Vísir - 26.08.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 26.08.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudagínn 26. ágúst 1959 VlSIB 11 MARY BURCHELL: Á d * I Á S T A R S A G A 34 — Nú skaltu láta þau sprikla hérna sjálfráð og venjast húsa- kynnum, sagði frú Colpar. — Og komdu með þau og íáðu te- bolla þegar þér hentar. Linda tók í hönd frú Colpar. Mér fannst það sérstaklega íallegt af yður að gera þeta fyrir okkur — núna. — Ekkert að þakka. Þú ættir að vita hve gaman okkur þykir að hafa fengið þig á heimilið aftur, elsku barnið mitt, sagði Irú Colpar, og þegar hún fór út fannst Lindu heimurinn ekki nærri eins flár og kaldur og hún hafði haldið hann vera. — Líttu á, Linda frænka! Peter greip í höndina á henni og dró hana með sér út að glugganum. — Líttu á litlu stólana hérna. Hér getur þú setið og horft langt út yfir hæðirnar. . — Já, Peter, þetta er yndislegt herbergi, finnst þér það ekki? Hún tók Betu og lyfti henni upp að glugganum. — Líttu á, Beta! Peter benti. — Nei, ekki niður í garðinn. Langt þarna burt. Margar mílur í burtu! Beta kinkaði kolli út i gluggann og sagði: — Indland! — Nei, ekki Indland. Indland er langt úti í sjó, sagði Peter. — Er garðurinn ekki yndislegur? sagði Linda dreymandi. — Þetta hús og þessi garður er með þvi fallegasta sem ég hef séð. Peter starði hugfanginn yfir garðinn. En nú kom hann auga á nokkuð athyglisvert. — Frænka, það eru kirskiber á trénu þarna. Eru það reglulega kirsuber? — Já, væni minn, þau eru það, sagði Linda. Peter andvarpaði sæll. — Jú, það er alveg eins og í Paradís, nema hér eru kirsuber en þar eru epli. Og svo erum við í fötum, — Og svo er enginn höggormur hérna, sagði Linda og brosti. — Nei, enginn höggormur, sagði Peter ánægjulegur. Og svo féllust þau á að þvo sér í framan og um hendurnar og greiða sér. Og svo tók Linda þau og leiddu þau niður. Errol flýr. Ársalurinn var stór og þiljaður. Á vetrum brann jafnan eldur á arninum, og á sumrin var salurinn svalur og þægilegur. Þegar Linda kom niður stigann með börnin stóð öll fjölskyldan í ár- salnum og beið. Errol kom hægt til þeirra. Það minnti hana á fyrsta kvöldið sem hún hafði verið þarna. Þá hafði hann líka staðið og biðið eftir henni, og hann hafði sagt: — En hvað þú ert falleg. En það var flónska að vera að rifja þetta upp. Það var allt liðið hjá og mundi aldrei koma aftur. Errol lyfti Betu yfir síðustu þrepin og bar hana til móður sinnar og systur. En þó að hún væri ekki alveg :ns feimin núna og fyrst, þá var hún niðurlút samt. En Peter var miklð niðri fyrir. Það var fullorðna íólkinu til léttis hve vel hann fyllti út í allar eyðurna;' í samtalinu. — Hefur nokuð sérstakt gerst síðan seinast? spurði Errol er þau höfðu lokið við að segja ferðasöguna. — Ekki neitt sem þér finnst máli skipta, sagði Beatrice. — Smá- vegis samkomur í þorpinu og svo þetta .frlda hitamál, hvort nýi vegurlnn eigi að liggja um Rosy Mill og eyðileggja þann fagra stað. Vei'ður það úr? — Það er ekki afráðið ennþá. Nú á að skipa nefnd til að gang ast fyrir atkvæðagreiðslu um málið. Og