Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 9
'Þrlðjudaginn 8. desember 1959 vi SIB Bækyr * á ■ jólamarkaðnum í ár * Bák Agústs Jósefssonar: Minningar og svipmyndir ur Reykjavík. Innri-Akraneshrepp, en þar tóku þeir sér bólfestu, á Belgs- stöðum. Faðir Ágústs var Jósef Helgason, sjómaður, en móðir Guðríður Guðmundsdóttir, ætt- uð úr Staðarsveit. Aðalatvinna Ágúst Jósefsson: Minningar og og svipmyndir úr Reykjavík. Prentsmiðjan Leiftur, 1959. Þegar eg frétti fyrir nokkru, að von væri á bók eftir Ágúst Jósefsson, fyrrv. heilbrigðis- fulltrúa, var það mér óblandið gleðiefni. Mér hafði verið sagt, að þetta væri bók um Reykja- vík, bæinn okkar, ,kynni Ágústs j af honum allt frá því hann | þau við lítil efni. í vertíðarbyrj- fluttist hingað ungur drengur,! un 1879 fórust tvö skip í fiski- en Ágúst er fæddur þjóðhátíðar-j róðri frá Akranesi og fórust árið (1874). Eg hlakkaði ekki; allir mennirnir. Faðir Ágústs sízt til að lesa frásögn Ágústs var háseti á öðru þessara skipa. um bæinn og bæjarlífið frá þvíj Ágúst segir, að móður sinni hann kom hingað 1880 og fram'hafi vel verið kunnugt hlut- yfir aldamót, eða þar til eg fór! skipti kvenna, sem líkt stóð á sjálfur að eignast mínar eigin fyrir, — eignalausri með minningar úr fæðingarbæ mín-1 ungan son, — ef þær urðu að um. Og svo vó hitt eins mikið leita á náðir hreppanna. „Það eða meira, að eg vissi fyrir, af; gat haft þær afleiðingar, að J. um þetta, einföld og blátt á- fram, hygg eg verða muni les- endum bókarinnar ógleyman- leg, og hollur lestur væri hún og lýsingin, sem á eftir fer, af lifsbaráttunni hér, hinni upp- rennandi kynslóð, og til aukins skilnings á kjörum og baráttu flutningi foreldra höfundarins þeirra> sem komu með bera norðan úr Húnavatnssýslu suður hnefana Qg vinnuþrekið eitt til að leggja fram sinn skerf til að Hispurslaus frásögn af ævi ambáttar. byggja upp þennan bæ. Rúm leyfir að sjálfsögðu ekki að rekja þetta nánara hér, en hér er frábærlega vel sagt frá og ótrúlega mikill fróðleikur í Janet Liin: Seld mansali. — Hlaðbúð 1959. Prentsmiðjan Hólar. ’ Hér er á ferðinni mjög sér- kennileg bók, sem segir frá mannlífi mjög ólíku því, sem við þekkjum. Jósefs var sjósókn, en nokkrar frásögninni) og ekki minnst um kmdur^ attu þau ^hjón. Bjuggu það vert þve margt gægist fram) sem mörgum öðrum mundi hafa sézt yfir, Samtímis sem þetta er lífsbaráttu-saga er hér um frábærlega glögga lýsingu á Reykjavík og íbúum hennar að ræða á þessum tíma. Næstu kaflar nefnast: Leikir og íþróttir, Harkalegt ofríki, ó- gleymanlegur stuttur kafli um ofríki og miskunnarleysi af j hálfu þeirra, sem mikið áttu' undir sér, er hinir snauðu og kynnum prentsmiðjunnar, véla- grálynda auðmanni í Singa* pore, en það er ábyggilega und« antekning. Hinir kristnu trú- boðar, sem hjálpuðu henni tij að komast undan, útveguðia henni samastað og mennturt og gáfu henni tækifæri til þesS að taka upp vestræna lifnaðar- í Austurheimi eru siðir ólík- j hætti og viðhorf til lífsins. Jan- ir þeim sem algengastir eru á et Lim reyndist í starfi sem Vesturlöndum, en um þverbak hjúkrunarkona