Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 6
Nytsamasta jólagjöfin er Luxo lampinn rveggja ára ábyrg*. Varist eftirlíkingar, Munið Luxo 1001 85 ixa gamall maður í Noregi vár nýlega dæmdur í 60 daga skil- osðsbundið fangelsi og 1200 króna safct fjxir prakfcarastrik. Þegar liann var í heimsókn á eyju nokk- urri í fyrrasumar, gróf hann skurð, hálfan metra að dýpt í almenn- ingsveg til þess að hindra nágrann- ann í að nota veginn. Skurðurinn var álilinn vera hættuleg gildra og maðurinn var dæmdur sekur. Herferð gegn marihúana Reykj armökkur stígur upp af afcri mexikansks bónda. Hann stendur þar og horfir á reykinn með tárin í auguniim, ekfci aðeins vegna reyksins, heldur vegna þess að verið er að brenna akurinn háns, MITTO JAPðNSKU NfTTO HJÓLBARÐARNIR f flestum stærðum fyrirliggjandí f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 þar sem hann ræktar eiturlyfja- •plöntur. Nýjega hefur hafizt her ferð í MexiQo gegn marihuana og • liður í því er að brenna akrai þéirra bænda, sem rækta eitur- lyfjaplöntur ólöglega. Þetta er að- allega í miðríkjum Mexico, More- los og Gurrero. Á einum mánuði hefur komizt úpp um 50 bændur, sem afla mari- hualia á ólöglegan hátt 20 bænd- ur hafa verið settir í fangelsi og: á þrem vikum hafa 180 tonn af marihuana verið brennd í More- los. Annars hefði þessu eiturlyfi verið breytt í sígarettur og selt út fyrir landamærin til Ameríku, fyrir um 120 milljónir króna. Af þeirri upphæð hefðu bændurnir fengið 10%. Og það finnst þeim vera geysimikið, þar sem fátækt er mjög mikil meðal bændanna. Þess vegna er það mikil freisting fyrir fátækan bónda að hafa auka- tekjur af ræktun marihuana. Her- menn og umsjónarmenn ferðast í jeppum um slæma sveitarvegi og brjótast í gegnum frumskóg- inn til þess að finna leynda mari- huánaakra. Stundum koma þeir bændunum að óvörum á ökrunum og þá eru þeir alltaf látnir að- — PLASTSPRAUTUR TEKNAR í NOTKUN í ENGLANDI í Stóra-Bretlandi eru 24 þúsund einkalæknar. Þeir munu allir fá jólagjöf frá heilbrigðisyfirvöldun- um þar í landi, einn pakka af plastsprautum, sem nota á aðeins einu sinni. 18 milljónir af slíkum sprautum verða sendar út — og það hefur verið rannsakað gaumgæfilega og HANS PETERSEN Bankastræti 4 - Sími 20313 V V Sakamáíasöguir Jónasar frá Hrafnagili. söejaas efiir Conan Doyle í þýðingu Jónasar Rafnars. DaraaEma* og viðiranir efíir Hugrúnu. j : ' GerviaasíjaS — Perry Mason bók. SeSasadi kona, ásíar- og leynilögreglu- saga. LltllTIII mikið verið rætt um, hvort slíkar sprautur eigi að nota. Vegna þess, að læknar í einka- „praksis hafa hingað til dauð- hreinsað sprautur sínar upp á „gamla móðinn” þ.e.a.s. hitað þær í sjóðandi vatni eða við visst hita- stig. Þegar læknir hefur gefið sprautu (um hvað sjúkdóm, sem hefur verið að ræða) er sprautan sett í sjóðandi vatn aftur fyrir næsta sjúkling. Rannsóknir hafa sýnt, að aðferðir, sem áður hafa verið álitnar öruggar, hvað snerti dauðhreinsun, eru það alls ekki. Læknarnir hafa ekki nauðsynleg tæki til öruggrar dauðhreinsunar segja sérfræðingamir, sem hafa rannsakað það. Sérstaklega hættulegir £ þessu sambandi eru t.d. vírusar, sem geta orsakað gulu, og getur hún einmitt smitazt með sprautum. Brezku heilbrigðisyfirvöldin hafa þess vegna stigið það spor að senda öllum hinum 24 þúsund læknum plastsprautur, sem eru dauðhreinsaðar og sem notast að- eins einu sinni. Það er reiknað með, að nota þurfi um 30 milljón- ir af slíkum plastsprautum ár hvert, en það mundi kosta um 70 mililjónir fcr. Sprauturnar verða afhentar í sjúkrasamlögum og munu ekki kosta lækni né sjúkl- ing neitt. Á öllum sjúkrahúsum verður þó haldið áfram að nota sprautur, sem eru dauðhreinsaðar og notað- ar aftur og aftur. stoða við að brenna akraria. Marg- ir bændur gráta þegar þeir sjá eldinn breiðast út yfir akrana, og hermenriirnir verða að hafa byss- urnar tilbúnar. Og oft hefur það komið fyrir, að bændurnir hafa fallið fyrir skotvopnunum. Og her- mennirnir segjast vera ný plága fyrir bændurna, svo sem eins og engisprettur eða sporðdrekar. Þeir reyna að fá bændurna til þess að skilja, að þeir haga sér ekki rétt, en þeir skilja það ekki. Fyrir þá er þetta aðeins þægilegur máti til þess að afla sér penirtga Það er auðveit að rækta marihuana og lítið þarf fyrir ræktuninni að hafa. í mörgum tilfellum er jarðvegur- inn á jörðum þeirra hentugur til slíkrar ræktunar og kannske ekki möguleiki til neinnar annarrar ræktunar þar. Bændurnir skilja ekki, hvaða Iskaða þeir gera með þessu. Þess vegna verða þeir að sæta refsingu. Minnsta refsing er fimm ára fangelsi og enginn er náðaður. Látíð okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100. Einangmnargler frvalsglerl — 5 fira fibrrtfC. Framleitt einungla a* Pantlð tlmanieca Korkiðjian hf* SkúlaKöto 57 — Síml *1SM. Myrkvaðar konungshallir Það er ekki aðeins I New York, sem rafmagnsstraumurinn getur farið og orsakað algjöra myrkvun. Nýlega fór rafmagnið í höfuðborg Saudi-Arabíu, og margar konungs- hallirnar urðu myrkar. Bróðir Feisals konungs, Michael .priús, kallaði strax á herinn til aðstoð- ar og sendi hcrmennina til þess að finna aðalverkfræðing raf- magnsstöðvarinnar. Hann Sagði, að ekki yrði hægt að koma raf- magninu á 'aftur, fyrr enn daginn eftir, og því svaraði prinsinn: „Ef að ég á að sitja í myrkri, skulu aðrir að minnsta kosti ekki hafa Ijós.” Síðan skipaði hann svo fyrir að straumurinn yrði tekinn íif þeim hverfum í borginni, sem ekki höfðu orðið fyrir rafmagns- truflunurn, og m.a. af því hverfi, þar sem rafmagnsverkfræðingur- inn bjó. 16. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.