Vísir - 13.05.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1960, Blaðsíða 2
V I S I R Föstudaginn 13. maí 1960 SœjatfréWr Útvarpið í kvöld. Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.00 Fréttir. — 16.30 Veður- fregnir. — 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.25 Veður- fregnir. — 19.35 Tilkynning- ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 , Úr endurminningum Arna Sigurpálssonar í Skógum, frásöguþáttur. (Karl Krist- jánsson alþm.). 21.00 íslenzk tónlist: Verk eftir Karl O. Runólfsson. — 21.30 Útvarps sagan: „Alexis Sorbas1 eftir Nikos Kazantzakis; XVII. (Erlingur Gíslason leikari). ■ — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Garðyrkju- þáttur: Grænmeti allt árið. (Unnsteinn Ólafsson skóla- stjóri). — 22.25 í léttum tón: Óperettulög til kl. 23.00. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Akur- eyrar í dag á vesturleið. Esja er væntanleg til Siglufjarðar í dag á austurleið. Herðu- breið fer frá Rvk. i kvöld til Vestm.eyja. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akur- eyrar. Þyrill er á leið frá Eyjafjarðarhöfnum til Rvk. Herjólfur er í Rvk. Loftleiðir. Siiorri Sturluson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York; fer til Glasgow og London kl. 8.15. — Hekla er væntan- leg kl. 19.00 frá Hamborg, K.höfn og Gautaborg; fer til New York kl. 20.30. — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23.00 frá London og Glas- gow; fer til New York kl. 00.30. Blindrafélagið hefur kaffisölu í Sjálfstæðis- húsinu á sunnudag frá kl. 2 til 6 síðdegis. Ágóðanum evrður haldin í skólanum ar félagsins. . Kvennaskólinn í Rvk. Sýning á hannyrðum og teikningum námsmeyja sunnudag og mánudag 15. og 16. maí kl. 2—10 síðdegis báða dagana. Reykjavík vann Akranes 2:1 Ekki hafa vinsældir Akur- íslenzka knattspyrnu í heild, nsinga minnkað, það sýndi en vonandi hlýtur hann bata áhorfendafjöldinn er lagði lcið að fullu sem fyrst. sína á völlinn í gær í hinu feg- ursta veðri, að sjá hið nýja Freyr. Apríl-maí hefti Freys er . komið út. Efni: Félagstíð- llð Þe>rra. Arftaka snillinganna indi Stéttarsambands bænda. j fræífu, „Rikka, Donna og Þórð“ (Sverrir Gíslason: Vérðlags- ásamt fleirum,. er veitt liafa mál, Verðlagsgrundvöllur Reykvíkingum svo margar á- landbúnaðarvara). Um ís- nægjustundir á vellinum á und- lenzk hreindýr, eftir Birgi anförnum árum. Thorlacius ráðuneytisstjóra, mjög ítarleg grein með myndum. Kynnisferðir Leikur Akurnesinga kom á bænda 1959, eftir Ragnar Ás- óvart, en leikur Reykjavíkur- geirsson, með myndum o. m. liðsins olli vonbrigðum. Ellert cío Schram vann leikinn fyrir Skipadeild S S. | Reykjavik með sínum frábæra Hvassafell for 12. þ. m. til , „ T -*• Lysekil. Arnarfell er í Aber-;skalla; Llðlð naði ekki saman deen; fer þaðan í dag til nogu jakvætt fyrr en undir lok Odense. Jökulfell losar á lelKÍ>lns- Framverðirnir höfðu leiksins. Austfjarðahöfnum. Dísarfell ekki vald á miðjunni og fram- er í Rotterdam. Litlafell er í línan var skipulagslaus, vörnin olíuflutningum á Faxaflóa. átti fullt í fangi með framlínu Helgafell er á Akure-ri; fer þaðan í dag til Svalb’ ðseyr- frá Rvk. í dag til Ba’um. Jöklar. Drangajökull fór fi:á Rotter- dam 9. þ. m. á leið t'i Rvk. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull fór f: á Khöfn 9. þ. m. á leið til R »k. KROSSGÁTA NR. 4 )46. Skýringar: Lárétt: 2 hátíðar, 5 veitinga- staðir, 6 á vöðva, 8 um hljóm- plötur, 10 nízk, 12 lim, 14 menn kasta ýmsu á hann, 15 líkams- hlutinn, 17 samhljóðar, 18 efn ið. Lóðrétt: 1 hrærðir, 2 skamm- stöfim prentsmiðju, 3 tímabilin, 4 nokkuð góða, 7 nart, 9 skauta, 11 í flíkur, 13 hljóð, 16 frum- efni. Lausn á krossgátu nr. 4045. Lárétt: 2 varla, 5 lóan, 6,rak, 8 tá, 10 róma, 12 urg, 14 lön, 15 rana, 17 NN, 18 snýta. Lóðrétt: 1 sláturs, 2 var, 3 anar, 7 andanna, 7 kól, 9 áfan, 11 mön, 13 gný, 16 at. Akurnesinga er var hin lífleg- asta og mjög