Vísir - 26.08.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 26.08.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 26. ágúst 1959 V í S IB 9 GAMLA 7rípclíbíc Síml 1-11-82. AuAturbœjarbíé m|"7'jamatbíé Siusl 1-1478. Mogambo Spennandi og skemmtileg' amerísk stórmynd í litum, tekin í frumskógum Afríku Clark Gable Ava Gardner Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. iráa_ Sími 16-4-44 Hinir útskúfuðu (Rétfærdigheden slár igen) Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, frönsk saka- málamynd. Aðalhlutverk: Eddie „Lemmy“ Constant- ine (sem mót venju leikur glæpamann í þessari mynd) Antonella Lualdi og Richard Basehart Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. MiAsiáiövarkaflar flestar stærðir, með og án spírals, fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kyndill, simi 32778. Neitað um dvalarstað (Interdit de Dejour) Hörkuspennandi sannsögu- leg, ný, frönsk sakamála- mynd er fjallar um starfs- aðferðir frönsku lögregl- unnar. Claude Laydu Joelle Bernard Sýnd kl. 5, 7, og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára.. TII, SÖLU Allar tegundir BÚVÉLA Mikið úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. Sími 23136 IBlft) OSKASI 1—2 herbergja íbúð óskast fyrir konu með tvö stálpuð börn. Tilboð merkt: „1250“ sendist á afgreiðslu blaðs- ins fyrir mánaðamót. VERZLUNIN GNOÐ Ungbarnanærföt, herrasokkar og herranærföt, Smart Keston skyrtan í 8 litum. Vinnuskyrtur í úrvali. Silon herra og dömupeysur, Orlon dömupeysur, unglinga peysur, mjög ódýrar. Smávörur, snyrtivörur og málningarvörur. — Verzlunin Gnoð, Gnoðavog 78, sími 35382. STÚLKU VANTÁR . til afgreiðslustarfa strax í tóbaks- og sælgætisverzlun, 3 skiptar vaktir. — Uppl. í síma 13812. STÁLHERZLUOFN Rafmagnshitaður, er til sölu hjá oss. I. A A I) S S >11 ft) .1 A V Sími 11680. Sími 11384. Þrjár þjófóttar frænkur (Meine Tante-Deine Tante) Sprenghlægileg og við- burðarík, ný, þýzk gaman- mynd 1 litum, er fjallar um þrjá karlmenn sem klæð- ast kvenmannsfötum og gerast innbrotsþjófar. Danskur texti. Aðalhlutverk: Theo Lingen, Hans Moser, Georg Thomalla. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. £tjwHubíó Sími 18-9-36 Unglingastríð við höfnina (Rumble. on the Docks) Afar spennaridi, ný amer- ísk mynd. Sönn lýsing á bardagafýsn unglinga í hafnarhverfum stórborg- anna. Aðalhlutverkið leik- ur í fyrsta sinn James Darren er fyrir skömmu ákvað að ganga í heilagt hjónaband með dönsku. fegurðardrottningunni Eva Norlund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TÖFFLUR 0G STRBGASKÓR kvenna, fjölbreytt úrval. ÆRZL. Síaiíon B'íaí 1800 nýr á leið til landsins er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 13190 kl. 3—6. Ifau/iBiM’ JJSoM’tÍMCMiS syngur með hljómsveit Ám'mhm SJIvai's M kvöhl Matur framreiddur kl. 7—11. Borðpantanir í síma 15327 Sjöunda innsiglið (Det sjunde insiglet) Heimsfræg sænsk mynd. Leikstj.: Ingmar Bergman. Þetta er ein frægasta kvik- mynd, sem tekin hefur verið á seinni árum, enda hlotið fjölda verðlauna. Myndin er samfellt lista- verk og sýnir þróunarsögu mannkynsins í gegnum aldirnar. Þetta er án samanburðar, ein merkilegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna, Sími 14320. Johan Rönning h.f. NærfatnaSui karlmanna og drengja fyrirliggjandi L.H.MULLER Allar tegundir trygginga Höfum hús og íbúðir ti; sölu víðsvegar um bæinu Höfum kaupendur að íbúðum moiNB&s F&STEIfiNIR Austurstræti 10, 5. hæð Sími 13428. Eftir kl. 7. sími 33983. íja bíé Hellir hinna dauðu (The Unknown Terror) ( Spennandi og hrollvekjandi CinemaScope mynd. Aðalhlutverk: John Howard Mala Powers Paul Richards Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KcpaticyA Oíc Sími 19185. Konur í fangelsi (Girls in Prison) Amerísk mynd. Óvenjuleg* sterk og raunsæ mynd et sýnir mörg taugaæsandJ atriði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor Richard Denning Sýnd kl. 9. j Bönnuð börnum yngri | en 16 ára. Myndin hefur ekki áður ! verið sýnd hér á landi, j Hefnd skrímslis- ins 3. hluti. ■ Spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 7. AÖgöngumiðasala frá kl. 5, Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. TANNLÆKNIR Staða skóla-tannlæknis við Breiðagerðisskólann í Reykja-. vík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist, fyrir 15. september 1959, til borgar-* læknis sem gefur nánari upplýsingar um ráðningarkjör. Stjórn Hcilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. STÚLKA óskast, einnig roskin kona í fatageymslu. Uppl. á skrifstofunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.