þegar úrslitin koma hef- ur sveitarstjórnin líklega ákveðið eitthvað allt annað. Errol hló. — Þeta voru nú tíðindi. Eg vona að þeir láti Rosy Mill vera í friði. Bezt væri, held eg, að láta veginn ligggja vestan við landareign Kenneth Vallons. En meðal annara orða — hvernig liður Vallon? Beatrice klemmdi saman varirnar og svaraði ekki. Frú Colpar varð fyrir svörunum: — Monique er íarin eitthvað út í buskann aftur, held eg. Líklega suður að Miðjarðarhafi í þetta skipti. Það er líklega ekki létt fyrir hana að lifa með ósjálfbjarga manni, bætti hún við eins og til að afsaka hátterni Monique. — Þú kemst ekki rétt aö orði, mamma, sagði Beatrice. — Þú átt við að það mundi ekki vera létt fyrir hana ef hún reyndi það. En hún gerir aldrei tilraun til þess. — Er maðurinn hennar einn í húsinu með vinnufólkinu? spurði Linda. — Jú, víst er hann það, svaraði frú Colpar. — En það kemur fyrir að einhver heimsækir hann. Linda mundi hvað hann hafði sagt þegar hún kom til hans í fyrsta skipti: — Lítið þér inn til mín, ef þér nennið því. KVðLDVÖKUNNI Fjögra ára gamall drengur kom einu sinni inn á heimili' sitt og hélt á ánamaðki. — Hvað ertu að gera við ánamaðkinn? spurði móðir hans. — Við vorum að leika okkur fyrir utan, sagði drengurinn. — Og mér datt í hug að sýna honum herbergið mitt. ★ Margar sögur berast frá löndunum bak við járntjaldið, en þetta er fyrsta sagan, sem eg hefi séð frá Kóreu. Það eru símaviðskipti milli Krúséffs og formannsins fyrir kommúnistum í Norður-Kóreu, Kannske við ættum að heimsækja hann, sagði hún við Errol.'en hann heitir Kim II Sung. Það var fyrsta skiptið sem hún hafði ávarpað hann sérstaklega eftir að þau komu í húsið, og hún éin vissi hve erfitt það var. — Það verður ekki timi til þess í þetta sinn, svaraði hann kuldalega. — Eg verð að fara aftuf til London strax í fyrra- málið. — í fyrramálið? Svo fljótt? Frú Colpar fór ekki dult með að mittisólar. henni voru þetta vonbrigði. — Já, því miður. Eg þarf að tala við viöskiptavin annað kvöld. — En það er sunnudagur á morgun. Þú ert ekki vanur að hafa fundi um viðskiptamál á helgum dögum, tók Beatrice fram í. — í þessu tilfelli neyðist eg til þess, sagði hann rólega. Linda hafði roðnað og lét sem hún væri með allan hugann við ^efi aldrei haft neina rödd!“ að láta Betu litlu drekka mjólkina sína. En það eina sem hún Maurice er líklega sá fyrsti, hugsaði um hvar hvort þær mæðgurnar mundu hugsa út í einUj36111 fókst að gleðja fólk með réttu ástæðuna til að hann færi á morgun: að hann vildi ekki s°ng sínum, þó að hann hefði Kim II Sung símar: „Hung- ursneyð vofir yfir okkur. —• Sendið okkur mat. Krúsév: Herðið mittisólina. Kim II Sung: Sendið okkur Chevalier sagði fyrir skömmu: 1 „Það gleður mig að eg mun aldrei hætta að sýna mig af því að eg hefi misst röddina. enga söngrödd. En síðan er það blátt áfram orðið tízka, að vísnasöngvarar, hvort sem það eru karlar eða konur, sé svo vera undir sama þaki og hún lengur en þörf krefðist. Nú varð Iöng, vandræðaleg þögn. Svo sagði Beatrice: — En þú getur farið í heimsóknir upp á eigin spýtur, eins og þér sýnist, Linda. Við höfum lítinn tveggja manna bíl hérna, sem eg nota öðru hverju. Mér dettur í hug að þú og börnin gætu ^ hásir, að það er ekki nokkru haft gaman af að fara í stuttar ferðir — ef þú stýrir bil sjálf. llkt> — Já, eg hef ökuskírteini. Innilegar þakkir. Þetta var mikil ^ hugulsemi af þér. ’>Hvar er eS?