hin nýtasta og keyrir í Kína. Mansal og alls vann hylli þerra sem hún um* konar þrælkun er þar algeng.! gekkst. I Meybörn eru seld á ungum aldri, til þess að verða ambátt- ir ríkra manna og þjóna þeim jafnt til vinnu og sængur. f þessari bók segir kínversk stúlka, sem seld var mansali, frá örlögum sínum. Að vísu slapp hún furðu vel frá hinum í næsta kafla er lýst húsa- nokkrum kynnum við Ágúst j barninu væri komið fyrir sem; mis meg’andi stundum urðu að kosti, vinnubrögðum o. s. frv. Jósefsson, að þetta mundi verða | niðursetningi og henni sjálfri ekki aðeins fróðleg bók, heldur ráðstafað í vinnumennsku." og hin hressilegasta bók af- Líður svo brátt að hinum lestrar. Og þessar vonir brugð- miklu þáttaskiptum í lífi þeirra ust ekki. Því að þetta er öldungs beggja, því að „snemma sumars bók skrifuð með æskufjöri. En árið 1880“ tekur hún þá ákvörð- eg hafði ekki blaðað lengi í un að flytja til Reykjavíkur, bókinni, er eg sá, að hún var treystandi á „guð og lukkuna mikið meira en lýsing á Reykja- sér og mér til bjargar í lífsbar- vík og frásagnir þaðan, því að áttunni. Þótt ekki væri frá bókin er stórmerk sjálfsævi- neinu góðu að hverfa á Akra- saga, er margra hluta annarra vegna en þeirra, sem eg fyrst nefndi, er hinn mesti fengur að. Sagan hefst árið 1867 með nesi, þá sýndi hún bæði stakt áræði og þreklund þegar hún tók ákvörðunina um brott- flutninginn þaðan.“ Frásögn Á. SIMAVINNA - Framh. af 4. síðu. týra, dansar ekki ævinlega á rósum. En það veit hamingjan, að ekki vildi ég skipta á við- burðaríkri ævi minni og' gulli og grænum skógum. Árið 1907 kom ég aftur til ís- lands. Þá var ég ráðinn í skip- rúm á kútter frá Reykjavík. Við vorum 10 Norðmenn, sem ráðn- ir höfðu verið hjá Th. Thor- steinsson útgerðarmanni og kaupmanni. Við fórum frá Nor- egi í aprílbyrjun. Við fiskuðum á línu, og var þetta eitt af fyrstu skipunum, sem notaði þess kon- ar veiðarfæri á íslandi. Við fisk- uðum vel, en í lok júlí urðum við fyrir því óhappi, að eldur kom upp í skipinu,8) og ger- eyðilagðist það. Við misstum aleigu okkar. Reykvíkingar reyndust okkur svo rausnar- legir, að þeir efndu til sam- skota handa okkur, og tókst Frásagnir þessarar kínversku stúlku eru fyrir margt mjög athyglisverðar. Hún lýsir af hispursleysi viðhorfum sínum til þeirra atburða, sem hún kynntist. Skömmu eftir, að hún hafði lokið hjúkrunarnámi, gekk hún í þjónustu Englend* inga. Þegar Japanir tóku Singa pore flúði hún þaðan á herskiph Japanir sökktu skipinu og | komst hún þó ásamt nokkrum þola bótalaust á þessum tímum, I í síðari köflum segir höfund- ^ sklpskofninni undan> en lenti í vist á Hótel ísland og Vatns- ur frá útþrá sinni og utanför, j SV° * kl°m Japana’ Miskun* berar og sérkennilegt fólk. Þá en hann lagði leið sína til eru lýsingar á hinum ýmsu K.hafnar til prentnáms, og þar1 bæjarhlutum með örnefnaupp- dvaldist hann um 10 ára bil, en talningum, Beljusund og önn- er hann hafði verið þar um eitt ur sund, Gömlu íshúsin og ístak- ár skrifaði hann eftir unnustu an á Reykjavíkurtjörn og Ból- sinni, Pálínu Sæby, heim til virki — uppfylling. fslands. Kom hún til K.hafnar í hinum síðast nefnda kaflan- 1896, og voru þau gefin saman um er sagt frá því, að þegar ári síðar. Stofnuðu þau þar em lokið var byggingu fyrsta hluta heimili og voru saman í farsælu Reykjavikurhafnar, hafi hafn- hjónabandi i full 47 ár, þar til arsvæðið og hafnargarðarnir j hún lézt 1944. Var Pálína ágæt verið nefndir ýmsum nöfnum, j og mikilhæf kona. — Allir eru „eftir því sem hverjum einum kaflarnir frá Hafnarverunni skemmtilegir og fróðlegir. Nöfn á eftirfarandi köflum gefa nokkra hugmynd um síðari hluta bókarinnar: Heimferð og heimkoma, Verkalýðsfélög og jafnaðar-1 stefna, Gönguferð til Þingvalla 1905. Þulur lijá Lcikfélaginu,' Tr . ... ... „ „ i mannraunum og stendur sig Kosmn i bæjarstjorn, Heilbrigð- . , .. . . s • . 00 . „ . . ems og hetja og vmnur sigur. istulltrui i 32 ar Sorphremsun „ , .. , „ í Rvk., Rafmagnsstöðin við datt í hug, t. d. Bólvirki, Upp- fylling, Kolabryggja o. fl. Marg- ir voru óánægðir og ýmsar uppá- stungur komu fram, sem ekki siðu, svo að öðru hverju var fengu hljómgrunn hjá bæjarbú- brúarvængurinn niðri í sjó. um.“ Ágúst var einn hinna ó- Klukkan 3 um nótt var okkur ánægðu og skrifaði grein í Vísi skipað niður í lest til þess að 6. marz 1918 og bar fram sínar reyna að rétta skipað. Við unn-' tillögur, t. d. að kalla Uppfyll- um að þessu til kl. 9 um morg-’inguna Hafnarbakka o. s. frv. uninn, og þá tók skipið að rétta Tveimur dögum síðar var birt við. Þann dag urðum við að ritstjórnargrein í Vísi og tillög- Elliðaár opnuð Spænska veikin varpa fyrir borð 140 dauðum ur Ágústs studdar. Er skemmst árið 1918, Konan mín, Áttræð- hestum. Daginn eftir lægði af að segja, að nýju nöfnin urðu ur á ferðalagi, Örnefni í Viðey, storminn og tókst okkur þá að brátt almenningi svo munntöm, Að síðustu. hreinsa til í lestinni. Samtals að þau voru þegar á hvers í seinasta kaflanum segir drápust 220 hross á leiðinni. —1 manns vörum. hann, að það hafi ekki verið Þetta var háskaleg ferð, en sem j í næsta kafla, Við prentnám, fyrr en hann var orðinn aldrað- betur fór varð ekkert að á skipi segir frá því, er Ágúst gerist ur maður, að honum datt í hug og mönnum, en mér er um megn prentnemi í ísafoldarprent- að gera sér það til dundurs, að að lýsa þjáningum veslings smiðju, bráðskemmtilegur kafli, hripa upp þessa minningaþætti hestanna. | og er þar birt vottorð frá Birni og draga þannig fram í dags- Við fórum í land í Newcastle xitstjóra Jónssyni, síðar ráð- ljósið það, „sem fyrir mig hefir herra, eiganda prentsmiðjunn- borið á þessari nokkuð löngu ar, er bregður ljósi yfir vinnu- göngu minni“ — og „ef nokk- samninginn, en vottorðið er svo uð má nýta af þessum fróð- j leiksmolum fyrir minn til- verknað er tilgangi mínum arleysi Japana er lýst af miklu hispursleysi og tel ég, að þar sé mikinn fróðleik að finna uia það, hvernig þeir komu fram í síðustu heimstyrjöld. Eg efast ekki um, að allir, sem lesa þessa bók hafa mikla ánægju af henni. Hún er hríf- andi og frásögn öll skipuleg og hin skemmtilegasta. Bókina Þýddi Ragnar Jóhannesson og er mál hennar snjallt og þýð- ingin