Alþýðublaðið - 08.09.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.09.1964, Blaðsíða 10
 5 Y /yýf \ ír >'v mm&mmmrnmm , ||É|1 11 I ■• :;ÝSÍ5í Wmmé KSííSííSfeSfi mm&W Gylfi markvörður Vals ver hér prýðilega skot frá Xeílvíkingum, sem komu knettinum 5 sinnum í netið Keflavík gjörsigraði Val IBK VANN VAL 5 GEGN 1 UJVl helgina fóru fram tveir leikir í >1. deildinni. Þýðingarmiklir Xeik- ir, að vanda, svo sem þeir eru all- irv þar í sveit. 'Á Njarðvíkurvelli áttust við Val- uf og Keflvíkingar, en á Laugar- dalsvelli Þróttur og KR. Leikar fóru svo að á Suðurnesjum báru heimamenn glæsilegan sigur úr bytum, með 5:1, og standa nú allra képpinauta bezt í deildinni, með sámtals 14 stig og næsta líklegir sigurvegarar. Eiga einn leik eftir, við KR. Hinsvegar skyldu Þróttur KR-ingar jafnir að skiptum, 2:2, o£ hafa KR-ingar hlotið 10 stig, en elga tvo leiki eftir, við IA og IBK. Þúrfa að sigra í þeim báðum til þéss að standa Keflvíkingum jafn- fætis að því er til stiganna tekur og til þess að fá tækifæri til, í aukaleik að berjast um íslands- meistaratitilinn og hina 11 gull- Piéninga. En með þessu jafntefli hfefur Þróttur bætt nokkuð að- s»ðu sína og hefur 5 stig, sigri hann Fram dugar það til jöfnunar ÍSTA&AN I Keflavík — Valur 5:1 Þróttur — KR 2:2 4 Keflavík fjAkranes f(Valur Fram Þróttur 9 6 2 1 24:12 14 8 4 2 2 14:10 10 9,5 0 4 23:20 10 10 3 2 5 19:24 8 9 2 3 4: 15:18 7 9 í 3 5 12:23 5 á stigum, 7 hvor, og aukaleik sem skera skal úr um hvor eigi að leika í II. deild næsta keppnis- tímabil. Það eru því ýmsir spenn- andi möguleikar framundan í knatt spyrnubaráttunni. ÍBK—VALUR 5:1 (0:0) ÞAÐ voru ýmsir að gera því skóna, að ekki væri ósennilegt að Vals- mönnum myndi takast að stöðva sigurgöngu Keflvíkinga í íslands- mótinu, er þeir hittu þá í síðari leik sínum í deildinni, á Njarð- víkui-velli á laugardaginn var. Já, og eftir gangi fyrri hálfleiksins, er Valur lék gegn sterkri golu, en viðskiptunum lauk með 0:0, var vissulega ástæða til að láta sér detta í hug, að það yrði Valur, sem færi með sigur af hólmi, og setti þar með verulegt strik í sigur- reikning Suðurnesjamanna í mót- inu, en ykju um leið á spennu þess. En það sýndi sig, er frammí sótti, að slikt var meira en tómt mál að tala um. En þrátt fyrir all- jafnan leik framan af, lék ekki á tveim tungum, að ÍBK átti fleiri og hættulegri tækifæri, enda byr- inn hagstæður. Tvívegis á fyrstu 10 mínútunum, var „brennt af” úr opnu færi, og fleiri misnotuð tæki- færi fylgdu þar á eftir. En þó þrást bogalistin hvað frekíegast, er vítaspyrna fór forgörðum, er Gylfi Varði fast skot Högna. Þetta var illa útfærður vafasamur dómur, þár sem knötturinn hrökk í hendi miðvárðar Vals, með því að skjóta svo að segja á mitt markið með því þeint á markvöfðihn. •J tr *•' I I Eins og urslit hálfleiksins-sýna, íókst, ^Valsmönnum heldur aldrei að sýna sínar sóknarlotur til að skora úr, að vísu fengu þeir enga vítaspyrnu, hinsvegar nokkur tæki færi, sem þó fóru í súginn m. a. á.tu bæði Bergur og Ingvar allgóð skot, annað var varið af Kjartani markverði, en hitt fór utan hjá stöng. Síðari hálfleikur 5:1. Það sýndi sig fljótlega, að vind- urinn sem nú kom til liðs við Vals- mennina, var þeim lítill styrkur, en þeim mun meiri uppörfun Kefl- víkingunum að hafa hann í fangið en í bakið fyrri hálfleikinn. Er um 10 mínútur voru