Alþýðublaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.06.1964, Blaðsíða 13
WWWWW%WW%WWiVWWM%WWWWVai%%%%WWWMW%W»%WWWWM»WWM%WW verður haldlið á Akureyri 2., 3. og 4. oikÍóber næstkomandi. Sigurður Guðmundsson (form.) Jóhannesson. (ritari). WM%%MMMMMM%M%%%M%%M%%%%%M%MM%%%W %%%%W%%%%%%%%%%%%MWMWM%MM%M%%%M%%W PLASTDÚKUR s rúiEym, 6á ©g 1(H brekSd ★ til notltunar í glugga í stað bráðabirgðaglers ★ til rakaeinangrunar í hús- grimna, imdir plötu ★ til yfirbreiðslu. EGILL ÁRNASON Slippfélagshúsinu v/Mýrargötu. Símar: 1-43-10 og 2-02-75. NAUÐUNGARUPPBOÐ NauSungaruppboð verður haldið í húsakynnum Carabella að Skúlagötu 26, hér í borg (inngangur frá Vitastíg), mið- vikudaginn 8. júli n.k. kl. 1,30 e. h. Selt verður m. a. saumavélar, skrifstófuáhöld og vörur til- heyrandi þrotabúi Ólafs Magnússonar og nærfatagerðinni Carabella. Ennfremur verða seld húsgögn, skrifstofuáhöld, bækur, kennsluáhöld o. fl. tilheyrandi þrotabúi Wemer Gusovíus. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í iteykjavík. (Framhald af 10. si3n). að ræða, þó er framlínan skipuð leiknum og dugandi leikmönnum, einstaklingslega séð. Akurnesing- ar notuðu breidd vallarins og út- herjarnir voru jafnan á sínum stað, en Valsmenn hnöppuðust meira og mjnna á miðjuna, og skildu gjarn an kantana eftir auða. Akurnes- ingar opnuðu vörn mótherjanna með einni aðferð, en Valsmenn þjöppuðu mótherjunum saman með sinni einhæfu sókn upp miðj- una. Framverðir Akurnesinga, Jón og Sveiiin lágu ekki á liði sínu, en studdu vörnina mjög vel, þegar þess þurfti með; sama gerðu og innherjarnir. Hins vegar létu fram verðir Vals bakverði sína og fram- vörð meira og minna um að bera hita og þunga sóknarinnar, hverju sinni, og innherjarnir komu yfir- leitt ‘aldrei til baka. En dugandi vörn er ekki ein- hlít til sigurs, þó góð sé, ef Val tekst ekki að skapa sér samstæða ,og sókndjarfa framlínu, úr þeim efnivið, sem þegar er fyrir hendi eða öðrum, næst ekki að halda neinu ráði sá árangur. sem þarf til þess að bera sigurorð af mót- herjunmn. Dómari var Magnús Pétursson og .hefur oft verið sýnu snjallari. EB. Hannes á horninu (Framhald al 2. EÍSu). sem við höfum ekki veitt nærri nógu góða athygli og má nú bú- ast við kröfum um fjárframlög fyrir nýtízku hristurum svo að Iiristingurinn geti fengið nýtt bragð. Það hefði þótt saga til næsta bæjar fyrir nokkrum árum, ef einhver hefði spáð því, að hrist Sigurgeir Siprjénsson hæstaréttar I ögmaður Málflutn ingrsskrifstofa Óðinsarötn 1 Súnl 11045. ingurinn yrði svo mjög á háveg- um hafður. OG SVO HEYRÐI ég auglýsingu í útvarpinu um aðra álíka kepppi: „Munið Coca-Cola keppnina á Grafarholtsbökkum" (Eða var það Grafarhólsbökkum?) Eg hef beðíð í ofvæni eftir úrslitunum, en þau hafa enn ekki verið birt. Ég skil ekkert í þessu dæmafáa tómlæti. Ætla blöðin að þegja um þau? Hvar er dugnaður blaðamannarina í öflun frétta? ÉG LEGG TIL að ungir íslend- ingar hætii við allar hinar gömlu íþróttir, sem forfeður okkar voru frægir fyrir, og leggi nú alla stund á hinar nýju. Hannes á horninu. BJÖRGUN (Framhald ttr opnu). stundir og té'Idu að aðeins værl- m aðstoð að ræða en ekki björg Þá bentu eigendurnir ennfrem á að Hafsteinn Jóhannsson hafi verið með froskmannsbúnað í vélbátnum Eldingu allan síldveiði tímann og veitt' 50—60 vélbátum aðstoð, er þeir höfðu fengið síld- arnætur í skrúfuna. Fyrir aðstoð, :sem liann veitti þessu sama skipi nokkrum dögum eftir að varðskip ið hafði hjálpað því, hafi hann aðeins tekið 6,750,00 krónur. Landhelgisgæzlan gerði kröfu um 300 þúsund króna björgunar- Jaun og urðu úrslit málsins í hér aði þau, að litið var á hjálpina sem björgun og eigendum Hringsjár dæmt að greiða 200 þúsund krón- ur í björgunarlaun ,auk vaxta og málskostnaðar. Fyrir Hæstarétti fór málið þann ig að upphæðin var lækkuð nokk- uð eða niður í 170 þúsund krónur, auk vaxta og 30,000 króna máls- kostnað fyrir héraði og Hæsta- rétti. BÍLUNN (Framhald af 6. síðu). og nú er í undirbúningi að fyr irtækið auki starfsemi sína að miklum mun. Damm sagði, að í fæstum tilfellum þyrfti að senda „hinn óLalega bil“ til skuldunautanna. Venjulega nægði, að senda þeim bréf á- samt mynd af bílnum og hótun um að hann verði sendur heim til viðkomandi verði reikning urinn ekki tafarlaust greiddur. Ekki eru allir hrifnir af þess ari nýju innheituaðferð. Eitt blaðanna birti ummæli C. Laur itzen, sem er forstjóri „Ðansk Oplysnings og Inkassobureau'1 þau voru á þá leið, að þetta nýja kerfi væri bæði ósmekk- elgt og ómannúðlegt og Dönum til skammar að apa það eftir Bandaríkjamönnum. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa stálgrind fyrir viðbyggingn við Varastöðina við Elliðaár. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, gegn 2000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Okkur vantar strax nokkra menn eða konur til starfa í bókhalds- og endurskoðunardeild. Umsóknareyðublöð liggja frammi í söluskrif- stofu vorri í Lækjargötu 2. Umsóknum skal skiia, sem allra fyrst, til ráðn’ ingardeildlar félagsins í jaðalskrifstofuna á Reykj avíkurflug velli. Maðurinn minn Ilelgi Sæmundsson Grettisgötu 17 lézt 23. þ. m. — Fyrir hönd aðstandenda Guðbjörg Guðjónsdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Magnús Jónsson er lézt 23. þ. m., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðju- daginn 30. júní, kl. .1,30 e. h. Ólafur S. Magnússon. Sólveig J. Magnúsdóttir. Gerdá Magnússon og börn. Guðmundur Eyjólfsson og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar Filippíu Þorsteinsdóttur F. h. vandamanna Þorsteinn H. Ólafsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. júní 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.