Vísir - 09.03.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 09.03.1961, Blaðsíða 5
Pimmtudaginn 9. marz 1961 V f SIB ■ .j.i K l .'T. . : '.TT! ALÞIilKISTÍÐINDI VÍSIS Er hægt aö afsala sér því, sem á ekki stoö í lögum og rétti. Míaflaw' úr rtvðu Jó/tanus fíafstcin i tja*t\ að sérhver dómaranefnd ráðfæri sig við æðsta dómstól sinn, laga- deildir sínar og lagaskóla og háskóla sína og deildir alþjóða- Önnur umræða þessa máls 'ið tekið upp næstum því orðrétt ^áskóla, þai sem laganám ei hefur nú staðið nærri í heilan sólarhring eða samfellt í 23 klukkustundir. Af þessum langa . umræðutíma hafa stjórnarand- stæðingar notað nærri 20 Vz klukkustund. Eg hef furðað mig nokkuð á framkomu þeirra. Það er eins og ræðuflutningur þeirra ' sé eins konar Maraþonhlaup milli þm Kommúnista og Framsóknar. Til þess að lengja ræðurnar sem mest hafa þessir þm. gripið til þess að lesa kafla úr eldri og yngri ræðum og greinum annarra manna, svo oft og iðulega hefur engu verið líkara en búið væri að taka allt annað mál á dagskrá heldur en hér liggur fyrir og er til umr. Eg held, að hv. 1. þm. V.-Norðl. Skúli Guðmundsson, hafi nú á vissan hátt metið í upplestr- af flestöllum ef ekki öllum þeim _ mörgu ræðumönnum stjórnar- stundað, áður en hún tilnefnir dómai'aefnin. Allshei'jarþing andstöðunnar, sem hafa talað. ,hínna sameinuðu þjóða og ör- Það er svo fjarri því, að rétti yg^ráðið skuli hvort öðru ó- okkar til einhliða útfærslu hafi háð vinna að kj°ri dómendanna, verið afsalað hér, rétturinn er en samkv' 9 gr' se§ir sv0> að þvert á móti áréttaður, sbr. nið- þegar velja skal dómendur, urlag orðsendingar hæstv. ut-iskulu kjósendur jafnan bæði anrrh. ,á þskj. 428, þar sem því gæta þess’ að ^ómaraefnin séu er slegið föstu, að íslendingar jhvert um sig búin þeim kostum, ---- -------ag tryggt sé, að í dóminum í heild sirnvi verði málsvarar höfuð- ^menningartegunda og höfuðlög- munu halda áfram að vinna að sem krafizt er og einnig> framkvæmd ályktunar Alþ, frá i 5. maí 1959 varðandi útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Við teljum það ekki aðeins skipana heimsins- Dómaraefni, sóma fyrir hina litlu íslenzku sem algeran meiri. hluta atkv' þjóð, heldur fordæmi öðrum hafa hlotið á þingi Sameinuðu þjóðum, sem íslendingar geta ÞJóðalma 1 oryggisráðinu verið stoltir af að vera reiðu- skal telja kjorna> en um atkvgr' búnir að leggja ágreining okkar °ryggisráðinu er svo mælt, að við aðrar þjóðir undir dómsúr- [engan mun skal gera á atkv. skurð alþjóðadómstólsins, þess |fasta; eða lausameðlima þess, inum þar sem hann fór mjög jhlutiausa dómstóls, sem er ein 'ÞanniS a'ð stóiveldin hafa samvizkusamlega í gegnum all- mörg eintök af blaðinu Ingólfi frá 1908. Hinsvegar hefur hv. 4. þm. Austf. L. Jós. glæsilegt met í Maraþonkeppninni með þriggja og hálfrar klst. ræðu. Svo var það hv. 4. landsk. þm., Hannib. Vald., sem sló nú öll met, eins og hans var von og vísa, þegar hann í nótt sem leið tók sér varðstöðu hér í ræðu- stólnum, en neitaði þó að tala. Og neitaði að öðru leyti að hlýða hæstv. forseta Sþ. og með þeim afleiðingum, að Alþingi var ækki lengur starfhæft og varð . að