Skólablaðið - 01.06.1911, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.06.1911, Blaðsíða 3
SKOLABLAÐIÐ 99 háttar kenslu, eru skólagarðartil ómetanlega mikils gagns; börnin keppast um að lialda hvert sínu beði fallegustu, og þaufávelvild til plantnanna, jafnframt því, að þeim lærist smátt og smátt að láta þær fá þá aðbúð og umönnun, sem best á við þær. Þrátt fyrir það, þó skólatíminn sé svona stuttur hér, eins og minst var á, og börnin geti.þar af leiðandi ekki tekið neinn verulegan þátt í garðræktinni, er þó sjálfsagt að hafa garð við hvern skóla. Væru þeir garðar stundaðir vel, sem yrði að vera, þá yrði þeir til prýði^. 1(fyrir skólann, tíl lærdóms fyrir kennarann, og til hvatningar fyrir nágrannana. Og þessir garáár mundu auk þess hafa sína þýðingu fyrir bornin. Þeim gæfist kostur að sjá ýiniskonar vinnubrögð vor og haust. Garðræktinni, yrði^auðvitað að haga eftir j)ví, hyert útlít væri fyrir umhirðunni. Matjurtir og blóin þprfa meiri umhirðu á sumrin en trén. í öllum görðum yrði eitthvað af trjam, meira og minna. Börnin gætu hjálpað til að setja njður trén. Það yrði gert annaðhvort svo snemma um vorið, áður en skólatíminn væri úti, eða þá á haustin; eftir að skóli væri byrjaður, og þá gætu börnin líka komist að yjð að hlúa að trjánum í byrjun vetrarins. Þegar skólarnir fara að gefa garðyrkjunni verulegan gaum, þá er hún komin , jí, góðar hendur. - ' S ' • :v • • Gróðursetningardagar er annað ráðið, sem skólarnir gætu tekið upp til eflingar garð- yrkjunni. Það hefur mikið verið talað um trjárækt, ungmennafélaganna, og vænta menn sér mikils áÞ þeim. En ekki mundi síður heppi- legt að setja trjárækt í. samband við barnaskólana. Þar er ár- lega samankominn hópur af börnum, og þaf er kennari, einn eða fleiri, sem gætu stýrt hópnum og látið hvert barn gróðursetja nokkur tré á ári. ! » ■■ J A hverjum skóla mætti halda tvo gróðursetningardaga á ári. í byrjun yrði. þeim varið til að gróðursetja í garð- inn heima, og síðan í einhvern afgirtan reit í nágrenninu. Ekki má ætla börnunum að hafa neinn kostnað af þessu, annað-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.