Alþýðublaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 14
JÚNÍ Míðvikudagui f DAG ER MIÐVIKUDAGUR 2. júní, Marcellinus og Petrus. Ef við flettum aftur í tímann og litum í Alþýðublaðið 2. júní árið 1925, fyrir fjörutíu ár- um, er á forsíðunni skýrt frá því, að líkindi séu á að norská stjórn- in-fari frá, og í annarri frétt er sagt að enn sé stjórnarkreppa í Belgíu. Á baksíðunni er frá því skýrt, að hljómleikur í Nýja bíói hafi verið vel sóttur, þótt veðreiðar hafi farið fram á sama tíma, og þótt tilkomumikili. veðriö Sunnan kaldi og’ rigning. í gær var sunnan kaldi og víða rigning sunnanlands. Fyrir norðan var liægviðri og skýjað. í Reykjavík var sunnan kaldi, hiti 10 stig, rigning. Frá Breiðfirðingafélaginu. Gróð tirsetningarferð í Heiðmörk mið- vikudagskvöld kl. 8.30 stundvís Iega frá Breiðfirðingabúð. Er kominn lieim. — Sr. Árelíus Níelsson. Frá mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á hejmili mæðrastyrksnefndar Hlað gerðarkoti Mosfellssveit tali við skrifstofuna sem allra fyr-t. Skrifstofan er opin á Njál5götu 3 alla virka daea nema laugardaga frá kl. 2—4 sími 14349. Langlioltssöfnuður. Samkoma Verður í SafnoðarhPimiHrm fös*u daginn 4- júní kt. 8.30. Fiölbreytt dagskrá. Ávarp, organleikur. klrViiiVórinn rmgfiir os margt floira au,> vpikomnir. — Sumar- starfsnefnd. Dregið hefur verið hiá embætti Borearfógeta í Haondræ*ti Kven félags Rústaðssöknar. Unn komu þes«i núme.r 1. Ritvél. Voss nr. 1448. 2. Hár- þurrka, Flamingo 984. 3- Brauð- rist 1326, 4. VöHujám 1473 5. Svefnpoki 417, 6 Hraðsuðuketill 1822, 7. Kaffistell 12 m. 1025, 8. Kaffistell 12 m. 96, 9. Teppahreins ari 967, 10. Straujárn 2105. Vinninga sé vitjað til frú Sig ríðar Axelsdóttir, Ásgarði 137, sími 33941. Ameríska bókasafnið er opið yfir sumarmánuðina mánudaga til föstudags frá kl. 12 til 18. Káðlegglngarstöð um f jölskyldo ■ætlanir og hjúskaparvandamál, Llndargötu 9, önnur hæð. Viðtai:- imi iæknls: mánudaga kl. 4—5. /tötalstimi prests: þriðjudaga og östudaga fcl. 4—5. IVSuniö Pak- istansöfnun Raufta krossins Kirkutónlistamámskeiá fyrir starfandi og verðandi organleik- ara heldur söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar að Eiðum á Fljótsdals héraði dagana 7. — 16. júní- Náms og dvalarkostnaður er kr. 300 á mann. Væntanlegir þátttak pndur gefi sig fram fyrir 20 maí ■’ið Kristián Gi&surarson kennara 'íiðum. Fatahreinsun . . . Framh. af bls. 3 vert ódýrara en venja er til í venjulegum efnalaugum. Frétta- menn sannfærðust um ágæti Norge 'þurrhreinsunarvélanna svo ekki varð um villzt, er ein þeirra var látin hreinsa blaðamanns- frakka, sem einu sinni var ljós. Skilaði hún frakkanum tandur hreinum eftir 50 mínútur. - Það hefur færzt mjög :■ vöxt ytra undanfarið, að slíkir þuiT- hreinsunarstaðir væru settir á stofn og eru nú þegar um 20 í Kaupmannahöfn einni. en þaðan kom sérfræðingur og setti upp vélarnar hjá Fljóthrei-nsun h.f. Notaður er sérstakur hreinsun- arlögur, og er hann alltaf hinn sami, en hreinsaður með marg- földum síum og efnabættur eftir hví sem þarf. Kostir bessarar hreinsunaraðferðar eru m. a þeir, að yfirleitt þarf alls ekki að pressa veniuleg föt, eftir að vélarnar hafa hreinsað þau. Framkvæmdastjóri Fljóthreins- nnar h.f. er Ásgeir H. Magnússon, en um uppsetningu véla sá S. Lar- sen. Ö^rrwiii . . . Framhald ’af 2. síðu. 120 mílna eltingarleik hans og varðskipsins Þórs með fjóra menn af höfn varðskipsins í brú togarans. Yfirlýsing, sem gefin var að yfirheyrslunum loknum hljóðaði á bá leið, að skinstjórinn hefði „orðið fyrir alvarlegri ögrun” af hálfu varðskipsmanna. (Subjected to ereat provocation). Nefndin bætti þvi við, að hún myndi halda áfram að ráða skip- stjórum frá að revna fiskveiðar innan ísl. fiskveiðimarkanna. Bergristur . . . Framhald af 2. síðu hvalir og hreindýr. Algengar eru einnig myndir af skipum, fólki, húsdýrum o. fl. Prófess- or Anders Hagen segir, að bergristur hafi auðsjáanlega verið gerðar í trúarlegum til- gangi. Veiðimenn gerðu eink- um