liðnar af leiknum kom fyrsta markið, er Sigurður Albertsson skoraði úr aukaspyrna, sem átti upptök rétt utan vítateigs. Skallaði Sigurður mjög laglega og skoraði. Næstu 35 minúturnar, eða til leiksloka, bættu svo Keflvíkingarnir fjórum mörkum við. Annað markið kom úr aukaspyrnu. Gylfi hafði að vísu hönd á boltanum, en hann snér- isf inn í markið. Aðeins nokkrum mínútum síðai- kom svo þriðja markið frá Magnúsi Toríasyni og •enn skömmu síðar bætti Jón Ól- afur útherji fjórða markinu við og loks á 45. mín. sendi Magnús Torfason boltann í fimmta sinni. Við öllu þessu markaregni • átti Valur aðeins eitt stutt svar, ská- skot; frá Hermanni Gunnarssyni, rétt laglegt, sem hann skoraði úr. Eins og áður segir, og úrslitin sýna, sýndu Valsmenn dágóðan og líflegan leik í fyrri liálfleiknum, en að sama skapi, eins og útkom- an líka sýnir, lélegan og tilþrifa- láusgn leik í ■ síðari hálfleiknum, Að láta, rusla á:« sig firnm mörk- um, hverju af öðru, án þess að Frh. á 11. síðu. "R ÞROTTUR 2 GEGN 2 RÓTTUR lék undan vindi í i hálfleik og hélt uppi harðri i meginhluta leiktímans, sem einir gera, sem eiga í vök rerjast. Enda var framhalds- “ran í fyrstu deild undir sigri ,in. Marki KR-inga var hvað • annað ógnað. Fyrsta ógnun- :om með hörkuföstu skoti frá j Karlssyni er aðeins voru 3 útur af leik. Var sýnilegt af igöngu Þróttara, sem láta nmt stórra högga milli, að rkið lægi í loftinu” eins og er orðað. Enda kom það á nh. Aðeins tíu mín. frá upp- ispyrnu leiksins, var fyrsta k Þróttar orðið staðreynd. — kur miðherji sendi boltann með skáskoti næsta óvænt og erfiðri stöðu. Og aðeins sex útum siðar bæta Þróttarar i marki sínu við: Haukur gerði einnig, en megin heiður af því þó Axel Axelsson, bezti mað- ?róttar í leiknum. Hann sendi Hauki knöttinn, eftir að hafa leikið á Hörð miðvörð. Tækifæri KR í þessum hálfleik voru ekki mörg og tókst lítt að setja mark Þrótt- ar í neina verulega hættu, nema einna helzt í sambandi við horn- spyrnur. En tvívegis skallaði Ell- ert yfir úr þeirri aðstöðu. Það kom í ljós í síðari hálfleik, er vindurinn kom til liðs við KR, hvern þátt hann ótti í sóknar- gengi hinna stríðandi aðila. Nú var skipt um hlutverk. Nú voru það KR-ingar, sem sóttu fast á. Þó byrjuðu Þróttarar með snöggu áhlaupi, sem nærri hafði kostað KR þriðja markið. Axel átti á- gæta fyrirsendingu, eftir að hafa leikið á annan bakvörðinn, — en Haukur náði ekki að skalla, það gerði gæfumuninn. Á 15. mín. fékk KR hornspyrnu. Markan útherji spyrnti vel fyrir, Ellert leggur boltann fyrir fætur Sveini, með prýðilegri kollspyrnu, og Sveinn afgreiðir boltann viðstöðulaust í netið. Allar þessar aðgerðir voru mjög laglega framkvæmdar. Tví- vegis nokkru síðar björguðu svo báðir aðilar á marklínu. Sókn KR hélt áfram og þyngdist æ meir eftir því sem á leið, en Þróttarar vörðust af seigíu. Loks á 30. mín. Frh. á bls. 11. VALUR G.K.I.K. 17 gegn 13 Handknattleiksstulkur Yals leku seinni leik sinn Sviþjoð sl. miðvikudag. — Mættu þær GKIK fra Gauta- borg, sem her var a ferö sl sumar. Valur sigraði með 17 gegn 13, eftir fremur harðan leik. Stulkurnar eru nú í Kaupmannahofn og koma heim nk. miðvikudag. Skalli Elierts reýndíst Þrótturum erfiður. Hér sækja þeir þrír að- Ellert, én áii árangurs, því Eílert tekst að skalía. 8. sept. 1964 • ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.