Vísir - 02.05.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 02.05.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað Lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Mánudaginn 2. maí 1960 Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis íil mánaðamóta. Sími 1-16-60. Aðeins nokltrar klukkustundir og þá eru hryssurnar komnar aftur í græna haga á sléttum Kanada. Þær fljúga með þotu KLM. Urslitakeppnin hafin í Torinó. Fyrsta maí-hátíðahaöldin fóru fram í gær með sama sniði og tíðkast hefur undanfarin ár. Farið var í kröfugöngu og útifundur á Lækjartorgi. Hanni bal Valdimarsson talaði á fund- inum ásamt Eðvarði Sigurðs- syni. Veður var hagstætt og fjölmennt í göngunná. Um kvöldið var dagskrá Rík- isútvarpsins helguð 1. maí og herrarnir, sem í henni taka þátt, komnir þangað. Louvv ut- anríkisráðherra Suður-Afríku situr ráðstefnuna í stað dr. Verwoerds forsætisráðherra, sem ekki er enn heill heilsu eftir tilræðið. Óformlegar viðræður byrj- Uðu þegar í gær í Quecbers, bústað forsætisráðherrans utan Lundúna, við hina ýmsu for- sætisráðherra samveldisins. Vafalítið er talið, að þegar hafi verið komið inn á hvort taka skuli kynþáttamálið í Suður- Afríku á dagskrá, en Macmill- an vill sem kunnugt er ekki, að það verði rætt nema óformlega, nýtur stuðnings forsætisráð- herra sumra helztu samveldis- landanna, svo sem Menzies, Ástralíu, og Diefenbakers, Kan ada, en Tonku Abdul Raman forsætisráðherra Malajaríkj- anna, er kom síðastur til Lond- tín, situr við sama keip og áður og kveðst munu nota rétt sinn héldu ræður Emil Jónsson fé- lagsmálaráðherra, Sigurður Ingimundarson form. Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja og Hannibal Valdimarsson for- seti Alþýðusambands Islands. Að öðru leyti var dagskráin tek in úr sögu verkalýðshreyfingar- innar á íslandi. Fulltrúaráð- verkalýðsfélaganna hélt dans- leik á Lídó. Sagt er, að Louvv utanrík- isráðherra S.-Afríku hafi fyrir fram hótað að hverfa Keim af ráðstefnunni, ef kynþáttamálið yrði tekið á dagskrá. Blöðin ræða enn málið mik- ið í morgun og tala um, að jafnvel þótt Louw hafi í hótun- um að hverfa heim, beri að ræða málið einarðlega og opin- skátt. í flokki þessara blaða er Daily Mail. Hugh Gaitskell leiðtogi Verkalýðsflokksins sagði í ræðu í 1. maí — ræðu í gær, sem hann flutti í Leeds, að ræða bæri kynþáttamálið á ráðstefnunni í einhverju formi. ★ Á árinu sem leið glötuðust 47.616 vinnudagar í Noregi vegna deilu milli vinnuveit- enda og Iaunþega. Vinnu- deilurnar urðu 18 talsins og snertu 2113 manns. Úrslitakeppnin er nú hafin á Ólympíumótinu í Torino og komust England, Frakkland, Ítalía og þrjár Bandaríkjasveitir í úrslit. Aukakeppni í tveimur riðlum var spilað og sigraði ísland í öðrum með 24 stigum og Araba- lýðveldið var nr. 2 með 21 stig. í hinum riðlinum sigraði Brazi- lía. Danmörk er nr. 1 í kvenna- flokki og tvær umferðir eftir. f úrslitakeppninni vann Eng- land Ítalíu — Bandaríkin (Goren) vann Bandaríkin (Crawford) — Frakkland vann Bandaríkin (Jacoby). í næstu umferð vann England