Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 66

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 66
194 [EiMREIÐIN Söngvatregi. Og þó er, sem kviöi og þraut mér sviöi, og þorsti svo sár um hjartað liði við tegg hvern af tónanna lindum. Einar fíenediktsson. Sönglistin vekur oss sáran söknuð. Reyndar vekur hún sælu líka. En eg er ekki viss um, nema meira beri á söknuðinum — söknuði einhvers, sem vér vitum ekki, hvað er í raun og veru, en er þó ef til vill sárari, en söknuður eftir nokkurn ákveðinn hlut. aÞað er oft gott, sem manni dettur fljótlega í hug«, sagði kerlingin. Líkt fór- ust mér orð i gær, er eg sat inni í kaffi- húsi með vini minum og hlýddi á hljómlist. Lögin voru einföld og auðskilin, eins og menn segja, þótt mér finnist nú reyndar, að eg skilji aldrei neina sönglist. Eg finn feg- urð í henni oft og einatt, — hún vekur margskonar hug- blæ, en hvað hún er eiginlega að eðli, veit eg ekki. Hún er mér sem útlent mál úr æðri veröld — mál, sem eg skil tæplega til hálfs. Og þá kem eg að því, sem mér datt í hug. Upp úr djúpum vitundarinnar skaut tveimur ólíkum tilgátum um ástæðurnar að þessum sára söknuði, sem flæðir inn yfir sálina undan vindi sönglistarinnar. Önnur var í rauninni ævaforn, ættuð frá Plató að minsta kosti, dul og djúp eins og draumar fornaldarinnar. Hin var með nýtízku- sniði, uppdubbuð frá hvirfli til ilja úr fatabúð efnishyggj- unnar. Og fötin þaðan hafa tvo kosti: þau eru eftir nýj- ustu tízku, og þau virðast sterkleg. Hvort þau eru svo sterk, sem þau virðast vera, læt eg þó ósagt. Nýja tilgátan var þessi: Pegar vér heyrum hljóm eða sjáum verk unnið, langar oss til ósjálfrátt að hafa það eftir. Ef verkið er mjög einfalt og vandalitið, höfum vér ekki ánægju af þvi; oss er of ljóst, hve undurhæglega og fyrirhafnarlaust vér gætum framkvæmt það. Ef verkið er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.