Alþýðublaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 8
Síðustu fjögur árin hefur hann starfað í Malajsíu, þar sem fiski máliastjrlri íand/tins', (Sú^g MSÍn Kong^ hefúr getað leitað ráða hjá honum um hvers kyns vandamál sem varða ræktun og upþeldj á vatnafiski og krabba. Ein sttíjfc tegund er hin risastóra rækja, sem kennd er við Maljsíu og lif- ir einungis í vötnum. Þessi rækju tegund hefur lengi verið sérsták ur uppáhaldsmatur sa>lkera uin iiiiimmMimiimiiuuiimmmMimmmmmmmmmmiiimimiimmmMM»»imm LOGI MARGIR íslendingar kannast eflaust við Háskólaforlagið — Universitetsforlaget — í Osló, sem gefið hefir út margt merkra bóka. Það gefur út tímarit er nefnist Naturen. Fjallar það um vísindi í alþýðlegu formi — er Populætrviteniskaplig tímhrit. Naturen er gamalt og gagnmerkt tímarit, hafa komið út af því 88 árgangar, svo það hefir svo sem slitið barnsskónum. Ritstjóri Nat uren er próf. dr. Knut Fægri, prófessor í grasafræði við Há- i skólann í Björgvin, og mjög kunnur maður í sínu fagi. Sumar ið 1962 tók próf. Fægri þátt í fundi grasafræðinga og jarðfræð inga sem haldinn var á íslandi. A fundi þessum mættu sérfræð- ingar frá Svíþjóð, Færeyjum Dan mörku; Noregi, Þýzkalandi Tékkó slóvakíu, ítalíu, Bandarikjunum, Kanada og svo að sjálfsögðu ís- lenzkir menn, enda var próf. Áskell Löve víst frumkvöðull að fundahaldi þessu^ en NATO borg aði brúann. um fyrir sjónir. Segir hann fyrst, að þegar grasafræðingur sé á ferð sé landbúnaðurinn nærri því eins athyglisverður eins og náttúrugróður landsins. Svo kemur sem eins konar ^frumathugun" þessi setning: „Og Islands landbruk er enná noe underlig noe“. (íslenzkur landbúnaður er enn sem komið er ærið undarlegur). Svo kemur hver misskilnings- vitleysan af annarri. Skal ég ekki rekja það, aðeins nefna þá fyrstu og fyrirferðamestu, sem fjallar um íslenzkan heyskap og og heyrði greinar próf. Fægri getið, tók ég saman dálítið svar við greininni og leiðrétti mestu firrumar. Svar mitt birtizt í dag blaðinu Nationen 2. júlí 1964, þar eð torvelt reyndist að koma því í tímaritið Naturen. Vart geri ég ráð fyrir að nokkur íslendingur, að nokkr- um námsmönnum í Noregi frá töldumf hafi lesið svar mitt Er mér það ekkert atriði, og ekki skrifa ég þessa grein til þess að vekja athygli á því. Hér er ann- að í efni. * eftir Áma G. Eylands Að fundi þessum loknum ferð- uðust þátttakendur nokkuð um og eyddu til þess vikutíma. Mun meðal annars hafa verið farið vestur á Snæfellsnes og norður í Barðastrandarsýslu að Skógum í Þorskafirði. Ennfremur að Reyk holti, um Kaldadal, til Þingvalla, að Geysi og eitthvað víðar. í tímaritinu Naturen, 5. hefti 1963, skrifar próf. Fægri mikla grein um fundinn og íslandsferð sína. Gætir þar margra grasa, enda er prófessorinn undramað- ur að því leyti, að hann virðist geta skrifað um allt milli him- ins og jarðar, og það sem verra er, hann gerir það. Grein sína nefnir hann: Nato-övelse í Saga land. Alllangur kafi í greininni fjallar um íslenzkan landbúnað, eins og hann kemur prófessorn- heyverkun. Próf. Fægri segir um búðalaust að heyhlöður fyrir finnist ekki á íslandi — Láver eksistert ikke. —“ í þess stað er heyið látið standa í smásátum út um túnin allan veturinn. Það er ekki einu sinni svo vel að bændurnir stekki heyið úti heima við hús, eins og tíðkist sums stað ar á Norðurlöndum. Að þessu sögðu kemur svo bú fræðileg hugleiðing um afleið- ingar þessa slóðaskapar, á þá leið, að þótt sáturnar séu undir smá yfirbreiðslum „forsynt med en kokett liten kyse av en sekk pá toppen“ — sé auðsætt að efnatapið í heyinu hljóti að vera afskaplegt, þar eð veðurfar ið sé milt og rakt. íslenzkir stúdentar í Osló vöktu athygli mína á hinni um- ræddu grein i Naturen. Þótti þeim illt að fjarstæðunum í grein inni væri ekki mótmælt. Sökum þess, og ennfremur fyrir tilmæli Ingólfg Jónssonar landbúnaðar- ráðherra, sem var á ferð í Osló Próf. Fægri er viðurkenndur sem mikill grasafræðingur, og fiest það er hann segir um þá hluti í ritgerð sinni er vafalaust gott og gilt, en um