Banda- ríkin (Crawford) —Bandaríkin (Goren) vann Frakkland og Ítalía vann Bandaríkin (Ja- coby). Úrslit í undankeppni: Natofundur í Miklagarði. Ráðherrafundur Atlantshafs- bandalagsins hefst í Istanbul mánudaginn 2. maí og sækja hann af íslands hálfu ráðherr- arnir Guðmundur í Guðmunds- son utanríkisráðherra og Bjarni Benediktsson dómsmálaráðh-, auk fastafulltrúa íslands í At- lantshafsráðinu, Hans G. And- ersen sendiherra. Utanríkisráðherra og fasta- fulltrúi hafa verið í París sðían Genfarráðstefnunni lauk og halda þaðan til Tyrklands, en dómsmálaráðherra hélt af stað áleiðis til Istambul frá Reykja- vík í morgun. I. riðill: Ítalía 36 — Bandaríkin 28 — Svíþjóð II 26 — Venezuela 21 — Þýzkaland 18 — írland 17 — Ástralía 13 — Spánn 12 S.-Afríka 9. II. riðill: Frakkland 29 — Bandaríkin 28 — Danmörk 26 — Indland 20 — Svíþjóð 119 — Bandarík- in 18 — Libanon 13 — Holland 12 — Belgaí 12 — Chile 2. Það hörmulega slys varð um borð í bv. Fylki sl. laugardag, að háseti varð undir vírum á spili með þeim afleiðingum, að hann lézt litlu síðar. Fylkir var staddur 14 sjómíl- ur undan Krýsuvíkurbjargi þegar slysið varð, og var að toga. Var verið að skipta troll- inu yfir á bakborðshlið og fór I hásetinn, Guðmundur Marz Sig- urgeirsson, að spilinu og setti það í gang. Tókst þá svo hörmu- lega til, að hann festist undir „gilsinum í kroppnum“ eða | vírnum á spilinu, og varð þar úridir'. Aðrir skipverjar hlupu þegar til og bökkuðu spilinu, en það var þá þegar um seinan, og lézt Guðmundur nokkrum mínútum síðar án þess að komast til með- vitundar. Fylkir hélt þegar til Reykja- víkur, og kom með líkið klukk- a.n um eitt aðfaranótt laugar- dags. Guðmundur heitinn var 30 ára gamall, ókvæntur, en átti foreldra og systkini á lífi. Nehru býður Elísabet II til Indlanifs. Nokkrar líkur eru fyrir, að Elisabet drottning fari í fyrstu Indlandsheimsókn sína frá því hún varð drottning, á næsta hausti eða snemma vors 1961. Fullyrt er, að Nehru muni — hann kemur á samveldisráð- stefnuna í næstu viku, bjóða drottningu til lands síns. Ef þetta reynist svo mun drottning einnig heimsækja Ceylon og Pakisan. Uún lítur döprum augum á umhverfið. Hryssan er ein af 40 sem fluttar voru til Kanada um helgina. Framh. á 7. síðu. Sá fyrsti sm leitar Togarinn Alexander Busch ■á Aberdeen er sá fyrsti enskra; »gara sem kemur í íslenzka öfn eftir að brotlegum togara-j ómönnum voru gefnar upp! ikir vegna veiði innan tólf ilna línunnar. Skipstjórinn mun ekki hafa srið á togaranum þegar hannj nlrvlf o Ai it- innan tólf-mílnanna. Togarinn kom vegna vélar- bilunar, sem ekki var hægt að gera við úti á rúmsjó. Um það leyti sem skipstjóri ætlaði að stefna til Færeyja, var tilkynnt um sakaruppgjöfina og sigldi hann þá rakleitt hingað en. hann hafði verið á veiðum á Selvogsbanka. Samveldisráðstefnan sett á morgun. Deilt um, hvort ræða skuli kyn- þáttavandamál S.-Afríku. Samveldisráðstefnan brezka og hreyfa málinu, er hann svar- hefst á morgun og eru allir ráð- ar inngangsræðu Macmillans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.