Alþýðublaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 16
málaðar samkvæmt sérstökum áhrifum oftast úr náttúnmni enda bæru myndirnar nöfn eft- ir því. Myndirnar á sýningunni eru 22 talsins og eru þær allar til sölu. Sýningin veröur opin til 24. maí daglega frá klukkan 14-22. einnig sú fyrsta, sem hann hefur í Bogasalnum. Þegar við ræddum stuttlega við hann í dag, kvaðst hann vera mjög á- nægður með salinn og líkaði birtan þar mjög vel. Um myndirnar sagði hann, að þær væru flestar málaðar á árinu 1963 og allar væru þær Keykjavík, 14. mai - KG EIRÍKUR SMITH opnar á morgun, föstudag, málverka- sýningu í Bogasalnum, en Ei- ríkur hafði síðast sýningu í Xistamannaskálanum haustið 1961. l>etta er fyrsta sýningin, sem Eiríkur heldur að vorinu og 45. árg. — Föstudagur 15. maí 1964 — 108. tbl. 7227 einstaklingar, þar af 3578 karlar og 3649 konur. Fyrra árið var lieildartala fjölskyldufólks í flutningunum 6154, en fólks utan fjölsk. 1097. Seinna árið eða 1962 var heildartala fjölskyldufólks 6161, en fólks utan fjölskyldu 1066. í aldursskiptingartöflunni kemur fram, að áberandi flestar konur flytja lögheimili sitt á aldrinum 20-24 ára, eða 11% af innanlands- flutningum kvenna hvort árið 1961 og 1962. Meðal karla voru aldurs- flokkarnir 20-24 ára og 25-29 ára sem næst jafnstórir bæði árin, eða 8%, og eru þetta stærstu ár- gangarnir í flutningum. í töflunni um flutning fólks eftir landsvæð- um eru landssvæðin miðuð við kjördæmaskipunina að mestu leyti. Ef frá eru taldir þeir, sem fluttu milli sveitarfélaga á sama Frh. á 3. síðu. Reykjavík, 14. maí - HP í APRÍLHEFTI Hagtíðinda birtir Hagstofan í fyrsta skipti á prenti tölur og töflur um fólksflutninga, og eru þær byggðar á aðseturstil- kynningum og öðrum gögnum Þjóðskrárinnar um flutuinga fólks. í töflunum, sem ná yfir árin 1961 og 1962, er gerð grein fyrir innanlandsflutningum fólks eftir fjölskyldustöðu og hjúskapar- stétt, aldursskiptingu fólks í flutningum, flutningi fólks eftir landssvæðum og milli landa og flutningi milli landa eftir ríkis- fangi og landi, sem komið er frá eða farið til. í töflunni um innan- landsflutninga eftir fjölskyldu- stöðu og hjúskaparstétt sést, að árið 1961 hafa alls 7251 einstak- lingur flutt' lögheimili sitt innan- lands, - 3261 karlmaður og 3630 konur. Árið eftir fluttu samtals fara út með bátana vegna þess, að ekki er hægt að fá pláss í slipp hér heima. Það er allt of dýrt og erfitt til þess. Hér verður að end urbæta dráttarbrautirnar eða byggja nýjar og þá að mínum dómi helzt í kringum Faxaflóa eða í Vestmannaeyjum. Hér eru flest ir bátarnir og allt, sem til þarf“. Gísli Jóhannesson, skipstjóri á Framhald á 13 síðu. stækka einnig, en aðeins á ein- um stað, — í Reykjavík er hægt að taka í slipp fleiri en eitt skip í einu, ef þau eni eitthvað aö ráði yfir 100 tonn. Nú þegar vertíð er lokið og undirbúningur sum- arsíldveiða að hefjast, má búast við miklum þrengslum lijá drátt- arbrautunum, ekki sízt ef veru- legrar viðgerðar er þörf á bátun um, því að hinir verða þá iað bíða á mcðan. Alþýðublaðið átti í dag tal við þrjá skipstjóra um þcssi mál, og fara ummæli þeirra liér á eftir. Guðbjörn Þorsteinsson, skips- stjóri á Gróttu: „Það er alveg ó- fært að þurfa að fara út með bát ana .til að koma þeim í slipp og getur ekki gengið til lengdar. Ég skil ekki í öðru en það liljóti að verða öngþveiti i slippunum, bæði hér og annars staðar á landinu enda þurfa allir á þessari þjónustu að hal'da á sama tíma. Nú er ekki liægt að taka stærri bátana upp fleiri en einn í nema hér í Reykjavík, af því að ekki er aðstaða til þess að færa þá til hliðar af sleðanum. En það er ekki liægt að þurfa að búa við það ástand að verða að Reykjavík, 14. maí — HP. FISKISKIPAFLOTINN stækk- ar sífellt, en rúm í dráttarbraut- um hefur ekki verið nægilegt sé þeim fjölgað nógu ört. Bátarnir Rannsaka áfengis- vandamálið Vill hyggja nýja dráttar braut og stálskipasmibji Reykjavík, 14. maí - EG Á FUNDI sameinaðs þings I dag, áður en þinglausnir fóru fram, var kosin nefnd sjö alþingismanna. Hlutverk nefndarinnar er að „rann- saka svo sem má, ástandið í áfengismálum þjóðarinnar”. Nefndin er kosin samkvæmt þingsályktunartillögu frá Magnúsi Jónssyni, sem Al- þingi samþykkti í gær. í nefndina voru kosnir: Jón Þorsteinsson, Magnús Jónsson, Einar Ingimundar- son, Axel Jónsson, Sigurvin Einarsson, Ingvar Gíslason Og Alfreð Gíslason, en það er háð því að nauðsyn- legt lánsfé og rínkisáb. fáist, verður byggð ný dráttarbraut sunnan við þá gömlu og mun hún geta tekið upp og fært til hliðar 8 skip allt að 400 tonn að stærð. Þá er áætlað að byggja stálskipasmiðju í sambandi við dráttarbrautina og á hún að geta afkastað 1 til 4 skipum á ári allt uþp í 400 tonn að stærð. Kostnaður við byggingu dráttar brautarinnar og skipasmíða- stöðvarinnar er áætl. 15-20 millj, eða álíka og einn 300- 400 tonna stálbátur kostar í dag. í dag eru 16 bátar í slippn- um í Njarðvíkunum og ekkert Framh. á bls. 13. Re.vkjavík, 14. maí - GO BJARNI Einarsson skipasmið- ur í Njarðvíkum hefur lengi haft mikinn hug á að stækka skipasmíðastöð sína og nú er málið komið á þann rekspöl, að hingað eru væntanlegir pólskir sérfræðingar til að gera tilboð í verkið. Ef af framkvæmdum verður, nuna í vor, emu Lðigubilafaxti hækkar um 10°/< Reykjavík 14. maí — KG I sértaxta, sein gildir 17v júní, mn i í DAG. tók gildi nýr ökutaxti ■ jól og áramót. Er sá tími, sem hjá leigubifreiðum og liækkar þar ekið er á hæsta taxta styttur meö liiim almenni taxti um 10%, nokkuð. en um leið eru gerðar nokkrar , hreytingar á því svæði, sem ekið Aðalbreytingin er sú, að allir •er á svokölluðum 2. taxta, þannig taxtar hækka um 10% og start- ,,«ð hann tekur nú til stærra svæð gjaldið úr 25 upp í 27 krónur. •fe, Einnig hefnr verið breytt. þeim Framh. á bls. 13.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.