það er ég ekki dómbær. Á honum sannast ennfremur, góðlátlega sagt, að oft ratast kjöftugum satt af munni, er hann ræðir um íslenzk mál. Hann víkur nokkuð að Há- skólanum, nefnir meðal annars að geologi og biologi séu vís- indagreinar sem svo sé ástatt um að rannsóknir á því sviði verði að stunda við staðbundnar að- stæður, þ. e. heima fyrir. Væri því æskilegt að Háskóli Islands gæti sinnt þessum greinum sem hafi ærna þýðingu fyrir þróun aðalatvinnuvega landsins. Og hann segir meira, sem mér virð- ist vera svo mikill sannleikur og eðlileg ábending, að þess sé vert að ummæli prófessorsins um þá hluti — jarðfræðina komi Islenzkum fræðimönnum og öðr um fyrir sjónir, fleirum en þeim fáu (?) sem lesa tímaritið Nat- uren. Próf. Fægri segir, laus- lega þýtt: ..Einkennilegast af öllu er þó, að við Háskóla íslands skuli ekki fyrir löngu hafa verið efnt til kennslu í („fátt en lærerstol") í jarðfræði (geologi), hafandi í huga að landið er allt ein risa- vaxin jarðfræði tilraunastofnun (laboratorium), og að útlendir jarðfræðingar hafa flykkst til ís lands ættliðir eftir ættlið. Um nokkra íslenzka jarðfræðinga er að ræða, en flestir starfa þeir við venjulega skóla, enginn þeirra er kennari við Háskól- ann.“ Svo minnist próf. Fægri á At- vinnudeild Háskólans sem sé á undarlegan hátt utan við Háskól ann, og loks segir hann: „Út- koman af þessu er sú að ungir menn íslenzkir sem stunda vilja náttúruvísindi verða að sækja til útlanda til að menntast. Þótt þessu fylgi sá kostur að þeir geta valið um beztu kennara sem vöi er á, er það þó ekki hið sama eins og að eiga þess kost að geta lært að rannsaka (stúd- ere) íslenzk vandamál á íslandi“. Eru ekki þessí ummæli próf. Fægri athyglisverð, þótt sumt sem hann segir um Háskólann sé miður gott? Mér finnri þau vega töluvert á tekjuhliðina á móti búfræðivitBeysunum sem hann hefir því miður látið á þrykk út ganga, og rangt væri að geta þeirra einna. — Meðal annara orða; og spurt af leikmanni á þessu sviði: Hvers vegna er ekki efnt til jarðfræðikennslu við Há- skólann, þegar náttúran — land ið okkar — leggur til slíkar „námsbækur" í faginu eins og t. d. Surtsey, til viðbótar öllu sem áður var og er. Framhald á 10. síðu ÆÐARFUGLINN okkar, sá fal- legi fugl, hefur einu sinni komið á ísl. frímerkjum. Það var fugla og fiska seríunni, sem kom út 25. nóv. 1959. Æðarhjónin voru á tveimur merkjum, 90 aur. svart og brúnt og tveggja krónur merki svart og grænt. Tökkunin er 14. Þetta eru allstór og falleg frí- merki. Laxafrímerki voru með í þessari seríu, tvö að tölu. Æðarfuglinn er velþekktur og vinsæll fugl hér á landi. Margir munu þeir, sem minnast hans, þegar þeir á köldu vetrarkvöldi draga dúnsængina upp að höku og njóta þess að finna notalega hlýjuna úr æðardúnssænginni, stórri sæng, en fisléttri, því að æðardúnssængur eru viðurkennd- ar beztu og léttustu yfirsængur, sem völ er á. Æðurin hefur þann hátt á, að þegar hún er opin á vorin, tínir hún dúninn af sjálfri sér og setur í hreiðurkarfuna kringum egg sín. Þessum æðardún safna þeir sem vörpin eiga, hreinsa hana og Sagan umar DR. SJAÓ-WEN LING er einn af fremstu fiskifræðingum ver- aldarinnar. Hann hefur starfað að tækniaðstoð á vegum FAO (Matvæla- og landbúnaðairstofn,- unar Sameinuðu þjóðanna) í van þróuðum löndum og miðlað kunnáttu sinni víða, m.a. í Thai- landi, á Ceylon og nú síðast í Malajsíu. Starf emi hans hefur leitt til þess, að nú eiga neyt- endur í þessum löndum kost á ‘mun meira magni af fiski og fleiri tégundum en nokkru sinni fyrr. Dr. Ling er hins vegar ekki sérlega mikið gefinn fyrir fisk meti sjálfur. ^ Síðan Surtsey kom til sögunnar er óvíða betri að stæður til jarðfræðirannsókna en hér á landi. MIMIIIlllllMMIIIlllMllllllMIIIIUIIIIIIIMlllllillllUJIIllMlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIII.UIMIIllllUlllllÚllUlllMlllllllllllllUIIMMIIIIIIIIIIllllUmmUIIIUIIIIllllHlllllllllllllllllllÍlíÍlllÍÍllÉlÍlÍrtÍÍlÍllHMlílílMllÍlllMÍllllMliÉníllÍlMlUímH^ g 8. des. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.