Alþýðublaðið - 05.12.1965, Síða 11

Alþýðublaðið - 05.12.1965, Síða 11
t=RitsÝ8éfri Örn Eidsson Skíbamót í Reykja- vík í vetur SKÍÐAMÓT veturinn 1966 hafa nú verið ákveðin, og verða sem hér segir: Milli jóla og nýjárs, Miillers- mót við Skíðaskálann í Hveradöl- um. Skíðafélag Reykjavíkur sér um mótið. 9., 16. og 23. janúar: Innanfé- lagsmót félaganna ásamt undan- rás í firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur. Getrauna- starfsemi á ný? Ársþing Knattspyrnusambands íslands haldið í Reykjavík 20.— 21. nóv. felur stjóm KSÍ að koma á framfæri við viðkomandi aðila tilmælum um, að athugaðir verði þegar í stað möguleikar á að stofna til getraunastarfsemi hér á ný. þar sem vitað er að slík starf semi gefur íþróttahreyfingunni í flestum löndum Evrópu geysimikl ar tekjur. >000000000000000 0 Þessi mynd er nú e.t.v. X Y nokkuð seint á ferðinni, en ó X við birtum hana samt. Mynd v 0 in er tekin í leik Japans ogr Y ö Vestur-Þýzkalands í heims X v meistarakeppninni í hand-X V knattleik kvenna í síðasta- ó X mánuði. Vestur -Þýzkaland y X vann með 15—7. Y 30. janúar: Úrslit í firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur í Jósefs- dal. Ármann sér um mótið. 12. og 13. febrúar: Stefánsmótið í svigi og stórsvig Ármanns. 20. og 27. febrúar og 6. marz: Reykjavíkurmót í svigi, stórsvigi o. fl. Skíðadeild ÍR mun sjá um mótið, sem haldið verður í Hamra- gili við ÍR-skálann. 20. marz: Mót í Voss í Noregi. Stefánsmótinu er óráðstafað sem stendur. Um páskana verður iandsmótið haldið á ísafirði, og um hvítasunn- una verður Skarðsmót á Siglu- firði. Um síðustu helgi í júlí mun að öllu forfallalausu fara fram Kerlingarfjallamót. Á næstunni munu skíðafélögin í Reykjavík leita til bæjarbúa um aðstoð í sambandi við firmakeppni Skíðaráðsins. Hin árlega' firma- keppni er orðin fastur liður í starf semi skíðafélaganna í Reykjavík og vonast skíðafélögin til að bæj- arbúar bregðist vel við, þegar skíða deildirnar biðja þá um aðstoð á wmm mjvM ■ ■I mWm : 11 ■■•■:■ , ■ iSSSÍSl FYRSTI LEIKUR FH í VETUR — í KVÖLD í kvöld kl. 8,15 heldur meistara mót Reykjavíkur í Körfuknattleik áfram að Hálogalandi. Þá leika KFR—ÍR í 2. fl. karia. ÍR- Ár- mann í 1. fl. karla og Ármann— KR í meistaraflokki karla. Si9.| astnefndi - leikurinn getur orðiil mjög skemmtilegur. FH: Karviná kl. 4 í dag KÖRFUBOLT! í DAG kl. 4 leikur FH við tékkneska handknatt- laiksliðið Karviná í íþróttahöllinni. Þetta er fyrsti leikur Hafnfirð- inga á keppnistímabilinu og fróðlegt verður að fylgjast með leiknum, þar sem framundan er viðureig'n FH og norsku meistaranna Fredens- feorg í Evrópubikar- keppninni 7. og 9. jan- úar næstk. FYRSTI LEIKVR FH íVETUR Með FH leika í dag reyndustu menn liðsins og auk þess ungir og efnilegir leikmenn, sem mikils má af vænta í framtíðinni. Hafn firðingar liafa æft mjög vel í haust og vetur og úthald líðsins er áreiðanlega nóg, en fyrsti leik- ur á keppnistímibili skapar oft i tölverða taugaspennu. LIÐ FH í DAÓ Lið FH er skipað sem hér seg- ir: Hjalti Einarsson, Karl M. Jónsson, Birgir Björnsson, (fyrirliði) Islandsmeistarar ~ FH í handknattleik karla iiínan- húss og utan. Þeir leika við tékkneska . liðið ..Karvina í t-jjj Þróttahöllinni í dag. >000<000000000000« Tillögur frá ársþingi KSÍ Ársþing KnattspyrnusambandS íslands haldið i Reykjavík 20,— 21. nóvember 1965 beinir þeim tilmælum til sambandsaðila sinna að þeir athugi hver í sínu héraðl hvort ekki sé tímabært að koma upp flóðljósum á knattspyrnuvöll um þeirra, einkum og sér í lagi þó í Reykjavík, þar sem flestir kappleikir fara fram. Ársþing Knattspyrnusambandð íslands haldið í Reykjavík 20.—• 21. nóv, 1965 samþykkir að und irstrika það, að 'Meistaravöiilur inn í Reykjavík verði-ekki tekinn undir byggingar eða skertur á annan hátt í náinni framtíð. Þing ið felur stjórn KSÍ að koma sam þykkt þessari áleiðis til Borgar stjórnar Reykjavíkur. BIRGIR BJÖRNSSON fyrirliði FH Rúnar Pálsson, Þorvaldur Karlsson, Dómari verður Karl Jóhanns- son, en áður en leikur FH og Karvina fer fram leika Fram og Valur í 3. flokki karla Ragnar Jónsson, Páll Eiríksson, Örn Hallsteinsson, Auðunn Óskarsson, Jón Gestur Viggósson, Geir Hallsteinsson, 01 ALÞYÐUBLAÐIÐ - 5. des. 1965

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.