Skólablaðið - 01.09.1920, Síða 10

Skólablaðið - 01.09.1920, Síða 10
124 SKÓT.ABLAÐIÐ vagnana var svo mikill, a8 matiur hafKi stuSnirig jafnt vii5 bak sem brjóst; en allir komust þó klaklaust heim. — Dag- inn eftir fundarslitin áttu fundarmenn kost á bílferSum víSs- veg'ar um hjeruöin umhverfis borgina, og að kvöldi þess dags var sýndur leikur í ÞjóSleikhúsiriu, og fengu fundarmenn a8- göngumiöa fyrir hálfvirði. Næsta dag þar á eftir áttu 250 fundarmenn (þó ekki Norðmenn) kost á aS fara til Rjúkan- fossins. Stóð sú ferð yfir í tvo dag^, og var ágætlega af henni látið, en þangað komust miklu færri en vildu. Ýmsir aðrir furidir voru haldnir dagana á undan og eftir kennarafundinrim, og allskonar veislur voru daglegt brauð. Ef dæma á eftir veðrinu, mætti álíta, að himnafö'Surnum hafi ekki veriS þessi kennarafundur neitt sjerstaklega þóknan- legur, því aS þau firn af regni dundu úr loftinu fundardagana, aS NorSmenn rak ekki minni til annars eins í mörg ár, og er þó sagt, aS þeir sjeu vatni vanir. En fundarmenn ljetu ekki slíkt á sig fá, en fóru síriu fram, enda mildaSist himindrottinn og gaf ágætt veSur aS skilnaSi. Og dagana á eftir ljómaSi sólin og gylti hauSur og haf og fegraSi landiS i augum ferSa- mannanna. Næsti og 12. kennarafundur NorSurlanda á a'S standa í Helsingfors sumariS 1925. ESlilegt var þaS, aS ísland legSi minstan skerf til þessa fundar, en þó duldist okkur íslendingunum ekki, aS af íslands hálfu var gert miklu — miklu minna, en hefSi mátt vera. Tel jeg þar ýmsa eiga sök aS máli, og langar mig til aS víkja náriar aS því síSar meir, þvi aS þess strengidi jeg heit (og jeg vona aS hin hafi gert þaS líka), aS jeg skyldi gera þaS, sem í mínu valdi stæSi til þess aS ísland legSi drýgri skerf til næsta fundar. Akureyri 10. sept. 1920. Kristbjörg Jónatansdóttir.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.