Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 11
 Landslið Islands og V-Noregs valin Keppnin fer fram í liæstu viku Landslið Islands í Landskeppni íslands - V-Noregiir, 21.-22. júlí 1964 í Reykjavík: t 100 m. hlaup: Ól. Guðm. KR, 10,9 Einar Gíslason, KR 11,0 Valbj. Þorl. KR 10,7 200 m. hlaup: Valbjörn Þorl. KR 22,4 Ólafur Guðm., KR 22,9 Varam: Einar Gfslason, KR. 400 m. hlaup: Kristján Mikaelsson, ÍR 50,9 Ól. Guðm. KR 50,7 Varam.: Þórarinn Ragnarss. 800 m. hlaup: Halldór Guðbj. KR 1:57,4 Þórarinn Ragnarsson, KR 1:58,6 Varam.: Þorsteinn Þorst., KR 1500 m. hlaup: Halldór Guðbj. KR 4:14,6 Halldór Jóhannss. KR 4:11,8 Varam. Þórarinn Arn. ÍR. 5000 m. hlaup: Kristl. Guðbj. KR 15:01,5 Agnar Levy, KR, ekki hl. Varam.: Jón Sig. HSK. 3000 m. hindrunarhlaup: Kristl. Guðbj. KR — Agnar Levy, KR — Varam. Halídór Guðbj. KR. 110 m. gr.hlaup: Valbjörn Þorl. KR 15.1 Þorvaldur Ben. KR 15,4 Kjartan Guðjónsson, ÍR 15,5 400 mtr. gr.hlaup: Valbjörn Þorl. KR 56,9 Helgi Hólm, ÍR 57,3 Varam.: Þórarinn Arn. ÍR JOHN SKJELVÁG 4x100 m. hindr.hlaup: Ólafur duðm. KR — Einar GÍslason, KR Valbjörn Þorl. KR Úlfar Téitsson, KR ' 4x400 m. h.hlaup: Ólafur Guðm. KR — Kristján, Mikaelsson, ÍR Valbjörn Þorl. KR Þórarinn Ragnarsson, KR — Spjótkast: Björgvin Hólm, ÍR 68,97 Kristján Stefánsson, ÍR 62,10 Varam.: Kjartan Guðj. ÍR. Sleggjukast: Þórður S, Sig. KR 52,35 Jón Þ. Ögm. ÍR 47,16 Varam.: Jón Magnússon. ' Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1.99,5 Kjartan Guðjónsson, ÍR 1,92 Varam.: Erl. Valdimarsson. Kúluvarp: Kúluvarp: Guðm. Herm. KR 15,74 Jón Pétursson, KR 15,35 Varam.:. Kjartan Guðj. ÍR. Kringlukast: Hallgrímur Jónsson, 45,41 Þorsteinn Löve, 46,82 Varam.: Jón Pétursson. Langstökk: Úlfar Teitsson, KR, 6,93 Ólafur Guðm. KR, 6,84 Varam.: Þorv. Ben. Þrístökk: Karl Stefánsson, 14,54 Þorvaldur Ben. 14,36 Varam.: Reynir Unnsteinsson. Stangárstökk: Valbjarn Þorl. KR 4,15 Páll Éiríksson, KR, 3,80 Varam.: Valgarður Sig., ÍBA. LIÐ VESTUR-NOREGS, ásamt beztu afrekum liðsmanna 1964: 100 m. hlaup: Anders Jensen, 11,0 sek. Svein Rekdal, 11,0 sek. 200 m. hlaup: John .Skjelvág, 22,1 sek. Anders Jensen, 23,0 sek. 400 m. hlaup: John Skjelvág, 50,0 sek. Otto Heramb, 50,6 sek. 800 m. hlaup: Thor Solberg, 1:49,3 mín. Arne Hamarsland, (ekki hlaúpið). 1500 m. lilaup: Thor Solberg, 3:51,1 mín. Arne Hamarsland, 3:50,6 mín. Jafntefli Þróttar og Vals í bófkenndum leik 5000 m. hlaup: Per Lien, 14:24,0 min. Odd Vegard Nedrebö, 14:55,8 mín. 110 m. grind: Magnar Myklebust, 15,4 sek. Björn Gismervik, 15,5 sek. 400 m. grind: John Skjelvág, 52,6 sek. Nils Grotnes, 57,1 sek. Framh. á 13. síðu. Frá hindrunarhlaupinu í Álasundi í fyrra — Kristleifur er fyrstur. EKKI tókst Valsmönnum sér- lega vel upp gegn Þrótturum — fremur.en fyrri daginn. Leik þess ara aðilja lauk með jafntefli, 2 mörkum gegn 2. Þessi úrslit eru fremur hagstæð fyrir Þróttara, því eftir gangi leiksins hefði sigur Vals verið fyllilega réttlátur, því marktækifæri Valsmanna voru mun fleiri. Lið Þróttar er sem fyrr nokkuð misjafnt, þeir áttu allgóða kafla, einkum þegar Axel fékk tækifæri til að leika lausum hala á miðjum velli og leggja upp fyrir framlínumennina. Vörn liðs ins átti sæmilegan dag einkum þó Þórður markvörður Ásgeirsson, sem var bezti maður liðsins og bjargaði oft snilldarlega. Vals- menn voru sem fyrr segir frem- ur óheppnir, þannig áttu þeir 2 skot í stöng, í fyrri hálfleik með stuttu millibili. Vömin var skárri hluti liðsins með Björn sem bezta mann. í framlínunni voru þeir Bergur og Hermann einna virkastir. Útherjarnir voru lítt nýttir, einkum þó vinstri útherji, sem fékk fáar sendingar til að vinna úr. Valsliðið var fremur dauft í fyrri hálfleik, en tók sig mjög á framan af seinni hálfléilí og náði þá forystu í * leiknúm (2:1), sem þó glataðist. Leikui' þessi var í góðu meðallagi, upp« hlaup hröð og töluvert um mark- tækifæri. Fyrsta mark leiksina skoruðu Þróttarar á 17. mín. leika- ins og var það úr langskoti fr& Þorvarði framherja, sem Björgvla markvörður Vals fékk ei við ráC- ið. Valsmenn ná ekki að jafna fyrr en 10 mínútur eru af seinnV hálfleik, en þá skoraði Bergur Framh. á 13. síðu. Norski stangarstökkvarinn Ilaldor Sæther. ALÞYÐUBLAÐIÐ — 15. júlí 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.