Vísir - 16.05.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 16.05.1960, Blaðsíða 6
V I S I R WKSXR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. ÓmerkiEegt mál. Myndir eftir Kjarval og Ásmund í Biennale. Síðan árið 1895 hefir farið íslandi. En í staðinn var sótt fram alþjóðleg listsýning í Fen-j um að fá aðstöðu til að sýna ís- eyjum á Ítalíu annaðhvert ár, lenzka myndl. í Biennale í höll nema þegar styrjaldir eða aðrar ítala. Tókst að fá hið umbeðna óviðrðanlegar ástæður hafa leyfi til þátttöku, þótt eftir- Viðbrögð Þjóðviljans út af fregninni um að Rússar hefðu skotið niður banda- ríska njósnarflugvél, eru harla brosleg. Rússar eða öllu heldur einvaldsherra þeirra, Krúsév, hefir reynt að gera sér mat úr þessu til áróðurs, með hliðsjón af fundi „æðstu manna“, sem hefst í París nú í dag. Þessi áróður hef- ir vafalaust haft tilætluð áhrif víða um heim, þar sem almenningur er fáfróður um . refskák stórveldanna, en hér á íslandi veit fólk svo mikið um gang heimsmálanna, að óhugsandi er að kommúnist- um verði að ósk sinni um að gera þetta að hitamáli hjá okkur. f sjálfu sér er þetta flugvélar- mál nauða ómerkilegt, en það er gott dæmi þess, hve lítilfjörleg'ar ástæður má stundum nota til áróðurs og æsinga, ef rétt stund er val- in og réttri aðferð beitt. Allir sem eitthvað fylgjast með tafli stórveldanna, vita að njósnir eru stundaðar í stór- um stíl, bæði af Rússum og Vesturveldunum. Fréttir hafa þrásinnis borist um það úr ýmsum löndum, að Rússar gangi allra þjóða lengst í þessu efni. Þeir láti starfs- menn sína í sendiráðunum stunda þessa iðju, eða rétt- ara sagt hafi njósnara í hverju landi, sem látið er heita að séu starfsmenn í sendiráðum þeirra. Þessum náungum er iðulega visað úr landi, þegar stjórnarvöld hlutaðeigandi ríkja komast að hinu sanna um dvöl þeirra. Núna þessa dagana hafa fregnir borist frá Sviss um að tveimur „starfsmönn-* um“ rússneska sendiráðsins J í Bern hafi verið vísað úr landi fyrir njósnir. Þá er það heldur ekkert laun- 'ungarmál, að Rússar hafa sent flugvélar til njósna inn yfir önnur lönd. Nægir þar að nefna Vestur-Þýzkaland. ^ Þá þykir það og sannað, ao kafbátar þeirra séu snuðr- andi um öll heimsins höf og við hverja strönd, sem þeim leikur forvitni á að athuga. Þetta vita Vesturveldin of- ur vel, og þau fara eflaust líka það sem þau komast í þessu efni, þótt færri sögur hafi gengið um njósnir þeirra fram að þessu. Okkur íslendingum þykir þetta ekkert tiltökumál. Við höf- um flestir heyrt og lesið um þessa njósnastarfsemi síðan við vorum börn. Frá sjónar- miði okkar flestra er þetta ílugvélarmál því heldur ó- merkilegur viðburður enn sem komið er, hvað sem Krú- sév kann, með aðstoð Banda- ríkjamanna sjálfra, að gera úr því! hindrað. Er sýning þessi þekkt um allan heim undir nafninu ,,La Biennale Venezia" og þyk- ir jafnan mikill viðburður meðal þeirra, sem áhuga hafa á myndlist. — Á sýningarsvæð- inu hafa margar þjóðir komið sér upp sérstökum sýningar- höllum eða sýningarskálum, þeirra meðal Danmörk og Finnland, og er finnski skálinn þó einungis bráðabirgðabygg- ing. Um hríð hefir vei’ið raett um það meðal ráðamanna á Norðurlöndum, að Norðurlönd- in reistu sameiginlega sýning- arhöll. Hefir það nú orðið að spurn eftir sýningarhúsnæði sé jafnan mjög mikil. Sýning sú, sem haldin verð- ur á þessu ári í Feneyjum, er hin þrítugasta í röðinni og hefst 18. júní nk. og stendur til 16. október. Sýningarrúm það, sem íslandi er ætlað, eru 24 lengd- armetrar og var talið hæfilegt að senda tíu málverk. Hefir verið ákveðið að sýna að þessu sinni tíu olíumálverk eftir Jó- hannes Sveinsson Kjarval og þrjár járnmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Að beiðni menntamálaráðu- neytisins og að höfðu samráði ráði, að Noregur, Finnland og við Menntamálaráð íslands, Svíþjóð reistu í félagi sýning- hafa þau dr. Selma Jónsdóttir, arhöll hjá danska skálanum. I