undir með skáldinu, er svo fagurlega kvað: Móðurást blíðasta, börnunum háð, blessi þig jafnan og efli þitt ráð guð, sem að ávöxtinn gefur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.