Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 12
Bckert blað er ódýrara í áskrift en Víslr. LátiS hann færa yður fréttir eg annaS icatrarefni beim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Sllt Munið, að þeir sem gerast áskrifendux j Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið 1 ókeypis til mánaðamóta. ; Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 8. desember 1959 iólablaðid komið út. Sfærra og befra en áður. Jólablað Vísis er komið út, Royston Pike, Bjarndýrabani vaeiit að vanda, kápan að fram- (endurminningar veiðimanns, er an er prýdd ljómandi fallegum vann á annað hundrað birni á ínyndum eftir Þorstein Jóseps- einum vetri) eftir Lars Nor- son af fjórum prýðum okkar mann Sörensen, og grein um list lands, sem sé Dyrfjöllum, Goða- Guðmundar frá Miðdal, sem er fossi, Dettifossi og Herðubreið, einkum um tillögur þær, er en blaðið er nálega 50 síður að hann gerði um glugga á Skál- stærð. holtskirkju, og fylgja sýnishorn. Annars er efnið það, sem mest Svo kemur að sögunum, og er er um vert, en það er í stórum þá fyrst að nefna söguna ,,Þú dráttum á þessa leið: í fyrstu veizt ei, hvern þú hittir þar“ opnu er annars vegar firna eftir Kristmann Guðmundsson, skemmtileg og fróðleg grein Dvölin á Núpi, eftir Guðmund með landabréfi, og heitir hún: K. Eiríksson, Þrjár hvítklæddar Heimurinn, þegar Kristur fædd- jólabrúðir (þýdd saga), Hann jst. Hinsvegar er Jólahugleið- skal heita Eiríkur eftir Arngr. ingin: Frelsari minn og þinn, Bjarnason, og svo er síðast eftir síra Oskar J. Þorláksson. að nefna söguna ,,Kalli“ (saga 1>á eru greinar um sögu lands úr Reykjavíkurlífinu, úr minn- ©g lýðs og einnig frá öðrum isblöðum lögreglumanns) eftir þjóðum: Oft eru kröggur í Guðlaug Jónsson. Loks er að vetrarferðum (um hesta og nefna það, sem jólablöðum ber harðfenga ökumenn í Skaga- að flytja til dægradvalar, íirði) eftir Stefán Vagnsson, skemmtiþætti ýmiskonar, gát- Grímsey eftir Þorstein Jóseps- ur og þrautir fyrir fólk á öllum son, A hörðu vori (minningar aldri. írá því fyrir hálfri öld) eftir Ekki verður fækkað * i varnarliðinu. Skipulagsbreytingar á döfinni. Á fundi Álþingis í gær varþað rætt að draga úr vörnum Þetta tæki var nýlega boðið til borin fram fyrirspurn um það hvort réttar væru fregnir þær, sem teknar hafa verið eftir er- lendum dagblöðmn um að á- formað væri að fækka í varnar- liðinu á íslandi. Guðmundur í. Guðmundsson Allt kyrrt á ný í Brazilíu Uppreistartilraunin í Brazilíu Þorstein Björnsson, Á Norðfirði j(bernskuminningar að austan) eftir Þorstein Víglundsson, Hloyds tryggir allt (það er grein tim hið frægasta af öllum frægum tryggingafélögum og ýmsu heimsfrægu fólki, sem fór algerlega út um þúfur. fryggt hefir sumt fætur sína, | í Ríó voru 8 liðsforingjar eumt nefið, og reyndar allt milli teknir fastir, en þeir sem stálu himins og jarðar), Ofjarl Nía-|flugvél og flugu til bæjar inni gara (Afrek, sem enginn hafði í landi, sem þeir ætluðu að gera 'árætt, var unnið í augsýn þús- að miðstöð byltingarinnar, unda fyrir 100 árum) eftir j héldu áfram til Argentínu. Skriða lokar vegi á Svalbarðsströnd. Vegir víða þungfærir sökum bleytu. í öllum löndum, nema Kína- kommúnistar, að þeir fagni yfir, að Eisenhower fer þessa muni helzt vera, sem áformuð landsins á nokkurn hátt,“ sagði Guðmundur ,,né fækka varnar- liðinu á íslandi eða breyta fjölda varnarliðsmanna. Var