Skólablaðið - 01.11.1916, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.11.1916, Blaðsíða 10
. 170 SKÓLABLAÐIÐ skeiS kennara, og mundu sjálfsagt margir fleiri kennarar hafa sótt þau en gert hafa, og gefiS sig einvörSungu viö því námi, ef þeir hefSu notiS sömu hlunninda viS þaS nám eins og hinir, sem sóttu framhaldsnámskeiS kennaraskólans. Á sex vikum er hægt aS læra mikiS undir handleiSslu góSs kennara, ef allur dagurinn er notaSur vel. En af þvi veitir þó ekki ef kennar- inn á aS geta orSiS á svo stuttum tíma fær um aS segja börn- urn til í þessari vinnu. Nú sem stendur hafa heimilisiSnaSarfélögin tæplega á aS skipa nægilega fjölhæfum og æfSum kennurum til aS undir- búa barnakennarana undir aS kenna heimilisiSnaS í barnaskól- unum. Því er þaS aS HeimilisiSnaSarfélag fslands heitir styrk til utanfarar þeim sem vildi gerast vel fær i heimilisiSnaSi, svo aS staSiS gæti fyrir kenslunni hér heima á eftir. Þess ætti þá ekki aS vera langt aS bíSa aS kostur verSi á fullkominni undir- búningskenslu hér í Reykjavík. En þá er eftir aS búa svo um hnútana aS félausir barnakennarar geti hagnýtt sér hana> ÞaS geta þeir ef þeir fá aS sæta sömu kostum og aSrir kennarar, sem sækja framhaldsnámskeiS kennaraskólans, fá hæfilegan styrk til dvalar á námskeiSinu, og ferSakostnaS aS einhverju leyti, ef langt eiga aS. Víst hefur margur barnahópurinn notiS góSs af dvöl kenn- aranna viS framhaldsnámskeiSiS, og eigi mundi þaS síSur gagna mörgum og gleSja mörg börn, ef heimilisiSnaSur verSur kendur í barnaskólunum. Þær litlu tilraunir, sem þegar hafa veriS gerSar í farskólum, bera ljóst vitni um þaS. Handavinnan lífgar o? fjörgar, og börnin hafa innilega ánægju af þeim smáhlut- um, sem þau geta búiS til meS leiSsögn kennarans. En kennara í þessari grein vantar aS svo stöddu. HiS fyrsta sem gera þarf, er þaS aS útvega kennarana, og þeir koma fljótt, ef Heim- ilisiSnaSarfélag íslands veitir ókeypis kenslu, en landsjóSur styrkir kennara til aS sækja námskeiS þess.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.