“ sPurði maður- inn, hann var að rakna við eftir eftir dellu. „Er eg í himna- ríki?“ spurði hann og horfði starandi augum í kringuih sig. „Nei, góði,“ hvíslaði kona hans. „Eg er ennþá hjá þér.“ Endurfundir við Kennth. Errol fór til baka til borgarinnar daginn eftir og nú fannst Lindu hún véra frjálsari og njóta sveitasælunnar betur en áður. Litli bíllinn reyndist vera bezti gripur og áður en fyrsta vikan var liðin höfðu Linda og börnin farið víðá um svéitina. Einn daginn er þau voru á heimleið áttaði Linda sig á því, að þau voru stödd skammt frá húsi Vallons. — Þetta er stórt og fallegt hús, sagði Peter, sem nú var farinn að taka eftir húsunum og hver munur var á þeim. . Linda brosti og hægði á bílnum. — Hvað er að, frænka? — Eg var að hugsa um hvort við ættum að heimsækja mann- inn, sem á þetta hús .... 4- Já, ágætt. Peter var undir eins til í það. — Heimsækja! sagði Beta og klappaði saman lófunum. — Það er bara eitt við þetta að athuga. Maðurinn sem á húsið er mikið veikur, svo að þið verðið að vera þæg og verða ekki hissa þá hann segi ekki mikið. — Nei-nei. Við skulum vera ósköp þæg. Linda ók upp breiðu álmuna heim að húsinu og stöðvaði bíl- inn á hlaðinu. Þjónninn sem opnaði fyrir þeim, gat ekki leynt því að hann varð missa á heimsókninni og þó einkum á því, að sjá tvö börn þarna. Hann sagðist skyldi spyrja herra Valentine tæki á móti heimsókn og lét þau bíða frammi í ársalnum á meðan. E. R. Burro^ghs TARZAM 3039 TAEZA.N AN7 WS COWPANIONS V.'EKE SO ENG20SSET "r'-lAT FAILEP TO PETECT TME APPEOACH OF STEAlTWv ' 'CEEPIN& ,-FIGUESS— Tarzan og félagar hans! voru svo niðursokknlr að þeir! tóku ekki eftir svertingjum, I sem læddust i áttina til| þeirra. — En nú geystust að 1 þebn vígreifir svertingjíir úr | skóginum með hvíi miklu. 80.000 fallnir í Tíbet. Það er nú talið, um 80.000 manns hafi látið lífið í Tíbet. Er hér um að ræða hluta þeirra sem tekið hafa þátt í bardög- unum mið hina kínversku kommúnista. Dalai Lama, sem enn er í út- legð í Indlandi, skýrði frétta- mönnum frá þessu í gær. Hann sagði, að bardagarnir hefðu aðallega geisað í austurhluta landsins, og í nágrenni höfuð- borgarinnar Lahasa. Umhverfis hana myndi um 20.000 manna hafa látið lífið. Barátta fyrir frelsi landsins stendur enn yfir, og stöðugt bætast nýir í hópinn í stað þeirra sem falla. Allar líkur benda nú til þess, að Panchen Lama, næst aðsti maður Tíbts, sá sem gerðist svikári og gekk á hönd kom- múnista, sé nú sjálfur í ha!di. Faðir Panchen Lama, sem var tryggur málstað landsins, rr.un hafa sætt slíkum pyndingum ->f hálfu Kínverja, að syninu n óaði við. Mun mótmælum ha -s þá hafa verið svarað méð han- töku. Bezt að auglýsa í Vísj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.