Vísir - 04.03.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 04.03.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. marz 1959 rri^^Pf nsu Frank Siastra leikur GamSii Frank Sinatra verður nú liráðum að láta raka af sér allt hárið eins og Yul Brynner. Það er reyndar ekkert leyndarmál að hann hafi 5 þúsund króna hárkollu til þess að fela það að hann var sköllóttur í koll- inn, en nú á hann bráðum að leika Mahama Gandhi, og þá verður hann að vera sköllóttur. Gandhi hafði aðeins eina tönn í munninum, en hvernig Sin- a-tra fer að ráða við það, nefnir kvikmyndafélagið ekki. Hann er alveg hætíur að leika. Douglas Fairbanks jr., sem er einskonar hirðsveihn við brezku hirðina, mun tæplega leika aftur í kvikmyndum. Hann hyggst gefa sig ein- ekki vantar áhugann á við- skiptunum, eftir því sem hann segir sjálfur. Það eru nú liðin sjö ár síðan Fairbanks jr. hefur leikið í göngu að viðskiptum og verð- . kvikmynd og hann segist ekki ur kannske orðinn stærsti ^hafa í hyggju að snúa sér að „popkorn“-sali í heimi áður en þeirri iðju aftur. Kvikmynda- varir. Að minnsta kosti selur leikur er ótryggt starf og undir hann popkorn til brezkra kvik- svo mörgu komið, sem maður myndahúsa sem stendur, og ræður ekki sjálfur við, að vel voru saman í garðboði, og þá sagði Rossellini: „Við ætlum að £anga í hjónaband eins fljótt og við getum.“ Það er tvennt, sem veldur, að þau geta ekki hrundið þess- um áformum í framkvæmd strax. Hið fyrra er, að hjóna- bandi Sonali og hins indverska kvikmyndaframleiðanda, sem hún er gift, hefur ekki verið slitið að lögum, —■ — Rossell- ini, sem er 52ja ára, bíður eftir að ítalskur réttur felli úrskurð um skilnað hans og Ingrid Bergman. Hann neitar að við- xirkenna skilnað þann, sem Ingrid fékk í Mexico, áður en hún giftist Lars Schmidt, en honum giftist hún fyrir skömmu. Rossellini og Sonali hittust á Indlandi fyrir 3 árum og ást- arævintýri þeirra var frétta- efni um allan heim. Rossellini fór mjög snögglega frá Sonali, ævintýrið þótti hið mesta hneyksli á Iridlandi, og kvik- myndaáform hans þar mis- heppnuðust. En Sonali kom með leynd til Parísar og ferð- aðist undir dulnefni, og þar liefur hún búið undangengin 2 ár. Allan þennan tíma hafa þau gætt þess vel, að sjást ekki saman, þar til. nú — og það hefur jafnvel verið mikið um það rætt, hve góð vinátta væri með Rossellini og fyrri konu hans, og með henni hefur hann •oft sést, og ungum pilti syni þeirra. En nú hafa þau Ross- ellini og Sonali allt í einu kom- ið saman fram í dagsljósið. Brezkur fréttaritari Robin Smyth hefur það eftir Rossell- takist. Ef mér mistekst í við- skiptum, þá er engum um að kénna nema sjálfum mér (jæja?). Því er öðru vísu varið í leikarastarfinu, segir hinn fyrrverandi leikari. Douglas Fairbanks jr. er nú forstjóri fyrir kúlupennaverk- smiðju, á hlut í iðnrannsókna- fyrirtæki, ljósmyndavélaverk- smiðjur og gistihúsafyrirtæki að ógleymdu því, að hann er í Pims-Popcorn Ltd., sem selur popkorn til brezku kvikmyndahúsanna, hótela og í bjórstofur. Hann segist hafa grætt meira á viðskiptum en á kvikmynda- leik. . Fairbanks hefur aðalaðsetur Þau ætla að búa hvort í sínu sitt sem kaupsýslumaður í New lagi, þar til þau geta gifst. —,York, en hefur lögheimili í Um helgar fær Rossellini að Kaliforníu. hafa -börn sín og Ingrid Berg- Hann hefur ekki komið til man hjá sér. Þar kemur Sonali Hollywood s.l. tvö ár. Hann hvergi nærri. . leggur mikla áherzlu á að leið- RosseSlini og Sonali ætla ai ganga í hjénaband. Hafa hitzt með leynd í París undangengin 2 ár, en eru nú farin að sjást saman. Roberto Rossellini og Sonali ini, að nú ætti „það ekki að das Gupta ætla að eigast, en geta haft neinar illar afleið- það getur orðið alllöngu bið á ingar, að við sjáumst,“ og agairöaðurinn því, að þau séu frjáls að því, að Sonali sagði brosandi: „Allir ganga í hjónaband. jerfiðleikar okkar eru brátt að Þau hafa bæðd dvalist í baki“, og Rossellini bætti við París að undanförnu, hafa þar þreytulega: hvort sína íbúð, og hafa hitzt j „Við höfum gætt þess allan með leynd, en aldrei sést saman þennan tíma, að forðast að fyrr en fyrir nokkru, er þau styggja neinn.