Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 17
173 — Er það alveg víst, að það sé í dag? Spurði Tobba. Bóndi hennar hafði lesið blöðin og var því kunnugri. — Já, í dag fyrir miðnætti, anzaði Eiki. Pau sátu og sötruðu þegjandi kaffið úr undirskálunum — það var seinni bollinn. I dag höfðu þau drukkið sætt kaffi. En þau urðu alténd að fá sér molabolla á eftir. Þegar Tobba var búin, þurkaði hún sér um munninn á svuntu- horninu, setti frá sér bollann og sneri sér að manni sínum. - fú manst, vænti ég, faðirvorið þitt? Eiki klóraði sér í höfðinu. — Ég er hræddur um ekki, anzaði hann. — Guð hjálpi þér, maður. Hvað heldurðu drottinn segi við þ ví? Tobba fór í óða önn að þylja faðirvor yfir honum, og hann lærði það von bráðar. Svo kendi hún honum nokkrar kvöldbænir í ofanálag — hún kunni ekkert nema kvöldbænir, því á morgnana hafði hún aldrei tíma til að lesa bænir. Undireins og hún vaknaði varð hún að flýta sér á fætur. Og svo hafði hún allajafna í svo mörgu að standa frarnan af deginum. Pegar hún var búin að kenna bónda sínum það, sem hún sjálf kunni, fékk hún honum Biblíuna og skipaði honum að lesa hátt — hann kom niður í Jobsbók, og þuldi, — það gjörði minna til, hvað hann læsi, því Biblían væri heilög bók og öl orð í henni jafngóð, ályktuðu þau. Bau höfðu flutt sig úr búrinu inn í baðstofu. Hann sat og ias við stofugluggann á meðan hann sá til. Tobba sat og hlust- aði á hann með guðræknissvip, sem ekki hvarf nema andartak við og við, þegar hún varð að telja á prjónunum — hún var að prjóna framleist og var farin að taka úr. Þegar hann hætti að lesa og lokaði bókinni, stóð hún á fæt- ur, vafði sokknum utan um hnykilinn og festi hann með lausa prjóninum. — Hvar skyldi kötturinn vera? sagði hún, um leið og hún fór ofan, til þess að sækja vökvunina. Eg hef ekki séð hann í alt kvöld. Hún kom inn með rósótta fjögramarka skál, barmafulla af graut og mjólk — sjálf borðaði hún alténd í búrinu, um leið og hún skamtaði. En Eiki hafði enga matarlyst. Hann setti skálina ósnerta 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.