Vísir - 04.03.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 04.03.1959, Blaðsíða 2
tiion'mifir'j.’ ■ YlSIB Miðvikudaginn 4. marz 1959 AIWMWIAUMMMAMA I ^Jtvarpið í kvöld. SK.1.. 18.25 Veðurfregnir. — j 18.30 Útvarpssaga barnanna: ,.Bláskjár“, eftir Franz J Hoffmann; IV. (Björn Th. Björnsso les). — 19.05 Þing- fréttir. — Tónleikar.— 20.00 Fréttir. — 20.30 Föstumessa í Hallgrímskirkju. (Prestur: Síra Jakob Jónsson. Organ- leikari: Páll Halldórsson). 21.30 „Milljón mílur heim“; geimferðasaga, VI. þáttur.— 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22. Í0 Passíusálmur (31). — 22.20 Viðtal vik- J unnar. (Sigurður Bene- ] diktsson). — 22.40 , Hjarta J mitt er í Heidelberg“. Wer- ! ner Muller og hljómsveit ’ hans leika (plötur). — 23.10 1 Dagskrárlok. Eimskip. Dettifoss fór væntanlega frá Ríga í gær til Helsingfors, Gdynia, K..hafnar, Leith og Rvk. Fjallfoss fór frá Reyð- arfirði 28. febr. til Hull, Bremen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Gautaborg í gær til Rvk. Gullfoss fór frá K.höfn í gær til Rostock og þaðan aftur til Khafnar. Lagarfoss fór frá Hafnar- firði í gærkvöldi til K.hafn- ar, Lysekil, Rostock, Rotter- dam og Hamborgar. Reykja- foss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Hull og Rvk. Selfoss fór frá New York 26. febr. til Rvk. Tröllafoss fer frá Hamborg í kvöld til Rvk. Tungufoss fór frá Vestm.eyjum 28. febr. til New York. r l j r > r l l I r | J 7 w ? frá Gulfport 27. f. m. áleið- is til íslands. Hamrafell fór frá Batumi 21. f. m. áleiðis til Rvk. Huba fór 23. f. m. frá Cabo de Gata áleiðis til íslands. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Ak- ureyrar í dag á vesturleið. Esja fór frá Rvk. í gær vest- ur um land í hringferð. Heruðbreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill fer frá Rvk. síi)degis í dag til Norðurlandshafna. Helgi Helgason fór frá Rvk. í gær til Vestm.eyja. Eimskipafél. Rvk. Katla fer í dag frá Glom- fjord áleiðis til Tarragona. — Askja fór í gær frá Hali- fax áleiðis til Stafangurs og Oslóar. Sjóslysasöfnunin. í gær höfðu Vísi börizt eft- irfarandi framlög í söfnun- arsjóðinn vegna aðstand- enda þeirra sem fórust með togaranum Júlí og vitaskip- inu Hermóði: I. 100 kr. Göm- ul hjón 500. Þ. E. 300. E. Á. 1000. Hvannbergsbræður 5000. Starfsfólk Félagsprent- smiðjunnar 3000. Kristlaug og Haraldur 200. — Samtals hafa þá blaðinu borizt kr. 37.605.00. Föstumessur. Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Síra Þor- steinn Björnsson. Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 20.30 Síra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Síra Garðar Svavarsson. Listamannaklúbburinn í baðstofu Nautsins er lok- aður í kvöld vegna dansleiks starfsfólksins. Æsinyar í La Paz, Boliviu. Háðist með grjótkasH að sendí- róðsb^ggiitgu USA. Fregnir frá Washington þetta mikla gremju í Bolivíu. JSkipadeild S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt til 5 Gdynia í dag; fer þaðan 6. ’* þ. m. áleiðis til Odda í Nor- .<? egi. Arnarfell fór frá Vestm.- J eyjum í gær áleiðis til Sas van Gent. Jökulfell er í y Rvk. Dísarfell er á Húna- í flóahöfnum. Litlafell er á J leið til Rvk. frá Norður- Y landshöfnum. Helgafell fór KROSSGÁTA NR. 3729. herma, að litið sé alvöru augum á það, að ráðist var með grjót- kasti nú í vikunni á sendiráðs- bygginguna í höfuðborg Boli- viu, og spjöll unnin. Orsök æsinga þeirra, sem voru orsök árásarinnar, er sú, að tímaritið Life birti grein, þar sem það er haft eftir opin- berum bandarískum starfs- manni, að efnahagsaðstoðin, sem Boliviu var veitt, hafi ekkert gagn gert, og bezta lækningin á efnahagsvandræð- um landsins væri að skipta því milli nágrannalandanna. Vakti Lárétt: 1 fugla, 6 bleytu, 8 xyk, 9 ull, 10 skip, 12 trjáteg- xind (þf.), 13 átt, 14 reið, 15 stafur, 16 fyrir hey. Lóðrétt: 1 fiskur, 2 hermir, 3 bleyta, 4 endir, 5 samtals, 7 herferðar, 11 athugasemd (útl.), 12 máttar, 14 sel upp, 15 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 3728: Lárétt: 1 Gallar, 6 Jótar, 8 óm, 9 sj, 10 Pan, 12 skó, 13 il, 14 Na. ! 