Skólablaðið - 01.12.1920, Qupperneq 6

Skólablaðið - 01.12.1920, Qupperneq 6
SKÓLABLAÐIÐ 162 ann í haust. SagSi hann, aS kostnaöurinn viS að hafa 2 kenn- ara, væri svo gífurlegur fyrir landssjó?5. Því heföi svo veriíS ákveöiö, að láta 30 börn koma á hvern kennará á landinu, og væru m. a. s. f 1 e i r i en 30 börn á hvern kennara ’aS meðaltali vi’S barnaskóla Reykjavíkur. Væri þetta ekki meira en starfsbræSrum okkar annarsstaSar á NorSurlöndum væri ætlaS. Þetta, meS barnafjöldann viS barnaskóla Reykjavikur, hefir sjálfsagt átt aS „sykra agniS“ hjá okkur, veslingunum, sem erum nú einir viS skólaná út um landiS, meS yfir 30 börn. En jeg verS aS segja, aS mig hefSi ekkert undraS, þótt þeir góSu menh, sem þessú rjeSu, hefSi áætlaS 40—50 börn á hvern kennara viS barnaskóla Reykjavíkur, þar sem sá skóli er svo margskiftur. Jeg mundi heldur kjósa aS kenna i deild meS 40 börnum öllum á sama reki eSa líku þroskastigi, en í deild meS 20 börnum á blendingsaldri, frá 10. til 15. aldurs- ári, og þar af leiSandi öll á mismunandi þroska- eSa kunn- áttustigi. Jeg skil ekki í, aS nokkur, sem hefir fengist viS barna- kenslu, beri þetta saman. HvaS því viSvíkur, að þessi 30 barna tala, á hvern kenn- ara aS meSaltali, sje ekki hærri en annarstaSar á NorSurlönd- um, skal jeg ekki um segja. En hvaSa vit er aS bera okkur þarna saman viS aSrar þjóSir? Hjer á landi eru engar stór- borgir meS mörgum margskiftum skólum. ÞaS eru líklega 6 eSa 8 barnaskólar á öllu landinu, sem eru meira en tví- skiftir; farskólarnir eru auSvitaS flestir. FræSslumálstjórinn sagSi viS mig í haust, aS þaS mætti ekki ætla okkur, íslensku kennurunum, minna verk en kennurum í öSrum löndum væri ætlaS. Þetta er vitanlega alveg rjett. En jeg hygg, aS meS þessari nýju tilhögun sje okkur ætlaS m e i r a starf en þeim, og væri heldur ekkert viS þaS aS athuga, ef þaS væri ekki ofætlun hverjum einum. Jeg ætla, aS þaS verSi erfitt aS benda á þann skóla á NorSurlöndum, sem hefir 40 börn á öllum skólaaldri meS einum kennara. í Noregi, t. d., þar sem aS mörgu leyti háttar eins til og hjer á landi eSa svip- aS, er þaS lögákveSSiS, aS í óskiftum barnaskóla má ekk' i

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.