Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 14
M1 f DAG ER MIÐVIKUDAGUR, 30. júní, Commemoratio Pauli, tungl £ hásuðri kl. 14,01. Þennan sama dag árið 1944 eru svohljóðandi fyrirsagnir: Sókn Þjóðverja í Rússlandi færist norður á bóginn. — Hörðum bardögum heldur áfram eftir fall Mersa Matruk. Harður árekstur Mjög harður árekstur varð á Miklubraut við Eskihlíð seint í gærkveldi. Ökumaður, sennilega drukkinn^ ók á ofsaferð aftan á aðra bifreið og sentist bifreið hans síðan þvert yfir götuna. Hann hafði ekki sinnt stöðvunar merkjum lögreglu og voru lög regluþjónar að veita lionum eftir för er áreksturinn varð, var hann þá búinn að keyra utan í sjö bíla og nemur tjónið vafalaust hundr uðum þúsunda- Ósóttir vinningar í Happdrætti kvenfélagi Bústaðarsóknar. Hárþurrka 984 Svefnpoki 417 Hraðsuðuketill 1822 Straujárn 2105 Vinninga sé vitjað til Sigrlðar Axelsdóttur Ásgarði 137 sími 33941 20® milljónir Framh. af 1. síðu. sumri (ekki er þar gert ráð fyrir tvennskonar verði á sumarsíld inni). Samkvæmt reikningi S R. var hagnaður af rekstri verksmiðj anna 81 milljón króna s.l. ár. j FuUt:úi félags einkaverksmiðja á Norður- og Austurlandi lagði sama dag fram áætlun um rekst ur þeirra verksmiðja, þar sem gert er ráð fyrir að þær geti greitt 215 krónur fyrir málið. Reikningar þeirra verksmiðja voru ekki lagðir fram eða skýrðir. Var einnig í þeirri áætlun gert ráð fyrir einu verði á sumarsíld inni- Á fundi daginn eftir, lögðum við fulltrúar sjómanna og útgerð armanna fram athugasemd okkar við áætlanir S.R. Helztu breyting ar okkar voru þessar: 1. Að lýsisverð yrði áætlað £74 pr tonn meðalverð í stað £71 sem er í áætlun verksmiðjanna- Þetta byggjum við á því, að £74 er nú viðurkennt almennt gangverð á síldarlýsi, og það nú betur staðfest m.a. í fram lagðri áætlun verksmiðjueig enda á Suðurlandi, dags. 21. þ.m- 2. Að síldarmjölsverð skuli áætl að 19 sh. próteinseiningu pr. tonn meðalverð í stað 18V2 sh- Er þetta byggt á fyrirfram rölu á ca. helmingi á áætluðu framleiðslumagni og viður kenndu gangverðí á því sem ó elt er. Gangverð á síidar miöH er nú orðið hæra, eða 21 sh. próteineining pr tonn. 3- Af'kriftir af véinm verksmiði a*mq verði ákv°ð:ð 19% í st.að fQ%. eins og bað er í áætlun S». Er rú brer+íng bvpgð á veniu um afskriftir af nðrum 17- júní voru gefin saman í hjóna band í Langholtskirkju af séra Ár élíusi Nielssyni ungfrú Guðríður Pál dóttir og Viktor Guðbjörns son, Silfurgötu 11 ísafirði. (Ljósm. Studio Guðm. Garðast.) Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Guðrún Daníel dóttir, bankaritari, og Sig- urður Stefánsson, flugafgreiðslu maður- Heimili þeirra er í Blöndu hlíð 21. (Ljósm. S*udio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Flateyrarkirkju af séra Jóni Olaf syni fyrrverandi prófasti í Holti ungfrú Guðrún Jónsdóttir, kennari, og Davíð Gíslason stud. med- Heimili þeirra er á Laufásvegi 20- (Ljós- mynd: Studio Gests, Laufá vegi 7.00 7,30 12,00 15.00 16.30 18.30 19.30 20.00 20,15 lítvarpið Miðvikudagur 30. júní. Morgunútvarp: Veðurfregnir. Tónleikar. Fréttir. Hádegisútvarp. Miðdegisútvarp. — Fréttir. íslenzk lög og klassisk tónlist. Síðdegisútvarp. Létt músik. 17.00 Fréttir. Lög úr kvikmyndum. Fréttir. Gítarmúsik: Svíta frá Kastalíu o. fl. Sprett úr spori. Baldur Pálmason flytur frá- söguþátt um borgfirzka hesta og hestamenn eftir Torfa Þorsteinsson bónda í Haga. 21.40 íslenzk tónlist. Lög eftir Jóhann Ó. Haralds- son. 21.00 „Unginn”, smásaga eftir Lúðvík Ashkenazy í þýðingu Hauks Jóhannessonar og Þorgeirs Þorgeirssonar. Vilborg Dagbjartsd. les. 21.25 Concerto grosso nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Corelli. 21.40 Garðar og gróður. Axel Magnússon garð- yrkjukennari talar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Bræðurnir eftir Haggard í þýð- ingu Þorst. Finnbogasonar. Séra Emil Björnsson les sögulok, (27). 