Vísir - 13.05.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 13.05.1960, Blaðsíða 6
6 Föstudaginn 13. maí 1960 V í S I R WISIR* D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Riístjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Valdabarátta æðstu manna í Saudi-Arabíu. Saud og Feisal keppa um völdiii. Njdsnir stérveidanna. Það er sannarlega ekki ný bóla, að njósnir sé stundaðar í heiminum. Þær hafa vafa- , laust tíðkazt eins iengi og \ einum hópi manna hefir stað- : ið stuggur af öðrum og því reynt að afla sér upplýsinga \ um, hvernig hentugast muni vera að haga hernaðarað- gerðum sínum. Og vitanlega j hafa njósnirnar jafnan notið góðs af tækninni og fylgzt með henni, því að stórveldi j hvers tíma hafa alltaf talið vel borgandi fyrir haldgóðar upplýsingar — jafnt um fjendur sem vinaríki. Hingað til hafa menn ekki ætl- að að flugvélar væru sér- staklega hentugar til njósna — nema á styrjaldartímum. Á friðartímum hafa slík tæki oftast verið talin óhentug í meira lagi, því að ferðir þeirra verða varla faldar. Það er nú hins vegar komið á daginn, að nægilega há- fleygar og hraðfleygar flug- vélar geta gert sitt gagn, eins og komið heí'ir fram við það, j að bandarísk njósnaflugvél hefir verið skotin(?) niður yfir Sovétríkjunum og flug- maðurinn er fangi stjórnar- valda þar. Þetta hefir vakið mikið umtal og ekki litla hneysklan margra, enda ekki sparað i áróðri hinna rauðu í þessu máli, að benda á hversu skammt sé til fundar æðstu manna, sem hefst eftir fá- eina daga. Má gera ráð fyrir, j að miklu minna hefði verið um þetta talað, ef fund- ur æðstu manna hefði ekki verið ráðinn. Þá hefði ráða- ríkjamönnum að geta sér til um, hvað hefði orðið af Harðvítug valdabarátta stend ur yfir í Saudi-Arabíu, milii Sauds konungs og bróður hans Amir Faisals, sem er í senn for- sætisráðherra landsins, fjár- málaráðherra, utanríkisráð- herra, innanríkisráðherra, við- skiptamálaráðhcrra og — krón prins. Krónprinsinn tók við völdum sínum fyrir tveim árum, þegar ríkið nálgaðist gjaldþrot og henni, hvort flugmaðurinn | flérhagsiegt skipbrot. Saud hefði svikið þá eða eitthvað konungur var tilneyddur til að því líkt samþykkja valdatöku bróður Menn ættu líka að minnast þess, að þeir, sem oftast hafa gerzt sekir um njósnir og oft- ast hafa fengið menn til að taka að sér njósnir vegna stjórnmálaskoðana sinna, eru einmitt þeir, sem reyna nú svo ákaft að vekja hneykslan á svipuðu athæfi annarra. Þótt tölur verði ekki nefndar hér, er óhætt að fullyrða, að þau lönd verða talin á fingr- um, sem kommúnistar hafa Vestur-ísL forseti Krappame i nsf élags Það er alkunna hve fólk af ís- lenzku bergi brotið vestra hefur getið sér gott orð á ýmsum svið- um miðað við stærð þjóðarbrots- ins ísl. í Vesturálfu, eru það al- veg furðulega margir, sem allt frá fyrstu landnámsárum þeirra i Bandaríkjunum og Kanada hafa valizt til forustuhlutverka. Vissulega væri vert að geta oft- ar en gert er þeirra, sem þar veljast til baráttu í þágu góðra málefna. Þess er t. d. nú að geta, að fyrir nokkru var kjörinn for seti Manitobadeildar Krabba meinsfélags Kanada, A. R. Swan son í Winnipeg, eða eins og það reyndar hefur ekki kosninga- -‘nákvæmlega er orðað „forseti rétt. Honum varð mikið ágengt baráttunnar gegn krabbameini í annars staðar en hjá þorpsbú- Manitoba 1960”. A. R. Swanson um, sem héldu sig i herbúðum lauk á sínum tima prófi úr verzl- krónprinsins. Barátta konungs Faisál. ins virtist þvi vera til einskis. En þá skipuðust veður í lofti. Krónprinsinn, Amir Faisal, aflétti ritskoðun á dagblöðum í landinu og þau tóku að gera há- unardeild Manitobaháskóla og hefur starfað um mörg ár hjá Great West líftryggingafélaginu og síðar starfað í ábyrgðarmiklu starfi fyrir landskunnugt fyrir- tæki í Montreal og nýlega skip- aður yfirmaður starfsemi sama síns, eftir að hafa svert Saudi værar kröfur um kosningarrétt félags í vesturfylkjunum, og hef- til handa fólkinu, og að lög- ur fluzt til Winnipeg. 