hreifanleg. Vörn ar, Dalvíkur, Húsav kur og' Akumesinga var veikari hluti Raufarh^^Hímrr.E^t£er. liðsins> en slapp þó ekki frá leiknum. Leikurinn var jafn í fyrra hálíleik. Ellert skorar fyrra mark Reykjavíkur á 17. mín. með fallegum skallabolta beint úr hornspyrnu. Helgi B. jafnar fyrir Akranes á 28. mín. raeð föstu skoti úr þvögu fyrir miðju marki. Og var staðan í hálfleik þannig 1:1. Fyrri hluti seinni hálfleiks var jafn, en síðustu 15 mín. náðu Reykvíkingar mikilli sókn og skoraði Ellert annað markið á 80. mín., einnig með skalla- bolta, glæsilega beint úr homi í blá hornið. Liðin: Af Reykjavíkurliðinu lék Ellert bezt Ormar átti góð- an leik en meiddist í seinni hálf- leik og yfirgaf völlinn. Þórólfur fann sig ekki, og vörnin var slöpp. Jón M. var slappur, enda í stöðu sem hann leikur aldrei. Eftir þessum leik að dæma hlýtur Ellert að vera öruggur í landsliðið í sumar, sem inn- herji, en ekki sem útherji. — Akranesliðið, með hina mörgu nýliða, stóð sig betur en búist var við. Þórður J. átti góðan leik, einnig Ingvar E. er var mjög hreyfanlegur og Herði erfiður. Sveinn T. átti góðan leik, einnig Helgi í marki. Ný- liðinn Jó hann á hægri kanti lék vel og átti Árni fullt í fangi með hann. Viðbrigði eru að sjá Ak- urnesinga án hinna gömlu kappa, sérlega Rilcharðs, en fjarvera hans úr liðinú eru mik- ill missir fyrtr Akurnesinga og Dómari var Haukur Óskars- son og dæmdi óaðfinnanlega. J. B. Tékkneskir strigaskór uppreima&r fyrir börn og fullorðna, allar stærðir. Geysir h.f. Fatadeildin. Hnsinæður Hraðf ryst dilkalifur og nýru ötverziunin 6ÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. í HELGARMATINN Ný bátaýsa, rauðspretta og smálúða, nýr rauðmagii og nætursaltaður rauðmagi. Glænýr færafiskur» heill og flakaður. Nýr silungur, nýjar og nætur- saltaðar gellur. Saltfiskur, revktur fiskur. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. SUNDNÁMSKEIÐ Sundnámskeið fyrir böm 7 ára og eldri hcfst í Sundlaug'- unum þriðjudaginn 17. þ.m. Innritun í Sundlaugunum. Sími 34039. Sundlaugar Reykjavíkur. UPPBOÐ sem auglýst var í 32., 36. og 43. tbl. Lögbirtingablaðsins; 1960, á húseigninni nr. 7 við Skipholt, hér í bænum, eign félagsbús Axels Eyjólfssonar og Huldu Ásgeirsdóttur,. fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavikur á eigninni. sjálfri, miðvikudaginn 18. maí 1960, kl. 2l/z síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Kjólar, kápur, dragtir, sniðið, hálfsaumað eða fullsaumað. Þær sem hafa pantað- fyrir 17. júní tali við okkur sem fyrst. KJÓLASAUMASTOFAN HÓLATORGI 2 Simi 13085. Garðyrkjitáhöld allar tcgundir. Geysír h.f. Velðarf æradeildin. Bretar vilja - Frh. af 1. síðu. ið við kröfum þeirra (um að Játa togarana fara inn fyrir 12 mílna mörkin til að fiska þar). Félag yfirmanna á togm-um í Grimsby hótar verkfalli 15. maí sem kunnugt er, ef ekki verður sinnt kröfum þess um að leyfa togurunum að fiska innan 12 mílna markanna. — Talsmaður þeirra, Welch, harð- ur baráttumaður, og kjaft- askur mikill, lætur engan bil- bug á sér finna enn, en þó bendir .sitt af hverju til, að verkfallsbrölt hans og félaga hans koðni niður, bæði vegna þess, að það er í beinni and- stöOu við þá stefnu, sem brezka ríkisstjórnin hefur tekið nú, að reyna málamiðlunarleið, og tog- araeigendur nú fallist á, vegna. þess, að þeir hafa ekki almehn- ing með sér og jafnvel ekki há- seta. Og loks yrði sennilega engin vandræði að manna tog- araflotann yfirmönnum, þótt Welch og félagar knýi fram. verkfall. En það verður að gera ráð fyrir þeim möguleika, að þeir reyni verkfall, og gæti það haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, — stöðvun a. m. k. helm- ings togaraflotans brezka. Nokkuð er rætt um að> koma á samningi milli allra þeirra ríkja, sem samþykktu tillögu Kanada og Bandaríkjanna á Genfarráðstefnunni og gerðu samning á grundvelli hénnari

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.