Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 87

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 87
F-IMREIÐINI HEIMILISIÐNAÐUR 215 og borguðu sunnlendingunum allajatna með því sem þeim kom best: smjöri. En þegar öllum haustverkum var lokið varð aftur lítið að starfa í sveitum. Norðlendingarnir lögðu því af stað fyrri blut vetrar og gengu suður til sjóróðra. Það var iþrótt þeirra tíma og þótti hafa góð áhrif á þroska manna og karlmensku. Útgerðarmenn syðra fengu þannig mikinn mannafla yfir vertiðina og norðlendingum kom vel að ná í harðfiskinn, sem þá var dagleg fæða um allar sveitir. Öll þessi ferðalög juku og stórum viðkynningu manna í fjarlægum landshlutum. Það voru karlmennirnir, sem gerðu sér veturinn arð- saman á þennan hátt. Konur í sveitum þurftu ekki að sitja auðum höndum að vetrinum eða að leita í aðra landsfjórðunga. Óðar en hauststörfum var lokið settust þær við tóskapinn. Ullarkambar, rokkar, hesputré og vef- stóll fór alt af stað og það var unnið kappsamlega frá morgni til kvölds. Á þeim dögum nutu fæstar ungu stúlk- urnar skólamentunar og þektu lílið til útlends skarts eða oddmjórra pyntingarskóa. Gamla mentunin var heimafeDginn bóklestur, vinnukunnátla í nauðsynjastörfum (að koma ull í fat og mjólk í mat) og sú holla skapferlis og mann- gildisþroskun, sem fylgir enn góðum sveitaheimilum og annars má sjá á lyndiseinkennum margra góðra kvenna í sögum vorum. Pað þótti lítið til þeirrar stúlku koma, sem ekki skilaði góðu dagsverki svo i lagi væri (2 hespum á dag vel spunnum, að mig minnir), sem ekki gat sniðið og saumað bæði kvennfatnað og karla svo sæmilegt þætti. Allmargar konur kunnu og vefnað, en víðast voru það þó einkum karlmenn, sem ófu norðanlands. Og þrátt fyrir alla þá áherslu, sem lögð var á verklega mentun, fór al- menningur engan veginn algerlega á mis við list og andlega menning. Fornsögur vorar voru lesnar á kvöldum og dag- lega málið var fagurt eins og sjá má á þjóðsögum vorum. Rimur voru kveðnar á hverjum bæ og það var ekki svo lieimsk vinnukona að hún heyrði ekki óðar hvort vísa stóð í hljóðstöfum eða ekki, en nú eru þau undur orðin að jafnvel stúdentar og skólagengnu stulkurnar hafa ekki vit á þessu. Þá var og ekki allur listiðnaður aldauða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.