5 meí 16 haftið. Lóðiétt: 1 Gerpir, 2 ljón, 3 lóm, 4 at, 5 rask, 7 rjólið, 11 ,al, 13 Satt, 14 nef, 15 MA. SEökkviliðið katlað þrisvar út. Slökkviliðið var þrívegis kvatt á vettvang í fyrradag. Skýrt var frá íkviknun að Laugarneshverfi 4 í blaðinu í gær. En laust eftir klukkan 3 í fyrradag var slökkviliðið kvatt að smjörlíkisgerðinni Ljóma í Þverholti vegna elds á milli þilja. Hafði eldurinn kviknað út frá gufurörum með þeim hætti að gufan fór úr rörunum svo þau ofhitnuðu. Kviknaði við það eldur í skil- rúmi bak við þau, þannig að rífa varð skilrúmið til þess að komast að eldinum. í fyrrakvöld á 10. timanum kviknaði eldur í Bólsturgerð- inni að Skipholti 19 og var mikill reykur í húsinu þegar slökkviliðið kom á staðinn. Eldurinn hafði kviknað með þeim hætti að eldur komst í bréfakörfu með einhverju móti, sennilega að logandi vindlingi eða eldspýtu hafi verið fleygt í hana. Karfan brann til agna, en þaðan komst eldurinn í skrifborð. Ekki brann það samt að ráði, því slökkviliðið kom í tæka tíð á vettvang og kæfði eldinn. Herther, settur utanríkis- ráðherra, hefur birt tilkynn- ingu þess efnis, að athugun hafi leitt í ljós, að enginn sendi- ráðs- eða embættismaður í Bandaríkjunum vilji kannast við, að hafa sagt það, sem í Lief stendur. í tilkynningunni segir, að efnahagsaðstoðin við Bolivíu hafi komið að góðu gagni. FyrirSestur um tónlist. í dag, miðvikudaginn 4. marz, kl. 9 e. h. talar Hannes Pétursson cand. mag. á þýzku bókasýning- unni í þjóðminjasafni íslands um „ísland og þýzkar bókmeimt- ir“. Fyrirlesturinn fjallar um á- hrif þýzkra bókmennta á bók- menntir Islendinga. Klassiska og rómantíska stefnan í Þýzka- landi, skáld eins og Schiller, Heine o. fl., höfðu mikið gildi fyrir íslenzk skáld á 19. öld, eins og t. d. Jónas Hallgrímsson. Eftir fyrirlesturinn leikur strokkvartett Björns Ólafssonar Kvartett A-dur, op. 18. nr. 5, eftir L. van Beethoven. öllum er heimill aðgangur, meðan húsrúm leyfir. 1P Ms. Henrik Danica fer frá Kaupmannahöfn 14. marz til Færeyja og Reykjavíkur. Frá Reykja- vík fer skipið ca. 22. marz til Færeyja og Kaupmanna- hafnar. — Áður auglýst ferð m.s. H. J. Kyvig frá Kaupmannahöfn 10.—12. marz fellur niður. Skipaafgreiðsla Jes Zirasen NAUTAKJÖT í filet, buff, gullach og hakk. Alikálfakjöt í steikur og snitchel. KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. HÚSMÆÐUR Mývatnssilungur, lækkað verð. Fiskbúöin Laxá Grensásveg 22. JL&ttsaltað tlilSmlijj&i gulrófur og baunir. I* BRÆÐRABORG Bræðraborgarstíg 16. Sími 1-2125. ÝSA (M, ÞORSKUR heill og flakaður. Smálúða, nætursaltaður fiskur, reyktur fiskur. Roðflettur steinbítur. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. Sími 1-1240. Al*/ vti tst iiuti t/u j* Veiddur gegn um ís, kr. 18,85 pr. kíló. Kjötbúðin Itorgj Laugavegi 78. M.A. frumsýnir leikrit. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Síðastl. sunnudag frumsýndi Leikfélag Menntaskóla Akur- eyrar sjónleikinn „í blíðu og stríðu“, eftir Arthur Watkin, sem nokkrir nemendur skólans þýddu. Leikurinn er í þrem þáttum og leikendur 12 talsins. Með aðalhlutverkin fara þau Anna G. Jónasdóttir og Jón Sigurðs- son. Leikstjóri er Jóhann Páls- son frá Reykjavík, sem dvalið hefir nyrðra um skeið og æft leikendur. Hljómsveit mennta- skólanema lék milli þátta. . Leikurinn var sýndur í sam- komuhúsinu á Akureyri við húsfylli. Var honum forkunn- ar vel tekið af áhorfendum og leikstjóra og aðalleikendum færðdr blómvendir í lok sýn- ingarinnar. Háskólinn í Köln býður ís- lenzkum stúdenti styrk til sumardvalar þar við háskól- ann frá 15. apríl til 15. sept. Á þessu tímabili er sumarkennslu misserið þrír mánuðir en tveir mánuðir sumarleyfi. Styrkur- inn er 250 D.M. á mánuði. Kennslugjald er ekkert (aðeins félagsgjöld D.M. 28.30). Styrk- hafi á kost á vist i stúdent - garði. Háskólinn í Köln óskar helzt eftir stúdenti, sem leggur stund á þýzku. Umsóknir (ásamt meðmælum og vottorðum) skal senda skrifstofu Háskóla íslands ekki síðar en á hádegi föstudag 20. marz. HROGNKELSANET Kolanet Laxanet Urriðanet Silunganet Murtunet úr nylon og bómull Nylon netagam Bómullar netagarn allir sverleikar GEYSIR" H.F. V eiðarf æradeildin. n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.