Skólablaðið - 01.07.1910, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.07.1910, Blaðsíða 14
110 SKÓLABLAÐIÐ sjá, er fyrirmyndarkensla í slöjd, skólaeldhúskenslu, leikfimi, reglu- bundnum barnaleikjum, skólagarðar og sund. Það er fleira en bókin, sem haft er milli handanna í sænsku- skólunum, og erlendum skólum yfirleitt. Fyrirspurnir og svör. 1. Fyrir hvaða tíma á fræðslusamþykt að vera samin og sam* þykt í fræðsluhéraði í síöasta lagi? 2. Hvaðan fær fræðslunefnd gjörðabók til að rita gjörðir sínan. Fyrir hönd fræðslunefndarinnar í Mýrahreppi í A.-Skaftafellssýslu. Holtaseli ’IO Kristján Benediktsson (formaður), * * * 1. 1. jan. 1912. 2. Hvar sem hún vill; andvirði hennar má greiða úr hreppsjóði. Barnaskóla Ásgrims Magnússonar hefir bæjarstjórn Reykjavíkur veitt 400 kr. fyrir kenslu skóla- skyldra barna þar síðastliðinn vetur. Gjalddagi fyrir þennan árg. var 1. júní, Þeir, sem hafa ekki enn greitt andvirði blaðsins, eru vinsamlega beðnir um að gjöra það við fyrstu hentugleika. Afgreiðsla Skólablaðsins er á Laufásv. 34, þar ó og að greiða skuldir fyrir fyrri árganga.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.