umsjónarmaður Listasafnsins, Sumarið 1958 átti Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, viðræður við forráðamenn sýn- ingarinnar í Feneyjum um það, hvort og þá með hvaða kjörum ísland myndi geta orðið þátttak- andi í sýningunni. Varð niður- tsaðan sú, að Island myndi eins og margar aðrar þjóðir geta fengið að sýna í Biennale di Venezia án þess að leggja í kostnað við byggingu sýning- arskála, þar eð ítalir lána mörgum þjóðum, stórum og smáum, sýningarhúsnæði í stórri höll, sem þeir eiga á sýningarsvæðinu. Að fenginni þeirri vitneskju var hætt að hugsa um þátttöku í skáalbyggingu hinna Norður landanna í Feneyjum, og stjórn Félags íslenzkra myndlistarmanna, iistmálar- arnir Sigurður Sigurðsson for- maður, Hjörleifur Sigurðsson og Valtýr Pétursson valið verk þau, sem sýnd verða. Alþingi veitti fé til sýning- arinnar. Menntamálaráðuneytið 13. maí 1960. Vorsýning Handíða- og myndlistaskól- ans, sem nú er opin í húsa- kynnum skólans í Skipholti 1, Á sýningunni eru sýnishorn af vetrarvinnu nemenda í sem námsgreinum þeim, sem kennd- myndi hafa orðið allkostnaðar-'ar eru í skólanum, en þær eru: samt og vafasamt að verja fé til, Listmálun, teiknun, sáldþrykk, a. m. k. meðan ekki er til við-, htógrafía, dúk- og trérista, mo- hlítandi listsýningarhúsnæði á Þai má bara ekki komast upp! Það er broslegt að sjá hvað rit- stjórum Þjóðviljans getur hitnað í hamsi, þegar þeir fara að skrifa um þetta njósnalflug. Þeir segja að þessi „ögrun við Sovétríkin sé eins dæmi. á friðartímum og virðist beinlínis til þess gerð að viðhalda slíkri spennu í heimsmálunum, að hún geti snúist upp í heims- styrjöld hvenær sem er.“ Eftir þessum skrifum og látun- um í Krúsév að dæma, virð- ist allt vera í stakasta lagi, þótt flogið sé inn yfir önnur lönd og kafbátar sendir upp að ströndum þeirra til njósna, bara ef njósnararnir nást ekki eða eru ekki bein- línis staðnir að verki. Það gerir ekkert til þótt einhver ríkisstjórn viti það upp á sína tíu fingur, að njósnar- flugvél frá öðru ríki hafi verið yfir landi hennar og náð þar ljósmyndum og öðr- um mikilvægum hernaðar- legum upplýsingum. Sleppi flugvélin með þesasr upplýs- ingar út fyrir landamærin og komist með þau heim heilu og höldnu, er allt í stakasta lagi og eins og það á að vera; en sé hún skotin niður, er málið svo alvarlegt, að ástæða getur þótt til að fara í styrjöld ^ið það ríki, sem flugvélina sendi. Sé Krúsév alvara, þegar hann segir, eða gefur í skyn, að annar atburður af þessu tagi gæti leitt til heimsstyrjald- ar, er fullkomin ástæða til að ætla, að hann sé farið að langa svo mikið í stríð, að hann mundi alveg eins nota eitthvert annað tækifæri, sem gæfist, einhverja aðra átyllu, ef til vill ennþá ó- merkilegri. Eitt er vist — að þann langar mikið í stríð, sem mundi nota þetta njósnamál sem ástæðu fyrir árás. saik, batik, mynsturteiknun, alm. vefnaður, myndvefnaður, útsaumur, tauþrykk og bók- band. Þar er einnig fjölbreyti- leg vinna barna, m. a. teikning- ar, vatnslitamyndir, mosaik, föndur o. fl. Aðgangur að sýningunni er 'ókeypis og öllum heimill. Fyrirspurnir til Sjómannadagsráðs. Fyrirspurnir til Sjómanna- dagsráðs vegna Dva'larh. aldr. sjóm. Er það rétt aðstofnkostnað- ur Laugarásbíós sé rúml. 10 mill. króna — en fyrir þá fjár- hæð hefði efíaust mátt byggja vistmannaálm’Ur dvalarheimil- isins, sem nú skortir svo mjög. Eru nokkra áætlanir til um læðst á svipaöan hátt inn til það að slíkt bíó, með 460 sæt- | þeirra og haft á brott með sér um, geti boríð sig, jafnvel þótt mikið af fatnaði frúarinnar þar, selja eigi hvern aðg.miða á allt þ. á. m. pels og 4 kjóla. Um 700 að 40.00 kr.? (Hér birtist útdr. úr viðtali, Innbrot Frh. af bls. 12: í húsinu búa ungversk mæðgin á T. hæð, og hefur þjófurinn krónur í peningum fann hann þar einnig og stal. Ekki urðu sem bíóstjórinn átti við eitt , þau mægðin heldur vör við ferðir þjófsins fyrr en í