Alþýðublaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 7
^iiiiuimiiiiiiiiiiiumiiiiiiimuiiiiiii. ■ l••lllllllllllllllll•llllllM•lllll■lllllllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllllllll■llllllllMl■lllll■lllllllllmllllHllllllll■llllllmmmllUfl*lr* OZART I TXU ára gamall hrokkinhærð- ur snáði hefur undanfarið leik ið hvað eftir annað fyrir hús- fylli í ýmsum hljóm'.eikasölum -í Vestur-Þýzkalandi og Tékkó- slóvakíu .Pilturinn heitir Mic hael Gees og er frá iðnaðar- borginni Bielefeld í Westfalíu. Ýmsir eru þeirrar skoðunar að drengurinn sé algjört undra barn á sviði tónlistar, og hafa jafnvél frægustu tónlistargagn rýnendur einnig verið einliuga um það. Stundum hefur snáð- inn meira að segja verið kall aður „Mozart Westfalíu". Það kann ef til vill að vera fullmikið að líkja honum við Mozart, en engu að síður hef- ur pilturinn . vakið gífurlega athygli með píanóleik sínum'. Mozart fór sína fyrstu kon- sertferð, þegar hann var aðeins sex ára gamall, og lék þá í flestum stórborgum Evrópu. Ekki hefur þessi ungi eftirmað ur hans ferðast jafnmikið, en hafur þó víða komið. Nýlega hefur hann til dæmis haldið konserta, í Salzburg, Vín, Kön igsgraetz og Prag, og allsstað ar vakti hann óskipta aðdáun áheyrenda bæði með leik sín- um og framkomu. ■ I’ar sem farið var að bera piltinn saman við Mozart var ekki talið nema eðlilegt að hann léki fyrir tónlistakennar ana, við Mozartstofnunina í Sa'zburg, en þar er miðstöð allra rannsókna á tónlist Moz- arts. Nemendur við stofnunina eru örfáir og valdir sérstaklega með tilliti til tónlistarhæfi- leika þeirra. Michael Gees var einmóma valinn til náms þar, er hann hafði leikið fyrir kenn arana, og er hann nú lang yngsti nemandinn við stofnun- ina. Þessi ákvörðun prófessoranna olli foreldrum Gees töluverð- um erfiðleikum. Faðir hans er söngkennari og ekki vel efn- aður. Þegar Miehael var aðeins fimm ára þótti hann þegar mjög efnilegur til náms í tón- list, en ekki höfðu foreldrar hans efni á að kaupa handa honum píanó og varð hann því að notást við píanó, sem tekið var á leigu. Píanó eignaðist hann ekki fyrr en nýlega og var það stór hljóðfæraverksm. sem gaf honurri það, eftir að Framhald á síffu 10. ? 111111111111111 l•l■llllll■ll■llllllllllllllllll•lli•llillll■UIII•||||||||||||||||||lllllll||||||||||||||||||lll■III|lllll■lllil•llll«■« —sfll I Hrafninn gat taliö upp aö sex HUGSA DÝRIN? Þessari spurn- ingu hafa ménn sjálfsagt velt fyr ir sér frá Upphafi vega og ekki komizt að neinni niðurstöðu, sem ótvírætt hefur verið hægt að sanna. En nú halda tveir vestur- þýzkir dýrafræðingar, að þeir hafi getað fært sönnur á þetta. Sumir munu vafalaust halda því fram eins og raunhyggjumenn hafa alltaf gert, að fyrst dýrin ekki geti talað, þá geti þau held- ur ekki hugsað. Með ýmsum tilraunum hefur þessum dýrafræðingum tekizt að sanna, að dýr geta hugsað ýmsar einfaldár húgsanir, og að jafn- vel geti þau hugsað „abstrakt“ þótt ekki geti þau tjáð sig, að minnsta kosti ekki þannig áð við skiljum þau. Oft er í fréttum rætt um ýmis sérstök dýr, sem eiga að geta