Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Page 117

Eimreiðin - 01.01.1921, Page 117
EIMREIÐIN] RITSJÁ 117 inda aðferö hans og snild. Pessi kafli er ómetanlegur inngangur að Heimskringlu fyrir pá, sem lesa vilja með dómgreind. Væri óskandi að hann væri orðinn að formala fyrir hinni ágætu út- gáfu af Heimskr. (Finns Jónssonar, 1911) sem er í flestra hönd- um. Get eg samt ekki stilt mig um að gera eina smáathugasemd við pað, sem höf. segir á bls. 214, að engin af mannlýsingum Heimskringlu standist samanburð við bestu mannlýsingar Njálu, svo sem Skarphéðinn, Björn úr Mörk, Njáll o. s. frv. Petta getur auðvitað verið álitamál. En benda mætti pó á lýsingu Heims- kringlu á Haraldi Sigurðarsyni, Finni Árnasyni, Halldóri Snorra- syni o. 11., og er vant að segja, að aðrar mannlýsingar taki peim fram. Loks er sjöundi pátturinn: »Yfirlit«, niðurlag bókarinnar. Bók pessi á skilið að verða mikið lesin, og ekki parf heldur að efast um að svo verði. íslensk fræði eiga svo marga vini hér og erlendis. Og Snorri er pá illa metinn í sínu föðurlandi, ef menn vilja ekki nota sér jafn ágætt rit og petta til pess, að geta enn betur fundið snild hans, og látið hana standa á verði gegn málspillingu og smekkleysi útlendra reyfarahöfunda. M. J. Maíthías Pórðarson: ÍSLENSKIR LISTAMENN. Rit Listvinafé- lags íslands, I. Rvík. MCMXX. Hér kemur fyrsta rit pessa félags, og er vonandi að mörg fari á eftir. Ritar Matthias Pórðarson, pjóðmenjavörður, sem bæði er margfróður í sögu landsins og smekkmaður á listir, pessa fyrstu bók Listvinalélagsins, um 3 islenska listamenn, pá prest- ana Hjalta Þorsteinsson í Vatnsfirði, Sæmund Hólm á Helgafelli og Helga Sigurðsson á Melum. Hafa vist margir haldið, að lista- menn hafi engir verið til á íslandi fyr en nú á síðustu árum, og auðvitað má með nokkrum sanni segja, að enginn pessara manna hafi verið neinn meistari i listinui. En hvað um pað, áhuga hafa peir haft á pessu og upplag. og allir lærðu peir nokkuð til pessa, og er gaman að sjá hér einn vottinn um pað, og hér á alveg nýju sviði, hve prestarnir íslensku hafa borið uppi menningu pjóðarinnar í öllum greinum. Rit petta er eitt hið prýðilegasta að ytra frágangi öllum, sem hér hefir sést og prýlt mörgum myndum afar vönduðum, bæði einlitum og litprentuðum, er sýna hvað peir gátu, pessir fyrir- rennarar islensku listamannanna. Er vonandi að rit petta nái svo miklum vinsældum, að Listvinafélagið geti séð sér fært, að gefa vonum bráðar út annað rit sitt og svo áfram, og pá ef til vill líka eitthvað annað, er geti orðið islenskum listasmekk til frama, svo sem góðar veggmyndir af islenskum listaverkum. M. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.