morg- un, — þegar frúin ætlaði að fara að klæða sig og greip í tómt. J Þessi innbrot gefa enn einu sinni tilefni t;l þess að áminna fló.k alvarlega um að loka að sér íbúðum og svefnskálum að nóttu til. Sök sér er að missa fjármuni sína, en oft er ekki langt á milli slíkra þjófnaða og alvarlegri glæpa. dagbl. þ. 24. f. m.: „Til gam- ans má geta þess að hver filma kostar yfir hundrað þúsund krónur í innkaupi og sýningar- vélarnar munu kosta innflutt- ar í dag um tvær og hálfa millj. Eflaust fýsir marga að sjá svona dýrar kvikmyndir, sem sýndar eru með svo dýrum vélum“.) Er það rétt að formaður Sjó- mannadagsráðs hafi látið samþ. að greiða sér allt að kr. 50.000,00 á ári, fyrir „umsjón“ bíóbygg- ingarinnar, á sama tima sem hann þyggur full laun hjá SVFÍ? Gamall sjómaður. •jfc- Gei-t er ráð fyrir, að um 80.000 bandarískir háskóla- stúdentar ferðist um ýmis Evrópulönd í suniar. , Mánudaginn 16. maí 1960 Með eldmóði trúboðans og atorku íþróttamannsins. Vestur í Kanada vekur mikla athygli á vettvangi stjórnmál- anna ungur, kanadiskur lækr.ir, heilbrigðis- og velferðarmálaráð- herra Manitoba, sem vinnur að málum „með eldmóði trúboðans og atorku íþróttamannsins", er virtur vel jafnt af flokksmönn- um sem stjórnarandstæðingum, sem „hljóta að dást að honum“, eins og talsmaður stjórnarand- stöðunnar sagði fyrir nokkru, ,,en það er nú einu sinni hlutverk stjórnarandstöðunnar a ð finna að og vera á rnóti." Og það reynd ! ist erfitt að „finna að“ og „vera á móti“ umbótaáformum þessa manns. Hann, George Johnson er af íslenzku bergi brotinn. Hann gerði nýlega á þingi grein fyrir áætlun sinni um aðstoð og umönnun við gamla fólkið og húsakost þess, en í þessari áætl- -un eru víðtækar umbótatillögur um bættar aðstæður til að sjá um sjúkt og aldrað íólk, m. a. um að samræma umsjá ríkis, bæja- og sveitarfélaga, svo að allir sjúklingar og öll gamal- menni, sem ekki eru í sjúkra- húsum og hælum, eigi tryggt að vel sé um það annast. Einnig vekja mikla athygli tillögur hans um bætt atvinnu- og lífsskilyrði Rauðskinna. — George Johnson er læknir á Gimli. I Árborg í Manitoba-fylki er mikið um framfarir, að því er segir í Lög- bergi—Heimskringlu. Þetta er einn af smábæjum þeim, sem is- ! lenzkir landnemar gáfu heiti á öldinni sem leið, er þeir komu á þessar slóðir til þess að brjóta land og reisa sér býli. Arborg er í norðurhluta Nýja Islands, eins og það eitt sinn var kallað, og er vist enn i dag kallað svo af gamla fólkinu, í sléttufylkjunum. Með- al þess sem íbúar i Arborg hafa gert að undanförnu er að koma sér upp skautahöll fyrir 40.000 dollara. -— Þetta er smábær í sveitarhéraði. í höfuðstað ís- lands hefur varla verið hægt að fá nokkurn mann til að ræða um að koma upp skautahöll, hvað þá meira. — En sem betur fer hyllir nú undir það, að eitthvað verði gert svo um munar með jbyggingu hinnar miklu iþrótta- j hallar i Laugardainum, því að j þar verður að sjálfsögðu skauta- J skáli. Skautahöll er líka i River- j ton og á 12 árum hafa verið reist 6 samkomuhús í Geysi, Viði og Arborg. j Dráttarvélaslysin. Vorið er komið og dráttarvél- arnar í aukinni notkun um land allt. Fregnir af fyrstu dráttar- vélaslysum eru farnar að berast. Hér fara börn og unglingar með þessi tæki. Lagafyrirmæli eru ófullnægjandi og er þó skammt að sækja fyrirmyndir, til ná- grannalanda. Menn muna and- mæli bændaleiðtoga um aldurs- takmark o. fl. er bifreiðalögin voru til umræðu. Hér þarf að koma gagnger endurskoðun og gagnger brcyting. Kennsla i með ferð dráttarvéla og banna börn- um meðferð slíkra véla, en leyfa hana ekki unglingum innan 15 ára, og skulu þeir læra meðferð þeirra og taka próf. Strangt eft- irlit með dráttarvélunum sjálf- um og fari fram árleg skoðun þeirra. Hefja þar sókn til þess að girða fyrir dráttarvélaslys. Þá sókn ber að heyja í blöðum og i útvarpi og í sölum Alþingis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.