Alþýðublaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 15
H G H Frh. af 1. siðu. þátttakendur eru nemendur úr Kennaraskólanum og félagar í Xðnnemasambandi íslands. — í Laugarneshverfi er söfnun- inni stjórna'ð frá Laugarnes- og Laugalækjarskólum, en þátt- takendur eru nemendur skól- anna beggja og félagar í Æskulýðsfylkingunni. — Far- fuglar og nemendur Langholts skóla safna í Laugaráshverfi, Skálholt Framhald af 3- síðu. liafa verið vel tekið og væri þessi útgáfa nú víða notuð í skólum. Mun forlagið halda þessum f'okki áfram og kemur Gunnlaugs saga Ormstungu næst út, en flciri bæk ur cru óráðnar. • Bókinni Mál og málnotkun er ætlað að glæða málskilning nem- enda, vekja þá til umhugsunar um málið og notkun þess, segir Baldur Ragnarsson í formála bók- arinnar. Hún á að tengja á líf- rænan hátt bókmennta- og mál- fræðinám í skólunum og verða nemendum til leiðbeiningar við ritgerðasmíð og aðra meðferð vit- aðs máls. Bókin er frumsmíð á sínu sviði hérlendis og kveðst höfundur vona að áhugamenn utan skólanna geti einnig haft not hennar. Bókin mun þegar komin í notkun í nokkrum gagnfræðaskól- um, en Óskar Halldórsson, náms- stjóri móðurmálskennslu í barna- og gagnfræðaskólum, sem ritar formála fyrir bókinni, mælir með henni til notkunar í 3ja og 4ða bekk gagnfræðastigsins. Bókin er 94 bls. að stærð. Fyrir jólin er væntanleg hjá Skálholti bók um 14 myndlistar-. mcnn, greinar og viðtöl eftir jafn j marga höfunda, en Björn Th. | Björnsson ritar inngangsorð. — Margar myndir verða í bókinni af listamönnunum og umhverfi þeirra. Einnig kemur út í haust þýdd skáldsaga af léttara taginu. Þá gat Njörður P. Njarðvík þess að forlagið hygðist halda áfram útgáfu sinni fvrír skólana og er þegar ákveðin útgáfa Sæmundar- Eddu með inngangi og skýringum eftir Ólaf Briem og ný kennslubók í setningafræði eftir dr. Harald Matthíasson. og miðstöð er í Langholtsskóla I — Vogaskóli er miðstöð fyrir 1 Langholts- og Heimahverfi,! ungtemplarar og Æskulýðsfé- lag Langholtssóknar safna með nemendum úr gagnfræða deild Vogaskóians. — Æsku- lýðsfélag Bústaðasóknar og meðlirnir Félags ungra Fram- sóknarmamia Iiafa fjársöfnun í Smáíbúða og Bústaðahverfi, en söfnun þar er stjórnað frá þremur skólum, Breiðagerðis- skóla, Árbæjarskóla og Réttar- holtsskóla. Nemendur úr Rétt- arholtsskóla f-ika þátt í söfn- uninni. Auk þess taka þátt í söfnun- inni háskélav údentar, meðlim- ir í Sambandi bindindisfélaga í skólum og Ungmennafélagi íslands, meðlrmir hinna ýmsu, félaga íþróttasambands ís- j lands og skátar. — Söfnunar- i fólk og allir þeir, sem taka við framlögum til Herferðar gegn ' hungri, hvar sem er á landinu afhenda kvittun fyrir hverju [ framlagi. Framkvæmdanefnd HGH skipuleggur fjársöfnunina í Reykjavík, en héraðsnefndir annars st&ðar á landinu. Skrif- stofa Herferðarinnar að Frí- kirkjuvcgi X i verður opin all- an laugardaeinn sími hennar er 14053 Fjársöfnun Herferð- arinnar i-.efur verið mjög vel tekið hvar ve’na, og mörg fram lög hafa þegar borizt. Allt söfnunarfé rennur óskert til verkefna, sem FAO hrindir í framkvæmd. NITTO JAPÖNSKU NITTO HiðLBARDARNIR [ flestum stærðum fyrirliggiandi í Tollvörugeymslu. FLIÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 Happdrætti Alþýðublaðsins leyfir sér að minna velunnara sína, sem eru margir nær og fjær á, að sala miða er í fullum gangi__ Það verður dregið 23. desember og vinningarnir eru 3 bíiar. 1. Volkswagen-bifreið kr. 150,000,00 2. Volkswagen-bifreið — 150,000,00 3. Landrover-bifreið — 145,600,00 Þetta er samtals kr. 445,600,00 Það er því til mikils að vinna. Miðinn kostar kr. 100,00. * "b? Miðar eru sendir heim ef óskað er, bara hringja og panta, og miðarnir sendir um hæl. Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum ivorum eru ekki tryggð ar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vöru- eigenda. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Skrifstofan er á Hverfisgötu 4. Opin 9 — 5, nema laugardaga 9 — 12. Gengið inn frá Hverfisgötu. Síminn er 22710. Pósthólf 805. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. nóv. 1965 X5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.