slita fundi. Síðan vék ræðumaður að ýmsum atriðum í ræðum stjórn- arandstæðinga. Eg vil leýfa mér hér fyrst i stað að fara nokkrum almenn- um orðum um veigamikil atriði þessa máls og sem blandazt af meginstoðum og aðalstofnun- um Sameinuðu þjóðanna. Það hefur verið rætt nokkuð um alþjóðadómstólinn í þessum [þessu sambandi enga sérstöðu fram yfir Önnur ríki, þegar velja á dómendurna. Þessir dómendur eru valdir til níu ára og enginn þeirra má gegna umr., en mér hefur fundizt á jnokkru starfi í þágu fram- því, sem fram hefur komið, að .kvæmdavalds eða stjórnmála mörgum hv. þm. veiti ekki af nokkurd fræðslu fram yfir það, sem þeir virðast hafa haft um þennan dómstól. Það er talað í dómleyfum. um, að dómstóllinn sé fyrst og fremst — hljóti að vera mjög íhaldssamur, dómstóllinn sé meira og minna undir áhrifa- valdi stórveldanna, það sé í raun og veru stórveldadóm- stóls hér er verið að tala um, að Þessu fer alls fjarri. Eg vil leyfa mér með leyfi hæstv. forseta að né heldur taka þátt i nokkurri atvinnu og þessi dómur skal stöðugt vera starfsskyldur nema Hv. 1. þm. V.-Norðl. sagði: Ef þetta samkomulag verður stað- fest fá Bretar sama rétt og fs- lendingar til landgrunnsins um- hverfis íslands. Eftir staðfestingu þessa sam- komulags höfum við ekki og í dag verið rétthærri til fiskiveiða vitna hér í nokkur atriði úr ( á landgrunninu heldur en Bret- samþykktum alþjóðadómstóls- ar. En hvað kemur til, að menn ins, til þess að menn geri sér segja þetta? Er það vegna þess grein fyrir, til hvers kyns dóm-jað hv.' stjórnarandstaða sé al- stóll hér er verið að talá um, að gerlega trúlaus á málstað ís- um frekari útfærslu en nú er til alþjóðadómstóls, að með því sé verið að géfa Bretum sama. rétt og íslendingum til landgi'unnsins, hann hefur ekki trú á málstað íslands. En íslend- ingar hafa sótt mikið áleiðis á undanförnum áratug til þess að skapa sér viðurkenningu og öðlast rétt á þessu sviði. Það var vitnað í það hér í umr., að alþjóðalaganefndin hefði á sín- um tíma viljað eða gert tillögur um staðfestingu þeirra aiþjóða- reglna, að strandríki ætti land- grunnið, botninn og það, sem undir botninum væri, en ekki hafið yfir iandgrunninu og þetta sýndi, hvað við værum skammt á veg komnir. Það væri vegna þess að stórveldin og ýmsir aðrir hefðu olíuturna margar mílur á haf út til þess að virkja olíu úr botninum og önnur verðmæti þar, en af því að þau hirtu ekkert um eða höfðu ekki aðstöðu til að hagn- ast á fiskigöngunum i hafinu yfir landgrunninu, þá ætti að undanskilja það. íslendingar börðust ásamt öðrum þjóðum mjög hart gegn þessum skilningi og þessi skiln- ingur laganefndar aiþjóðlegu laganefndarinnar hefur verið lagður til hliðar. En þvert á móti hafa komift alþjóftlegar samþykktir, sem Icngra og lengra ganga í því aft viftur- kenna sérstakan rétt strandrík- isins yfir landgrunninu og haf- inu yfir landgrunninu. Á Genf- arráðstefnunum 1958 og' 1959 voru gerðar mjög merkar álykt- anir í þessu sambandi. Á báðum þessum ráðstefnum lögðu Is- lendingar til, að þar sem þjóð byggir afkomu sína á fiskveið- um meðfram ströndum bæri strandríkinu sérstaða umfram hin almenn