hins vegar eingöngu um það rætt, hvort ekki væri nauðsyn- legt að gera nokkrar skipulags- breytingar á varnarliðinu sjálfur og samsetningu þess. Þetta mál er algerlega á byrjunarstigi og hefur ríkis- stjórn íslands hvorki unnizt tími né tóm til að athuga þetta mál og ræða sem skyldi. Ríkis- stjórnin mun að sjálfsögðu at- huga málið gaumgæfilega og þegar sú athugun hefur farið fram, þá mun hún taka sínar á kvarðanir. En um fækkun eða brottför varnarliðsins er ekki að ræða, heldur eingöngu um skipulagsbreytingu og samsetn- ingu þess.“ Ýmsar getgátur eru uppi um það, hver sú skipulagsbreyting Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. | Á Mývatni er mannheldur ís | og eru menn byrjaðir að leggja er, Um síðustu helgi féll skriða net undir ísinn, en veiði yfir veginn á Svalbarðsströnd, enn sem komið er, lítil. í svo kölluðu Faxafelli, og lok- Mývetningar hafa smalað fé aði honum um skeið af öræfum og tekið í hús. Enn Faxafall er snarbrött fjalls- sakna bændur nokkurs «ár> en hlíð skammt frá Garðsvík, yzta þó ekki að ráði' °rðið hefur bænum á Svalbarðsströnd. Þar vart við dýrbít austur þar’ er vegarstæði slæmt sökum1 bratta, enda þótti leiðin hættu- Happdrætti Háskóla Islands. sölu í París. Leiðslur eru settar utanríkisráðherra svaraði fyr- í barnarýjurnar eða buxurnar, j irsPurninni’ °g kvað ^fSSar , , . fregmr ekki hafa við rok að og þevar barmð bleytir sig, , 5. . , . „ , c,x.. . , , styðjast, en hms vegar hefðu lirmgir bjalla. Veit moðirm þa, farið fram viðræður mim rík- að nú þarf að skipta á barninu. isstjórnar íslands og sendi- Tækið er létt, svo að bægt er herra Bandaríkjanna um skip að hafa það í vöggu eða vagni. ,un varnarliðsins. „Var ekki um i— i, ii ■ i i — •■■■— — — - . Engin dæmi sEíkrar móttöku, sem Eisenbower fékk í Karadii. Yfir milljón manna fagnaði honum. Talið er, að vfir milljón manna hafi fagnað .Eisenhower við komu hans í gær til Kar- achi í Pakistan. Ilefur erlend- um bjóðhöfðingja bar í landi aldrei verið fagnað sem honum. Þegar flugvélin hafði lent gekk hann herhöfðaður að fylkingu um 50 helztu virð- ingarmanna og var skotið af 21 fallbyssuskoti ho'nurn til heiðurs og þar næst voru þjóð- söngvar Bandaríkjahna og Pakistans leiknir. Að baki Eis- enhowers stóðu þau John of- ursti, sonur hans, og kona hans, Barbara, sem á þessu ferðalagi tekur að sér hlutverk frú Eisenhowers sem æðsta kona lsndsins. Öllum ber saman um, að Eisenhower líti vel út, og engin þreytumerki séu á honum. — Þrír ágætis afladagar í röð sem eru á hringnót fengu þó Indverskir kommúnistar hafa sildveiðibatum bafa bætt 400 og 600 tunnur. í dag er von yju lýst yfir sem kommúnistar um 30 þusuud tunuuui við beild- & 2000 tunnum tii A.kraness. ____________________________ arveiðina frá því á laugardag- (Víðir 2. fékk 350 tunnur, Jón I inn var. Á sunnudag bárust á Gunnlaugsson og Muninn voru land um 14400 tunnur, í gær með um 150 tunnur hvor og vit- var heildaraflinn um 8 þúsund að var einnig að Guðmundur og í dag mun aflinn vera svip- Þórðarson fékk nokkurn afla. aður að því er frétzt liefur fráj Veðurspáin var ekki hagstæð Ágæt aðsókn var að sýningu bátunum. j fyrir hringnótabáta og fóru þeir Eyjólfs Eyfells listmálara um | Reknetabátar eru flestir með seint út en fengu þrátt fyrir helgina. jfrá 70 til 100 tunnur en hring- það þennan afla. Síldin er af Alls sóttu 400—500 manns nótabátar fengu