Vísir - 23.10.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 23.10.1961, Blaðsíða 11
Mánudagur 23. október 1961 VÍSIR 11 / IM&tsðungeruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og lögreglustjór- ans í Reykjavík, fimmtudaginn 26. október n. k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða á ábyrgð uppboðsbeið- enda til lúkningar bifreiðaskatti, geymslu- og flutningskostnaði, eftirtaldar .bifreiðar: R—668, R—1792, R—2583, R—3313, R—3439, R—3980, R—4123, R—4266, R—4900, R—5035, R—5235, R—5399, R—5694, R—8807, R—8810, R—9332, R—9738, R—9801, R—9814, R—9854, R—10207, R—10213, R—10673, R—10974, R—11098, R— 11639, X—353, X—885, X—1123, Ö—563, G— 2087, G—2247, B—321, F—188, H—269, M—585, T—129, Z—199, Þ—600, R—7127, R—7168, R— 7639, R—8687, R—8793, og loftpressa af Holm- an-gerð. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn I Reykjavík. Stimplavömrnar komnar Vasastimplar Plötustimplar Verðstimplar Dagsetningastimplar Stafrófssett Stimplapúðar Stimplastatíf. Allskonar gerðir af stimplum o. m. fl. Sækjum, sendum. STIMPLAGERDIN Hverfisgötu 50. — Sími 10615. Allskonar smáprentun Salan er örugg hjá okkur. Nýir verðlistar knma fram í dag. Sýning Helga Bergmann í Bankastræti 7 (áður verzl. Ninon). Teikningar af ýmsum þekktum og minna þekktum borgur um. BIFREIÐASALAN Laugaveg 90—92 Símar: 19092, 18966, 19168 Tilkynníng frá Kf. ÞRÓTTUR Aðalfundur félagsins verður haldinn í Þjóðleik- húskjallaranum 29. okt. kl. 14. í VIKURPLÖTUR? LÝKUR Qft Q HEFUR ERU = <5^ / •—o 10600 Páll S. Pálsson hæstaréttarlögnvsöui Bankastræti 7 , sími 24200. Knattspymufélagið ÞBÓTTUE. OLéMASYNIIMG OPÍÐ KL. 10—10. AÐGANGUR ÓKEYPIS. WWM Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Málverk 't irJT Úíánítóai og mnrömmun Knpi glei ■ flestai atærðir myndaramma Liósmyndir litaðai at Mesturr kauptún- um landsms \ S B P 0 Grettisgötu 54. Sími 19108. TiSboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar; ennfremur tvær T/U bifreiðar er verða sýndar í Rauðarárporti þriðju daginn 24. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu. vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Þetta vandaða og fagra útvarpstæki er frá hinum víðkunnu Edda útvarpstækjasmiðjum I Noregi sem hlotið hafa einróma lof fyrir viðtæki sín um allan heim. Kassinn er hins vegar íslenzk vinna, svo vel af hendi leyst að ekki verður á betra kosið. Efnið er valið og stíllinn er í samræmi við kröfur hinna öruggustu smekkmanna. '•ijörgarði, Laugavegi 57 Sími 16975. FÉLAGSLIF AÐALFUNDUR sunddeildar K.R. verður haldinn í kvöld kl. 8.30 i Félagsheimili K.R. Venju leg aðalfundarstörf. Einnig verða sýndar kvikmyndir. — Félagar, mætið allir stundvís- lega. — Sundæfingar K.R. eru byrjaðar í Sundhöllinni, og eru þar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.45 og föstud. kl. 19.30. Þjálfari er Kristján Þórisson. — Stjórnin. (1206 K.R. knattspyrnumenn. 1. og Meistaraflokkur. Áríðandi fund ur vegna utanfarar næsta sum ars, verður í kvöld kl. 8. — Stjórnin. (1170 STÁL kvenarmbandsúr tapað- ist á leiðinni Guðrúnargata til Handíðaskólans s. 1. föstudag. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 14186. (1157 KARLMANNSGULLÚR tap- aðist í gær á leið á íþróttavöll Vinsaml. hringið í síma 18776. (1192

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.