fiskveiðitakmörk, enda skyldi ágreiningur borinn undir gerðardóm. Þessar tillög- ur hafa fram að þessu verið felldar. Þær hafa hins vegar nafa inn í umi. án þess nokkuð visag Verði til úrskurðar vænt- iands, á árangur þeirrar braut- sérstaklega að víkja að einstök- 'anlegu ágreiningsmáli um þm. í því sambandi. þjóða. hefur verið mikið talað um í ( Það er sagt SVQi að dómstóll. þessum umr. réttindaafsal og inn gkuli skipaður óháðum dóm. alþjóðalög og alþjóðarétt. Nú endum Eigi skiptir þjóðerni viidi eg- leyfa mér að spyrja, þeirra máli, 6nda skulu þeir getur það verið réttindaafsal að vera vammIausir menn og aisala séi þvi^sem^ekki á stoð í Hunnir þeim kostum, sem heimt- aðir eru í landi hvers þeirra um sig til skipunar í æðstu lög- fræðiembætti eða vera viður- kenndir sérfræðingar í þjóðar- lögum eða rétti? En t. d. getur hinn sterkari gagnvart hinum veikari afsalað sér möguleikan- 'um og aðstöðunni til valdbeit- ingar, eins og Bretar gera með . því samkomulagi, sem hér er um að ræða. íslendingar nafa ekki fallift frá rétti símur> um einhliða að- gerðir til breytinga á fiskveiða- landhelgi sinni um aldur og ævi eins og.segir orðrétt í nál. , hv. 2. minni hl. ixtanrmn, en þetta orðalag hefur svo ’ver- á milli seigu baráttu, sem íslendingar hafa háð á alþjóða vettvangi allt frá setningu landgrunnslag- anna frá 1948 á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna á tveim Genf- arráðstefnum, í Evrópuráði, inn an efnahagsstofnunar Evrópu OEEC í Norðurlandaráði og við margskonar einstök tækifæri á alþjóðavettvangi fyrir því að öðlast og ná viðurkenningu (annarra á rétti strandríkis til rétti. í þessum dómi sitja 15 landgrunnsius og alveg sérstak- dómendur, enda mega engirjlega íslands á stöplinum, sem tveir þeirra vera þegnar sama | landið hvílir á. Hefur hún alveg ríkis. Það er allsherjarþing farið fram hjá hv. stjórnarand- •hinna Sameinuðu þjóða eða ör- yggisráðið, sem.velur dómend- urna úr mönnum, sem dómarar hvérs ríkis i- fastagerðardómn- .um í Haág hafa- tiipefnt. . Og stæðingum, hin öra þróun síðari ára á alþjóðavettvangi, sem öll stefnir að því, að þessi réttur strandríkis öðlist viðurkenn- ingu. Sá, er í dag segir, að með samkv. 6. gr. er mælizt til þess því að vilja skjóta ágreiningi Bergmál — Framh. a' 4. síðu. að sjá aukamyndir, s. s. frétta- myndir. „ef duga skal“, Á það má hins vegar benda, að fréttamyndir eru alls engar fréttamyndir, mörgum vikum eftir að menn hafa lesið allt um þessa atburði í hverju einasta dagblaði. Ef shkar myndir eiga nokkurn rétt á sér, þá eiga þær að vera nokkurs konar uppfyil- ing, gleði augans yfir því að sjá atburði sem gerðust í fyrri viku,' og við lásum um degi sið- ar, án þess að geta verið sjón- arvottar. Því vildi ég béina því til þeirra sem hlut eiga að máli, af því að ég geri ráð fyrir að ég sé ekki einn um þessa skoðun, að annað hvort verði því sleppt að sýna fréttamyndir, eða þá að þær verði sýndar hér um leið og þær eru teknar til sýninga erl. Annars verður þetta ekki annað en leiðinleg upptugga, sem í mesta lagi leiðir til þess að menn óska þess að þeir hafi komið of seint í kvikmynda- húsið. — Nú ef það er ekki fjárhagslega hagkvæmt fyrir kvikmyndahúsin að hafa mynd irnar nýjar, því ekki að sýna ; teiknimyndir frá 1953 — yið i höfum jafngaman af þeim og öllum þeim sem ekki hafa verið , sýndar, og gerðar eru eftir þann i tíma. — Á.