Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 4
4 V í S I R Föstudaginn 20. maí 1960 Uyndavélar 12 ná pi ii myndum ír irahæl. IVirfifV ú €»ítMSsssifýísöid lití- tar úm húliÞftswajúsma. Bandaríkin eiga 50 U2 flugvélar og flug Powers var ekki sérstæð fífldirfskuför. Einn af kunnustu varnar- málasérfræðingum brezkra blaða gerir hlutverk hálofta- njósnaranna að umtalsefni í blaði sínu og segir bá gegna sve mikilvægu lilutverki á eldflaugaöld, að bað sé höfuð- hlutverk, — varnirnar séu und- ir 'því komnar, verði árásar- styrjöld hafin, að geta náð til eldflaugastöðva fjandmann- anna. Þetta viti öll herveldi — og Rússar stundi háloftanjósnir eins og Bandaríkjamenn, eftir því sem þurfa þyki — og standi. ólíkt betur að vígi en. þeir, vegna þess að yfir vörn- um þeirra sé ekki sama leynd — og ekki hægt að hafa sömu leynd yfir hvar eldflaugasatöðv ar séu staðsettar og í hinum viðlendu Sovétríkjum. Hvert höfuðhlutverk hér var um að ræða kom fyrst í ljós þegar fyrstu eldflaugarnar korou til sögunnar á dögum HitJ.ers, því að það var að þakka brezkum flugmönnum og Ijós- myndavélum þeirra, að tókst að hafa upp á eildflauga-til- raunastöðvunum milli furu- trjáhna í grennd við Peene- múnde. í augum herfræðinganna í Pentagon, höfuðstöð herstjórn- ar Bandaríkjanna, segir varnar- máJasérfræðingurinn, er há- loftanjósnarinn sem hálmstrá- ið, er drukknandi maður reyn- ir að grípa í. Þeir verði að horf- asl í au.gu við þá ógnvekjandi •staðreynd, að Rússar eru komn- ir fram úr í eldflaugatækni, og aoeins meS aðstoð háloftanjósn- arans — himnagægisins — geta þeir gert sér vonir um, að geta gert sér grein fyrir hinum raun- verulega styrkleika og getu Kússa á þessu sviði — og fund- ið hinar földu eJdflaugastöðvar þeirra. Og það sem enn mikil- vægara er, liáloftanjósnararnir leggja til uppdrættina af hinum lítt kunnu, víðlendu flæmum stöðvar þar. I Bandaríkjunum hafa verið birtar fregnir um hvar til mála gæti komið að koma upp stöðvum fyrir lang- drægar eldflaugar eins og Atlas og Thirflaugar. Það væri ekki hægt að halda þeim leyndum frekar en Thor-flaugastöðvun- um í Austur-Angliu á Eng- lar.di. Af þessu gete menn skilið, segir varnarmálasérfræðingur- inn, að Bandaríkjastjórn telur mikilvægt, að starfsemi himna- gægjanna falli ekki niður jafn- vel þegar fundur æðstu manna er framundan. Frá sjónarmiði herfræðing- anna í PENTAGON væri hættu- legt öryggi Bandaríkjanna og vestrænna þjóða að láta niður falla slíka starfsemi, aðeins vegna þess að Krúsév hefði feng ið vestræna stjórnmálamenn til að fallast á ótryggt sam- komulag. Flugferð Powers var ekki sérstæð fífldirfskuför. Hann hefur stundað þetta starf sitt frá 1956. lega hægt að fljúga í 23 km. hæð, — a. m. k. 1600 m. bærra en U2 flugvélin var, sem Rússar skutu niður. U2 hefur þrjú „augu“. Ilún hefur ratsjár-útbúnað, sem Bandaríkjamenn full- yrða, að nota megi til að taka með nákvæmar mvndir af nærri 500 km. breiðu belti úr 19.8 km. hæð. Þá hafa þær Ijósmyndavélar af annari gerð, sem taka til- töluJega nákvæmar myndir af landinu fyrir neðan — um 120 km. á hvora hlið flugvélarinnar Og loks eru sannkölluð furðu- ljósmyndunartæki, kölluð ,,Long Toms“, sem ná svo ná- kvæmum myndum af yfir 6 ferldlómetra svæði, að því er jafnvel haldið fram, að greina megi á þeim einstaklinga, þótt myndirnar hafi verið teknar í 23 km. hæð. Af þessu má ljóst vera, að þegar Powers flaug í áttina til Sverdlovsk var hann að „opna fyrir Pentagon“ landsvæði, sem lieríræðingar þar kalla B-land- ið (Country B) — hið mikla landflæmi austan Úralfjalla, þar sem mikið hefur verið að- haíst á undangengnum tíma. Það er þar, sem eldflaugarnar eru framleiddar og prófaðar. Það getur jafnvel verið að þar hafi verið komið fyrir eða verði eldflaugastöðvum til notkunar í