ágæt. Mér er sagt, aS : þessi bók hafi selzt í miklu upp- ■ lagi á Englandi. Efast ég ekkl I um, að íslendingar muni einnig meta hana að verðleikum og lesi og meti hina sérkennilegu ævisögu kínversku hjúkrunar- konunnar, sem hefst úr þræl- dómi til menningar og mann- dóms. Lendir í ótrúlegustu Frásögn hennar öll er heillandi i og engum leiðist meðan hann, les ævisögu hennar. Jón Gíslason. I og þaðan til Noregs. Síðan hef ég ekki komið til íslands. — Reykjavík var skemmtilegur bær í þá daga. Mér er sagt, að hljóðandi: | hann sé nú mörgum sinnum stærri en árið 1907. Oft hefur! „Eg undirritaður 'skuldbind okkur að kaupa nauðsynlegan mig langað að sjá Reykjavík nú-, mig til að greiða þetta ár náð“. Hafi nú Ágúst þökk fyrir útbúnað til þess að geta aftur farið á sjó. Við vorum fimm, sem réðum okkur á sams konar skip, en það var hjá Geir Zoéga. Á því skipi vorum við til hausts. í lok september fórum við frá Reykjavík. Við fóru með flutn- ingaskipi, sem átti að fara til Newcastle með hross. Þegar við vorum staddir milli Vest- mannaeyja og æreyja, skall á stormur, og við lá, að illa færi fýrir okkur. Sjóirnir steyptust yfir okkur og skipið fékk slag- timans, en því miður skortir (1895) hr. Ágúst Jósefssyni sína merku sjálfsævisögu, sem mig fé til slíkrar ferðar. Að lokum langar mig til að senda hinni íslenzku þjóð beztu kveðjur mínar. Um leið óska ég Landssíma íslands til ham- ingju með 50 ára afmælið, þó að seint sé. Sæbö í júní 1959. Ivar Valseth. Blíð varstu bernskutíð. Ný barna- og unglingabók er komin út hjá Leiftri, „Blíð varstu bernskutíð". í henni eV brugðið upp svinmyndum úr lífi lítils drengs. Höfundur er Steingrímur Sigfússon. Höfundurinn er organisti á Patreksfirði og ýmsum kunnur af dægurlögum, er hann hefur samið, en á síðari árum kvað hann hafa snúið sér að veiga- meiri tónverkum, sem menn fá væntanlega að kynnast áður langur tími líður. Nokkrar hefur Steingrímur 3) Kútter Nýanza, sem brann í fjörunni þar sem nú er Ægis- garður. prentara samtals í kaup 600 eða hann af lítillæti kallar minn- 50 kr. um mánuðinn með vikuleg ingaþætti. Útgáfan er sérlega um útborgunum, ef hann kýs, vönduð í alla staði, 232 bls. í ( allt í peningum, nema allt að stóru broti, pappír góður og smásögur 120 kr. í innskrift, þar sem okk- prentun, og myndir prentaðar j birt í tímaritum eða sérprent- ur semur, svo framarlega sem á myndapappír, sem vera ber.jaoar undir dulnefninu Valu.r hann heldur í öllu vinnusamn- Síðast en ekki sízt ber að geta Vestan. Svipmyndirnai í ing þann (sameiginlegan), er þess, að Vilhjálmur S. Vil-, þessari bók eru vel gerðar og hann hefir undirskrifað í dag, hjálmsson skrifar „Nokkur for- líklegar til mikilla vinsælda hja og hvorki reykir né tekur upp i málsorð“, minnist höfundar að þeim, sem þær eiu ætlaðar, og sig í prentsmiðjunni. j verðleikum, og segir frá til- Reykjavík, 28. janúar 1§95. Björn Jónsson (sign.).“ drögum þess, að bókin varð til. A. Th. ekki spillur margar skemmti- legar teikningar sem eru í bók- inni, sem er 144 bls. — 1. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.