“ Kvikmyndin „Fartfeber“, uni vandamál unglinganna, sem Stjörnubíó sýnir, vekur mikla athygli sakir þess mikla nútíma- vandamáls, sem hún fjallar um, og eðlilegan og sannan leik hinna ungu leikara, sem þar kosna fram. — Að öðru leyti vísast til fyrri umsagnar. Kvikmyndin cr frá Svensk talfilm, leikstjóri Egil Holmseri. rétta þann misskilning, að hann sé brezkur þegn. Segist alltaf hafa verið Bandaríkja- maður. Honum þykir gaman að ferðast um heiminn og sjá nýja staði og kynnast fólki. Þegar hann var barn, dvaldi hann oft erlendis með foreldrum sínum, og Evrópa hefur alltaf verið mitt annað föðurland, segir hann. Douglas Faribanks yngri á þrjár dætur. Hann er því síð- asti karlleggurinn í hinni frægu Fairbanksfjölskyldu, einkasonur hins fræga kvik- myndaleikara, sem fyrstur græddi milljónir á kvikmynda- leik. Konan hans á erfitt með að sætta sig við, að hafa ekki eignast son, er erft gæti frægð og frama forfeðra sinna og haldið uppd nafni þeirra, en sjálfum finnst Douglas það að vissu leyti gaman að vera „síðasti mohikaninr.“ eins og hann segir. Dæturnar hafa ekki sýnt neinn áhuga fyrir kvikmyndaleik. Þegar allt kemur til alls fæst Douglas þó ekk til að sverja fyrir það, að hann muni ekki sýna sig í kvikmyndum oftar, vill hvorki taka fyrir það né lofa því, en segist vera stolltur af því að hafa leikið í yfir 75 myndum, sem allar nutu mik- illar hylli horfenda. Myndin er af flautuleikara og lúðurþreytara, sem skemmta á þann hátt, sem myndin sýnir, í þýzku fjölleikahúsi. Lfífian Llarvey reynfr sltí af hverju. Acdáunarverð er gömul vin- kona okkar, sem einu sinni var ljúflingur hálfs heimsins. Það er Lillian Harvey og berst góðri baráttu til að halda sér á floti. Nýlega rak hún tízkubúð suður við Miðjarðarhafsströnd — hún tókst ekki. Svo keypti hún sér sniglabú. Það gaf ekki nægi- legt af sér. Nú snýr hún aftur til föðurlands síns, sem er Þýzkaland og ætlar að byrja á að framleiða myndir fyrir sjónvarp. Vonandi er að hún hafi heppnina með sér. Gaanla. BSíá: Þotuflugmaðurinn. Gamla Bíó sýnir þessi kvöld- in taugaæsandi og vel leikna kvikmynd sem greð er með að- stoð bandaríska flughersins. Þar gerist meira í lofti en á jörðu eða vart minna, og ekki ikoma að eins flugmenn við jsögu, heldur líka Ijómandi falleg stúlka, sem er vitlaus í ^að fljúga, og gefur færustu flugmönnum ekkert eftir. | Hún er leikin af Janet Leigh, en móti henni leikur John ^Wayne, og eiga þau í talsverð- um brösum, enda bæði frek og vilja fara sínu fram, en auð- vitað eru þau skotin upp fyrir bæði eyru hvort í öðru. — Rússinn var fingralangur. Fyrir nokkru var hópur rúss- neskra þjóðdansara á ferð um Bandaríkin til að sýna list sína. Meðal annars fóru Rússarnir í verzlanir í New York, og var einn þeirra þá handtekinn fyr- ir þjófnað — líkt og hatta-Nína forðum. Var Rússinn með varn- ing fyrir 40 dollara á sér, er hann var tekinn fastur, en liann var látinn laus, er honum voru boðið griða á þeim forsendum, að þetta væri allt misskilning- ur — maðuritnn kynni ekki ensku og því hefði hanri tekið vörurnar!! Títo á hefm£ei5. Tito er kominn til Rhodos og fer þaðan til Saloniki. Hann dvelst tvo daga í Grikklandi og heldur svo heimleiðis og lýkur þar með þriggja mánaða ferðalagi hans um ýms lönd Asíu, Afríku og Evrópu. , ._^__. AiÁ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.