1 síðari gjafarþing yrði kotið í stað til- heimsstyrjöld var hann fjögur ár liðsforingi í kánadiska hern- um. j skipaðra stjórnenda. Krónprins- inn vildi verja gamla fyrir- komulagið og taldi þjóðina ekki nægilega þroskaða til að taka Læknir lieiðraður. Vestur-isl. læknir, Kjartan I. Johnson hefur nýlega verið ekki stundað njósnir í, svo Arabíu í augum Nassers og ara- þátt í stjórn landsins. Konung- að upp hafi komizt. Þeir eru bískra þjóðernissinna. Um leið ^ urinn fann að þjóðin var krón- því engir englar í þessu efn- fékk krónprinsinn aðstöðu til; prinsinum andvíg í málinu og sæmdur heiðursverðlaunum fyr- um, en þeir reyna í þessu að koma ár sinni svo vel fyrir' studdi málstað byltingamanna. ir almenna lækningastarfsemi, máli eins og mörgum öðrum borð, að um tíma leit út fyrir i Hefur fylgi hans og vinsældir en slik verðlaun eru veitt einum að hagnýta sér heiðarleika að koningi yrði brátt velt úr aukizt við þessa afstöðu, svo að læknir árlega í Manitoba. manna, sem eru í rauninni á valdastóli, og annarri skoðun en þeir og verða næstum telja njósnir vítaverðar hverjir sem í hlut eiga. Það, sem veldur hinu mikla krónprinsinn. honum stafar ekki lengur einvaldur í mesta hættan af krónprinsin- skjóli Saud-ættarinnar og void-' um heldur er hættan sú að hin j ugra þjóðflokka í landinu. ! nýja hreyfing verði svo mögn- Saud konungur sá sitt ó- uð að ekki takist að hafa nægi- Fegursta röddin. Þá má geta þess, að nýlega tók ung vestur-íslenzk stúlka, Patricia Gail Johnson þátt i söng- fjaðrafoki í þessu sambandi vænna og tók upp baráttu fyrir legt taumhald á henni. Er þá og hljómlistarkeppni í Winnipeg er vitanlega, að það er langt máli sínu meðal fólksins, sem blóðug bvlting yfirvofandi. síðan, að komið hefir til-------------------------------------------------------------------- málaferla vegna njósna kommúnista í hinum vest- ræna heimi, en þó fyrst og fremst, hve skammt er til leið togafundarins. Enginnskyldi til dæmis halda, að kommún- istar hafi hætt sínum njósn- um til að fara ekki í taugar manna fyrir leiðtogafundinn. Óhætt mun að þeir frekar auki þær en dragi úr þeim um þessar Fréiíir iir lIiiiBaþingi: Fyrningar aidrei meiri en að þessu sinni. ,,og söng þá Ólafur reið með björgum fram, án þess að styðj- ast við undirleik og tókst henni það svo vel, að söngdómarinn varð stórhrifinn og kvaðst ekki hafa heyrt fegurri rödd. Hún hlaut bikar og kom fram síðasta kvöldið með hinum sigurvegur- unum, þar sem henni var klapp- að mikið lof i lófa. Patricia er dóttir Helga Johnson og konu rnuna. mundir, svo að allt verður í; Menn tala um að komið hafi rauninni í sama horfinu og tvö „köst“ á vetrinum, en köst á®ur- er það jafnan kallað, þegar („Lögberg—Heims- mönnum sovétstjórnarinnar Rólega skoðað má segja, að við bregður til sólarhrings að öllum líkindum þótt, ráð- legast að segja ekki orð um þetta atvik, láta flugvélina bara hverfa og leyfa Banda- Veturinn var sá mildasti og svo mikinn fóðurbæti varð að hans. Hún hefur stundað nám fullyrða að snióléttasti sem elztu menn geía mjólkurlcúm. | hjá frú Emmu Gíslason, kunnri Síðla vetrar gekk loðna mikil' söngkonu í 'Winnipeg og söng- ' í Húnaflóa. Rak hana í hrannir kennara. - á fjörur og