hernaði. Því að B-landið er hið mikla landflæmi það langt inni í Sovétríkjjunum, að Rúss- ar gera sér vonir um að geta haldið þar öllu óskertu til nýrr- ar lotu í kjarnorkustyrjöld. Og þetta er í rauninni góð og gifd ástæða fyrir Krúsév til að greiða þungt högg nú. í PENTA GON að minnsta kosti verður ekki litið á það einvörðungu sem „diplomatiskt snilliverk rétt fyrir fund æðstu marjna“. í augum bandarískra herfræð- inga er það miklu harðara högg sem Krúsév hefur greitt. Þeir lrafa fengið aðvörun, einmitt þegar mjög alvarlega horfir vegna bilsins sem er milli vest- rænna þjóða og Rússa á sviði eldflaugatækni. Frá í dág verða beir kannske að horfast í augu við bau vandamál án aðstoðar háloftanjósnara. Framh. af 3. síðu. í lilíðinni skammt frá Kleif- um býr einn hinna gömlu bjarn- arbana, hann var að nokkru leyti lærimeistari Paltos og hafði oftar en einu sinni bjarg- að lífi hans. Mig langaði til að hitta karlinn, en hann er ekki sérlega tunguliðugur við fram- andi fólk. Auk þess kaus hann ekkert mál nema lúleönsku (lappamál). Þótt gamall sé þá aflar hann sér matar og klæða með því að leggja snörur. Fá ár eru síðan að hann vann einn erfiðasta björn sem sögur fara af á Kleifasvæðinu. Var björn- inn bæði óvenjulega stór og slóttugur. Alltaf hafði þeim gamla þrjóti tekizt að .sleppa Bandaríkjamenn eiga um'úr veiðigildrum og mörg hrein- dýr hafði hann gripið úr hjörð- um sem voru vel vaktaðar af mönnum og hundum. Dæmi voru til þess að hann hafði stokkið yfir gerði með fullvax- ið hreindýr . í fanginu og marg- ar hreindýraskyttur hafði hann limlest eða drepið. Venjulega seildist hann til þess að rista síðuna frá hryggnum í einu höggi — rétt eins og er vík- 50 U2-flugvéIar, ekki aðeins „um það bil tylft“, eins og þeir hafa játað opinberlega. Sannanir fyrir þessu eru, að slíkra flugvéla hefur verið getið í fregnum frá ýmsum hlutum heims, — Japan, Þýzkalandi, Nýju Mexico, Argentínu — og frézt hefur til þeirra yfir Kyrrahafi. Og nú spyr greinarhöfundur:. Kvernig má það vera, að Pow- j ingar ristn blöðörn. Hann hafði ers og félagar hans hafa getað Þa® iiiía 'tii að sópa hársverðin- stundað þetta starf svona lengi, án þess að það kæmi þeim í koll? Og hann, svarar spurn- ingunni á þessa leið: í fyrsta lagi er þetta leikur beggja aðila. Viðurkennt er, að Vinur refa um af höfði manna, rétt eins og indíánar gjöra. Sumir lifðu það af enn hinir voru fleiri, sem söfnuðust til feðra sinna. aði snjónum í gusum ofan í malpokann ef reynt var að ná í bita. í slíkum tilfellum skreið gamli maðurinn venjulega und- ir slútandi greinar eða leitaði að hellisskúta. Hann fann gil- skorning sem var hálf lokaður af furubrúskum. Hár hjalli var framundan en fannalög neðar í gilinu. Galdrafuglinn kvakar. Að vanda hafði karlinn byss- una sina hlaðna með sér- og svo skeiðhnífinn væna, hann skreið inn í skógarþykknið og varð þá fyrir honum hellisskúti dimm- ur. Þarna settist hann niður, lagði frá sér byssuna og byrj- aði að leysa frá mal sínum. Hánn þekkti vel handtökin, tók til snæðings og smjattaði á hangiketi og þurrkuðum berj- um. Þá skeði það: Rauði galdra- fuglinn pípti svo, að sveið í eyrun. Að baki karlsins reis upp híðisbúinn rymjandi af vonsku. Þegar hann fann mannaþefinn, öskraði hann og brölti á fætur. Karlinn var ekki seinn að draga sig til baka út úr liellin- um. vitanlega sneri hann sér ekki við því það hefði verið óvirðing við björninn. Þannig hrökklaðist hann aftur á bak Rússar hafa ekki sömu þörf fyrir að njósna um eldflauga- stöðvar í vestrænum löndum (sbr. það sem áður var sagt), en þeir gera það þegar þeim og hrafna. Sagt var að björn þessi hefði vinskap refa og lirafna, sökum þess áð hann gekk ætíð frá , , , ^ leifðu. Lét hrædýrin gramsa í Sovetrikjanna, þar sem leita hentar. Og við hofum skotið a leifum en Jagði gig rólegur m verður felustaðanna. An þeirr- jþeirra flugvelar alveg ems og vefng> yitandi að krummi ar vitneskju semþannig er afl-iþeir hafa skotið a okkur — | mundi vekja sig ef skytta kæmi á vettvang. Svo var það rauði galdrafugiinn, er hjálpar björn um, heldur vörð um bjarn- dýrin í híðum áínum, villir hafa skotið á okkur að koma hinir „elektronisku stundum með árangri. Og .slíkt í he.