minna en und- sömu gæðum og verið hefur ferð. — í Peking er ráðist á Eisenhower og dylgjað með, að hann hafi rætt hernaðarlegan undirbúning gegn Rússum í Tyrklandi, og að hann muni ræða slíkan undirbúning gegn Kína í heimsókn sinni í Paki- stan og Indlandi. er, en staðfesting hefur engin fengizt á þeim fregnum. Vísir hefur það eftir áreiðanlegum heimildum að skipt verði um stjórn og mannafla liðsins þann ig, að í stað flughersins, sem nú stjórnar málum varnarliðsins, muni Bandaríski flotinn taka við. 30 þús. tunnur af síld á þremur dögum. 20 bátar með hringnætur. \Hhil adsnhn nð __ J sajninfjBt JEajíeiis. 3eg áður fyrr og dæmi til að íæenn hröpuðu þar til bana. j Unnið hefur verið að því að í’yðja skriðunni af veginum og mun þar orðið akfært að nýju.l Vegir eru víða holóttir og ógreiðir yfirferðar við Eyja-; fjörð sökum bleytu og m. a. í næstu grennd við Akureyri eru- vegir blautir og illfærir. Er unnið að því að bera ofan í þar sem þess er helzt þörf. Að öðru leyti er greiðfært um allt héraðið og hvergi nein- ar tálmanir af völdum snjóa, saema Vaðlaheiði. Hún er þung- fær enn. Mývatnsheiði í Þing- eyjarsýslu er einnig fær, nema |>egar hægt er að fara hana í frosti á snjó. Akfært er aftur á móti úr Mývatnssveit austur að Gríms- gtöðum og Möðrudal á Fjöllum. Dregið verður í 12 flokki sýninguna 1 Sær °S nokkrar anfarið. Akranesbátarnir tveir, síðustu daga og er nær öll söltuð fimmtudag 10 des. Vinningar myndanna seldust. |---------------------------- og fryst. Sýningin er að Selvogsgrunni 10 síð- eru 25730, samt. 3.645.000 krónur. I dag er næstsíðasti söludagur. 10 og er opin frá kl. 7- degis daglega. Hylkið með apanum náðist. Apinn spríklaði af fjörí, er hann kom úr geimferöinni. Bókmenntakynning í kvöld á Laugav. 13. EEdur í bifreiða- í morgun. Bókmenntakvöldi.i í ame- VGtlaSt. ríska bókasafninu að Laugavegi; 13 hafa mælzt nijög vel fyrir og ' Slökkviliðiið var kvatt að bíla- fengið góða aðsókn. Hafa þegar verkstæði hafnarinnar við Háa- tvö verið haldin, og verður hið leitisveg, þar sem eldur brauzt Fregnir t'rá Bandaríkjunum á laugardagsmorgun hermdu, að hylkið með apanum (sbr. fregn í Vísi á laugardag), hefði náðst, og apinn verið spriklandi af fjöri, er hann kom úr hylkinu. Farið var með apann til rann- sóknar. Hýlkinu var skotið með flaug frá stöð í Virginíu og sveif það þriðja í kvöld. niður á Atlantshaf í fallhlíf, og i Þá verður rætt um smá- náði áhöfn bandarísks tundur- sag'nagerð nokkurra enskra spillis því. Hylkið vegur eina smálest. Það var í fyrsta sinn, sem hylki af þessari gerð er notað, en það er samskonar að gerð og það, sem ætlað er að flytja mann út í geiminn. Bandaríkjamenn hafa áður gert tilraun, sem heppnaðist, til að senda apa í geimferðalag. höfunda, þ. á m. Somerset Maughams, og lesið upp úr sög- um hans og fleiri höfunda. Hefst bókmenntakynníngin kl. 20.45. Á fyrri kvöldunum var rætt um skáldin Dickens og Mark Twain. Öllum er heimill aðgangui’ að þessum bókmenntakvöldum. út kl. 6.40 í morgun. Talsverður eldur var innst inni í verkstæðinu, er slökkvi- liðið kom á vettvang, Var þegar rofið gat á gafl skemmunnar. Kviknaði hafði í skápum og trétexti, sem veggir og loft voru klædd með. Ekki urðu skemmd- ir á öðru af eldinum, enda tókst fljótlega að slökkva hann. Hins- vegar orsökuðust talsverðar aðrar skemmdir af reyk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.