var hirt til skepnu- kringla"). fóðurs. í sama mund gekk mik- ill fiskur í flóann, allt fram með Vatnsnesi að austan, Var þá mikil aflahrota um tíma á báta, er róa frá Skagaströnd, snjo- flug Bandaríkjamanna hafi komu j maí eða júní Annað þeir orðið fyrir njósnunum, þessara kasta kom í nóvember, , sem mest Háfa stundað þær mikil hríð en hið síðara j febrú. nu aftur 0rðlnn tro®ur afh' gagnvart oðrum. HvaSan kemur þeim féð? Fyrir skemmstu var bent á það' í Vísi, að fyrirtæki kommún- ista eru einhverjir efnuðustu fasteignaeigendur, sem til eru í bænum. Ymiskonar fyr- Vestur-ísl. dómari lætur af embætti. Ásmundur Benson héraðsdóm- ari í Bottineau i Norður-Da- kota hefur ti11ynnt, að hann verði ekki í kjöri í það embætti í kosningunum á hausti kom- anda. Hann á langan og merkan starfsferil að baki. Hann var fæddur í Pembinahéraði 1885, sonur merkra landsnáms- hjóna, Þórðar og Maríu Benson. jVegna fátæktar í æsku lauk i ■ | ihann ekki venjulegu burtfara- og má segja, að það sé harla ur hlýindi og jörð að grænka. stæði er Kaupfélagið lætur • prófi unglinga fyrr en 21 árs, en gott. Bændur eiga miklar fyrning- byggja, og hótel er Snorri Jbraust svo áfram til æðra náms ar og gerði þá allmikinn snjó. Þann snjó tók fljótlega upp af öllu láglendi. í marz og fram eftir apríl máttu heita stöðug þýðan sé ekki aflögufær, hún hlýindi. Síðustu aprílnæturnar eigi hvorki til hnífs né skeið- ^ var frost mikið, svo gróðurnál hélt örlitið áfram ar. Þetta virðist hún þó geta kalnaði að mestu, en nú eru aft- I smíðum er mikið I áratugi hefir fiskur ekki geng- ið svo langt inn í Húnaflóa sem nú. Byggingarvinna á Blönduósi í vetur. j, vélaverk- irtæki og samtök hinna Annars leikur sá grunur á, að ar heyja, svo aldrei hafa meiri Arnfinnsson reisir. Báðar þess-|og innritaðist í háskóla N.-Da- snauðu manna eiga stór- byggingar á dýrustu stöðum í bænum eða eru að koma sér upp slíkum byggingum og virðist ekki skorta fé til stórframkvæmda. Þegar kommúnistar eru spurð- ir, hvernig þeir geti ráðizt í slík stórvirki, skjóta þeir sér 1 bak við alþýðuna og segja, að hún hafi borgað. Þess á kommúnistum muni berast verið. Hross eru feit og falleg ar byggingar eru hinar mynd- fé frá „vinum og vanda- eftir veturinn, þó ekki hafi í arleg'ustu og bæta úr brýnni mönnum“ í fjarska. A. m. k. hús komið eða heytuggu fengið. þörf hvor á sínu sviðd. hafa þeir aldrei getað gefið Um miðjan marz var full- | Próf eru að hefjast í skólun- skýringu á hvarfi milljónar- orðnu fé sleppt á bæjum fremst um á Blönduósi. Kvennaskólinn innar, sem Björn Bjarnason í Vatnsdal. Lárus bóndi í hefir að venju verið fullsetinn sagði, að verkamenn ættu að Grímstungu rak fé sitt upp í þetta skólaár. í barnaskólanum fá í desemberverkfallinu heiðarsporðinn þá og tók ekki og miðskóla voru 120 nemend- 1952. Milljónin var frá Vín, á hús síðan. Sagði hann mér, að ur. Vorskóli barna starfar til bækistöðvum kommúnista það hefði farið svo vel að, að maíloka. þar. Hún kom — og hún ekki hefði betur verið, þó þa&; Eru menn bjartsýnir og' hvarf. Hvar er hún, góðir hefði verið á gjöf í húsi. Hey vænta góðra skepnuhalda og kota 1906 og útskrifaðist 1913 (B.A. próf) og tók lögfræðipróf 2 áram síðar. Rak hann lög- mannsskrifstofu í Bottineau þar til hann var kjörinn dómari 1954. Um skeið var hann saksóknari rikisins. Hann naut vinsælda sem lögmaður og dómari. milli fullyrða þeir þó, að al- hálsar? , reyndust létt og þyrkingsleg, mikillar grósku jarðar, ef vorið verður að tiltölu svo hlýtt sem veturinn var. 11. maí. 1960. St. D.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.