22.40 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23,30 Dagskrárlok. fiskvinnsluvélum, og ekki gild ástæða til að fyrna verksmiðju vélarnar á svo skömmum tíma, sem verksmiðjueigendur ætl a.t til, eða á 5ti ári. Nokkrar fleiri athugasemdir gerðu fulltrúar seljenda við fram lagða áætlun S.R-, sem of langt yrði upp að rekja lið fyrir lið. En niðurstaða af ofangreindum breytingum á áætlun S.R. var sú að verð á sumarsíld, veiddri við Norður- og Austurland ætti að vera 253 kr. pr. mál í bræðslu. Er það miðað við meðalnýtingu, ein og hún hefir orðið hjá S.R. sl. 5 ár, þ e. að 24,98 kg. af lýsi og 28,3 kg. af mjöli fáist úr máli. Var Því tillaga seljenda, að verð á bræðslusíld yrði 253 krónur mál ið og jafnt allt sumarveiðitíma bilið. Á fundi 16. júní gerðu fulltrú ar kaupenda tillögu um að ákveða yrði tvö verð á sumarsíld til bræð.lu, 185 krónur pr. mál til 15. júní og annað verð frá 16- júni til 30. september, en á slíka tvískiptingu á verðinu hafði þá ver ið nokkuð minnzt tveim til þrem dögum áður- Fulltrúar seljenda höfnuðu allir tillögu þessari, að ákveðin yrðu tvö verð á sumar síldimú en það er algert ný mæli um verðlagningu sumarsíld ar. Því fremur var þessi tillaga óhæf að seljenda dómi, að hún kom nú fyrst fram, þegar komið var fram yfir þann tíma, sem verð átti að vera ákveðið í síðasta lagi, og veiðarnar höðu staðið í nær 4 vikur. Vertíðin hafði verið hafin af sjómönnum og útgerðarmönn um án þe s að verð lægi fyrir í trausti þess, að síldarverð það, sem ákveðið kynni að verða fyrir sumarsíldina, gilti nú eins og áður frá byrjun sumar íldveiða fyrir Norður- og Austurlandi. Á þessu stigi gafst Verðlagsráð upp við að ákveða sílda'verðið, og vísaði því til yfirnefndar 18. júní. Við meðferð yfirnefndar kom ekkert það nýtt fram, sem hnekkti þeim rökum, sem við fulltrúar seljenda í Verðlagsráði höfðum fært fram fyrir því, að ve ðið ætti að ákveðast um 253 krónur. miðað við sama verð allt sumar ið. Við léðum máÞ á einhverri smávægilegri lækkun, ef það gæti leitt til samkomulags, e.n Því var ekki sinnt á neinn þann hátt, sem viðunandi gæti orðið fyrir okk3r umbjóðendur. Auk þess, að t.iRö? ur okkar voru studdar gildum f um, bæði hvað snertir viðurkennt gangverð afurðanna og í öðrum greinum, rem hér að framan hef ir lítillega verið gerð grein fyrir. Má gjarnan líka hafa í huga, að eftir sl. sumarsíldarvertíð, sitja síldarverksmiðj urnm,- uppi með stórgróða, sem nemur hjá Síldar verksmiðjum ríki ins um 68 krón um af hverju máli síldar, sem þær unnu, og er þó þess að geta, að sumar verksmiðjur S-R. höfðu lít il eða engin verkefni á s.l. ári, og drógu því stórlega niður afkomu þe's fyrirtækis. Hinar stærri verk smiðjur á Austurlandi, sem höfðu stöðuga vinnslu í 5 til 6 mánuði, munu hafa til muna meiri hagnað af viðskiptum sínum við síldveiði flotann á s.l. ári, er vart mun nema minna en um 80 til 90 kr- af ríldarmá'i. Reikningar allra síldarverksmiðianna hafa ekki verið kynntir okkur, en af þeim reikningum sem kynntr- hafa ver ið teljum við rétt að ál.vkta, að gróði sildarverksmiðia á Norður- og Austurlandi á s.l- ári hafi orð ið eitthvað vfir 200 milliónum króna, eða wm svara- 990 búmnd um til 1 miPión kr. af aHa hvers síldveiðiskiDs að meðaltali. Hins vegar er kunnngt að afla magn margra síldveiðiskipanna var lítið og hlutir skipverja einn ig. Munu um 40 til 50 skip hafa verið svo aflalág, að þau urðu að leita styrks úr Aflatryggingar sjóði og er þá aflahlutur áhafna þeirra skipa aðeins kauptrygging- Er það álit okkar, að eins og all ar ástæður e u nú, sé skylt, sam kvæmt réttlátu mati é ástæðum nú, og þióðhagsleg nauðsyn að á kveða síldarverðið það hátt, sem síldarverksmiðiurnar sannanlega geta greitt. Við telium bað verð, sem meirihluti yfirnefndar úr skurðaði. því óhæfilega lágt og mótmælum því. m\R~tS//WUrm .. Mh’ AÆ&Sitœéí' WsBm Hjdlbarðaviðgerdir OPIÐ AIÆvA DAGA (IÍKA I/AUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 THi 22. Gúmmívinnustofan h/i SklphoUl 35, HeykJ«TÍk. Guðmundur Pétursson frá Hrísakoti, Nesvegi 63, sem andaðist 24. júní verður jarðsunginn föstudaginn 2. júlí kl. 13,30 frá Neskirkju. Fyrir hönd vandamanna. Pétur Eyfeld. 14 30. júní 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.