tal- aff eða talið. f næstum öllum til- fellum hefur verið hægt aff sanna, að þettá byggðist á einhvérju á- kveðnu sambandi eða einhverjum ákveðnum hlekk milli dýrsins og umsjónarmanns þess. Til dæmis hefur umsjónarmaðurinn stundum ekki þurft annað en-hreyfa aðra höndina á ákveðinn hátt eða bara kinka kolli til að framkalla ákveð i in viðbrögð hjá dýrinu. Ævinlega brást geta dýranna til að fram- kvæma það sem þau áttu að geta, ef einhver annar kom i stað um- sjónarmannsins. . ' Þessi dýr, .ykraftaverka- dýr“ hafa þau verið kölluð, hafa valdið mörgum vísindamanninum von- brigðum á undanförnum áruni, og Voru því ýmsir í upphafi vántrúað ir á tilraunir dýrafræðinganna til að færa sönnur á þetta. Þeir ætl. uðu sér að kenna dúfum, hröfnum og páfagaukum að telja, án þess að ákveðnir hlutir yæru taldir, með öðrum orðum að telja í hug anum og hugsa. Þessar tiíraunir tóku mörg ár og ekki gekk alltaf sem bezt. * Nýlega sýndu þeir sem að til- raununum stóðu, kvikmynd, sem vakti gífurlega athygli sérfræð- inga. Á kvikmyndinní sýndi hrafn það svart á hvitu að hann gat tal- ið upp að sex, þannig að ekki varð um villzt. Við tilraunina voru notuð sjö spjöld. Þau voru númeruð frá 1— 7 með punktum, sem voru prent aðir á þau. Einnig voru notaðir sjö litilir kassar mismunandi stór ir, sem voru númeraðir á sama hátt. Síðan kom hrafninn, og sá eggjarauðu, sem var næst spjaldi númer þrjú og gerði sér gott af henni. Því næst gekk hann beint HÁSKÓLA ÍSLANDS voru þann 16. júní síðástliðinn afhentar 100. OÓO krónur til minningar um Guð mund Jónasson, BA, frá Flatey, en þá var liðið rétt ár frá andláti hans. Þáð voru nokkrir skólafélag ar, vinir óg vandamenn hans, sem gáfu þessa minningargjöf og skal henni varið til byggingar fyrirhug aðs stúdentaheimilis, sérstaklega til byggingar húsökynna fyrir Sttidentáráff Háskóla íslánds. Er það ósk gefenda að Guðmundar heitins verið minnzt með sérstök um liætti í þeim húsakynnum. Guðmundur var fæddur 12. sept að kassa númer þrjú, opnaði hanrt og fann aðra eggjarauðu þar Qg gerði henni sömu skil. Hrafnin- um. gekk Ijómandi vel meff allai' tolur upp að sex, allt þar fyrir ofan átci hann í erfiðlcikum með og ruglaffist hvað cftir annað. Dúf urnar gátu affeins taliö upþ afft fimm en páfagaukarmr komusfc upp að sjö. Þá má geta þess hér aff þýzkur prófessor hefur getað fært sönnur á að dýr geta myndað ymis hug- íök, svo sem þröngur, mjór, jafn, Framh. á lcí. síffu. émber 1929. Hann lauk stúden|s prófi frá Menntaskólanum á AksF eyri, 1952 og B. A. prófi frá HS skóla íslands i maí 1955. A stfíá entsárum sínum tók hann virkáúi þátt i félagslífi studenta ag \|$* m.a. um hríð starfsmaðui Stú®' endaráðs. | Þakkar Háskóli íslands þessá||i gætu gjöf og þá ræktarsemi skólann, sem hún sýnir. Er hif|i mikií hvatning um að koma ser|j fyrst upp stúdentaheimili, skapað geti stúdentum við Hásk4$. ann bætta aðstöðu til félagsiðki ana. ... ■ á ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. júní 1964 J Háskólanum gefnar eitt hundrað þúsund krónu(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.