myndir af þeim dýrum, er þeir kusu helzt að veiða og töldu sig þá vera að beita veiðitöfrum. Bændur ristu hins vegar myndir sínar til að auka frjósemi jarðar og dýra. Mótívin þar eru oft sól, og ýmis konar tákn og frjó- semi. Á fundi með frétta- mönnum sagði Kristján Eld- járn þjóðminjavörður, að Þjóðminjasafnið tæki þessari sýningu fegins hendi, því að hún væri bæði sérstæð og merkileg. Sýningin verður opin almenningi daglega frá Þjóðminjasafnið sjálft mun frá fyrsta júní vera opið frá 1,30 til 4 dagl. Ókeypis að- gangur er að norsku sýning- unni. Kynslóöaskipti . . . Farmhald af síðu 1. greiðslustörf, byggingavinnu og blaðamennsku, varð formaður ungra jafnaðarmanna, þingmaður og ráðherra. Hann varð fjármála- ráðherra og síðan samgöngumála- ráðherra, en fór úr stjórninni ár- ið 1964 og hefur aðallega lielgað sig flokksstarfi síðan auk þing- mennsku Bratteli hefur nokkrum sinnum komið til íslands. Hinn nýi varaformaður flokksins Reiulf Steen, var iðnverkamaður, gerðist síðan blaðamaður og for- maður ungra jafnaðarmanna, en hefur um skeið verið einn af rit- Vinnuvélar tH leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Sími 23480. Brfreiða- eigendur Sprautum, málum auglýsingar á bifreiðar. Trefjaplast-viðgerðir, hljóð- einangrun. BÍLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAR Réttarholti v/Sogaveg Sími 11618. urum þingflokks jafnaðarmanna. Sjálfur er hann í 10. sæti á fram boðslista og hefur aðeins setið á þingi sem varamaður. Á flokksþinginu var Reidar Hirsti endurkjörinn aðalritstjóri Arheiderbladet og HaaXon Lie endurkjörinn aðalritari flokksins. Fjöldi nýrra manna oe kvenna var kjörinn í miðstjórn flokksins, yfir leitt ungt fólk á aldrinum 22 til 43 ára. ÁRNAÐ HEILLA Sextíu ára var í gær Ingibjörg Jóhannsdóttir skólastjóri hús mæðraskólans að Löngumýri í Skagafirði. Ingibjörg hefup unnjð mikið að skólamálum, var m.a. skólastjóri að Staðarfelij um ára bil- Fyrir rúmum tveim áratugum stofnsetti hún húsmæðraskóla á föðurleyfð sinni Löngumýri og starfrækti hann þar til fyrir þrem árum að hún afhenti hann að gjöf til Þjóðkirkju íslands- OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOChOOOOOOOOOOOOOO<XX>o<xXXXX>' Móðir mín og tengdamóðir Margrét Jónsdóttir frá Arnarnesi, útvarpið Miðvikudagur 2. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp: 17.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvlkmyndum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Lestur fornrita: Úr kristnisögu Andrés Björnsson les (2). 20.20 Kvöldvaka: a. „Komdu nú að kveðast á“: Guðmundur Sigurðsson flytur vísnaþátt. b. íslenzk tónlist: Lög eftir Björgvin Guð mundsson. c. Oscar Clausen rithöfundur flytur lokaer indi sitt um Hrappseyinga. 21.25 Óbókonsert í C dúr eftir Johann Stamitz. Hermann Töttched og kammerhljómsveit Munchenar leika; Carl Gorvin stj. Kaupstaðarbörnin og sveitin Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur búnaðarþátt. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bræðurnir“ eftir Rider Haggard. Séra Emil Björnsson les (13). 22.30 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir, 23.20 Dagskrárlok. 21.40 22.00 22.10 00000000000000000000000<X>000000000000000000000000 lézt 31. maí s.l. Útför hennar verður Eerð frá Dómkirkjunni föstu- daginn 4. júní kl. 3 e. h. Jón og Jórunn Sigtryg-gsson Vinkona okkar Ingibjörg Waage lézt að hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði, 31. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Siffrún Gissurardóttir. Kristján Steingrímsson. Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa okkar Kristins S. Pálmasonar, Ásvallaffötu 35, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 4. júní kl. 1,30 e. h. Blóm vin.samlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu heiðra minn- ingu hans, er bent á Hjarta- og æðaverndunarfélagið. VB Einbjörff Einarsdóttir, börn, tengdabörn og barnahörn. 14 2. júní 1965 - ALÞÝÐUBLA9IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.