Skólablaðið - 01.08.1916, Síða 1

Skólablaðið - 01.08.1916, Síða 1
SKÓLABLAÐIÐ --@ssss- TÍUNDI ÁRGANGUR 1916. Reykjavík, 1. ágúst. 8. blað. Barnafræðslumálið á prestastefnunni í vor. Undanfarandi ára prestastefnur hafa rætt allmikiö um krist- indómsfræöslubækur, og varö þaö úr, aö tveir ágætlega færir guöfræöingar og kennarar voru fengnir til aö taka saman úr- valskafla úr ritningunni, er síöan skyldi gefa út til aö vera kristindóms kenslubók til undirbúnings undir fermingu, og koma í staöinn fyrir ,,kver“ og biblíusögur, — að minsta kosti átti hún að verða eina kenslubókin viö barnakenslu kristin- fræöa í barnaskólunum. Þetta geröu þeir, og viö fengum Barnabiblíuna sem kunnugt er. Hún þótti mörgum góöur gestur og var þegar tekin upp sem kenslubók, og margir prestar og kennarar hugðu gott til aö hætta viö ,,kverin“ að mestu eða öllu leyti og búa ungling- ana undir fermingu með Barnabiblíunni einni. Þrjár presta- stefnur höföu hver fram af annari óskaö eftir þessari breyt- ingu; samkvæmt ósk þeirra var þaö aö biskupinn fékk þá séra Magnús Helgason og séra Harald Nielsson prófessor til að vinna að þessari kenslubókarútgáfu. Sjálfur mun hann hafa talið breytinguna heppilega, en taliö þó sjálfsagt aö „fræöin“ væru kend ásamt skýringum Lúthers, og leggur því til aö þau veröi heft inn í bókina eöa aftan viö hana og börnin látin læra þau. Sá guðfræöingurinn, sem býr prestaefnin undir barna- spurningar og kristindómsfræðslu, hafði tjáð sig samþykkan úreytingunni og skrifaö um þetta leyti ítarlega'um málið í Skólablaðið. En smiöshöggiö þótti enn vanta. Til þess

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.