“ notið mikils og vaxandi stuðn- ingg og þetta er það sem koma skal og kemúr fyrr en varir. Á Genfarráðstefnu 1958 var samþykktur samningur uro. 1 verndun fiskimiða úthafsins .og’ íslands undirritaði hann. En. þar er gert ráð fyrir því, at- þegar sérstaklega stendur á og: samningaviðræður við hlutað- eigandi ríki hafa ekki borið ár- angur, geti strandríki ákveðið einhiiða verndarráðstafanir. Þetta var samþykkt og hiaut gildi sem alþjóðalagaregia samkv. þeirri samþ. og á þess- ari ráðstefnu var einnig sarhþ. ályktun, þar sem mælt var með>’ því, að hlutaðeigandi þjóðir- hefðu samvinnu um að tryggja forgangsrétt strandríkis, þegar nauðsynlegt væri að gera ráð- stafanir gegn ofveiði. Og í báð- um þessum tilfeiium er gert ráð' fyrir því, að gerðardómur fjalli. um mál, sem út af þessum sam- þykktum kynnu að rísa. ! Eg vil leiðrétta eitt, sem frarn, kom í ræðu hv. 4. þm. Austf. og hv. 6. þv. Sunnl., og kannskei fleiri, þaf sem þeir sögðu, að Bretar hefðu fallið frá mótmæl- um gegn 4 mílunum, en tekið mótmæiin upp aftur. Þetta var sagt í sambandi við það, að nú væri talað um það að t'alla frá. viðurkenningu á 12 mílum, auð- vitað væri alltaf hægt að taka upp mótmæiin aftur. Bretar- féllu aldrei frá mótmælum gegm 4 mílunum og þegar löndunar- banninu var aflétt á sínunii tíma, þá voru meira að segja- áréttuft mótmælin gegn . 4- mílunum. Hv. þm. Lúðvík Jósefsson og; Hermann Jónasson héldu þvi’ fram, að ekki sé fengin viður- kenning Breta á 12 mílna lög-r sögunni. Þetta segja þeir í sömu. andránni og Hermann Jónasson, fuilyrðir um þá viðurkenningu. í verki, er við höfum hlotið frá. ríkjum, sem ekki iétu skip sín fiska hér undir herskipavernd1 og fnótmæltu þó stækkuninni. 1958 bérum orðum. Nú falia Bretar ekki einungis frá vald- beitingu, heldur berum orðum frá mótmæium sínum. Eg skal fara nokkrum orðum. um grunnlínupunktana, sem. er veigamikið atriði og mikið1 hefir verið rætt í þessu sam- bandi, en í nál. hv. 2. minni hl. utanríkisn. standa þessi orð: „Eftir að grunnlínupunktarnir eru með þessu samningsupp- kasti gerðir að óbreytanleguro. samningi við brezku ríkisstjórrr Það stendur, með leyfi hæstv.. forseta, í niðurlagi orðsending- arinnar til Breta, „Ríkisstjóra Islands mun halda áfram að' vinna að framkvæmd ályktun- ar Alþingis frá 5. ma, 1959. varðandi útfærslu fiskveiðilög- ögunnar við ísland. „Þar undir eru grunnlinupunktar. Hvernig' er svo hægt að segja, að með slíku samkomuiagi sé verið að gera grunnlínupunktana að ó- breytanlegum samningi við' brezku ríkisstjórnina? Hv. 1. þm. Norðurl. gerði að umtalsefni útvarpsfrétt, sem. barst í gær, að togaramenn í Hull mundu taka tii löndunar- banns á ísienzkum fiski, ef Bretastjórn tryggði þeim ekki. fyrirfram, að íslendingar færðú. ekki frekar út fiskveiðilögsögu síná siðar og hv. reeðumaðul komst efnislega þannig að orði,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.