í.]ar“ vestrænna flauga að hefur gerst í öðrum löndum. | engu gagni, ef grípa verður til í Pakistan var skotin niður! þeirra til varnar. Það væri Canberra-njósnaflugvél frá með hnífinn í liendinni, gætti þess ekki að hjallinn var fram- undan. Féll því fram af brún- inni og niður í .snjófönn í gil- inu. Þetta var hátt fall, en snjór inn djúpur- og mjúkur, tók það nokkurn tíma að losna úr fönn- inni, en þá skeði hið óvænta. Björninn henti bæði poka, byssu og öðru lauslegu út úr híðinu niður til gamla manns-- ins, sem var ekki seinn að ná í byssuna sína góðu Skaut í gin bjamarins. Bjarndýrið stóð þarna á: brúninn og skók hrammana, rak upp ferleg öskur of velti sér síðan fram af hamrin- um. Karl hafði rétt tíma til að forða sér undan ferlíkinu. Með byssuna á lofti beið hann þess sem verða vildi. Björninn sökk enn dýpra í snjóinn, en reisti sig svo á aft- urlapirnar, hóf upp hrammana með gapandi kjafti. Karlinn, sem hertur- var í mörgum raunum og lét hvorki bjarnaröskur eða galdrafugla skelfa sig, hóf upp byssuna góðu og hleypti af skoti beint í gin bjarnarins. Sennilega hef-- ur þetta snjallræði bjargað lífi gamla mannsins, því þótt bjarn- • dvr sé skotið í hjartastað getur það enn veitt þung högg. En. rennilóðin úr byssunni sundr-- uðu haus bjarnarins, og hann Frh. á 11. s. ekki einu sinni hægt að hæfa með þeirn Rauða torgið í Moskvu. Þetta er þá vandamál- ið: segir hann. Eússar beita líka hugkvæmni sinni og þekkingu við þá ágætu aðstöðu sem járntjaldið veitir þeim í kaJda stríðinu til þess að leyna öllu, sem vestrænu þjóðunum mætti varnarleag að gagni verða. Jafnvel er haldið leyndu. hvar stjörnufræðilegar athugunarstöðvar eru, en í Bretlandi og Bandaríkjunum geta menn gengið inn í bóka- verzJanir og keypt nákvæma lippdrætti sem sýna slíkar Indlandi. Gullna reglan. Hin gullna regla í þessum leik er að fljúga svo hátt, að fJogi'ð sé; yfir skothrið fjand- n'.annanna. Þeir mu.nu því að- eins reyna að koma ■ slíkum fJugvélum fyrir kattarnef, að þdr séu vissir um að það heppri ist. Þei'r vilja ógjarnan látá í Jiós nokkur veikleikamerki. U2 fullkp’unasta njósnaflugvélin. U2 er án nokkurs vafa íullkonmasta njósnaflugvél- in, sem til er. Henni er vissu- menn svo að þeir ana beint í fari’g bjarnarins. Það er vegna fugls þessa og svo hins, að híð- björn getur brugðið sér í állra allra kvikinda líki, að lappa- skyttur forðast híðin í lengstu lög. Jafnvel þótt þeir sjái gufu- - móðuna frá bælum bjarnanna á kvöldum vetrarkvöldum. Það var eiginlega tilviJjun ein að gamla bjarndýraskyttan drap Stalobjörninn (Stalo þýð- ir jarðarandi).Hann hafði verið að vitja um snörur í fjallshlið- um og skjóta rjúpur. H.inn stutti heirriskautsdagUr var kaldur og austanvindurinn þyrl HjcllreiSa-pólá er ný íþrótt, en vinsæl meðal ungra hjóJreiða* rnana. Einu tæki sem til þarf eru trékvlfa og bloti. Leika verður á sléttum velli. Það liostar næstum jafnmikla leilaii að stjórna reiðhjóli í Iciknum og hesti í reglulegu póló. Þátttakendur í hjólreiða-póló geta verið eins maryir og verkast vill. Leik- endur geta útbúið trókylfur handa sér og notað stinna gúmmí- bolta. Sama er hvernig hjálmur er notaður. Eitt stig er reiknað, þegar knötturinn fer yfir markalínuna. Leiknum er skipt I fjórar lotur og livílast leikmenn milli beirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.