Tölvumál - 01.06.1980, Page 6

Tölvumál - 01.06.1980, Page 6
Jakob Sigurósson: ÞRÓUN GAGNAVINNSLU Ég var beóinn aó skýra frá mínum skoóunum á því hvort og þá á hvern hátt, ég sæi fyrir mér aó örtölvur myndu breyta hinni hefóbundnu gagnavinnslu, ef þá er hægt aó tala um eitthvaó hefðbundió á því sviði, sem þróast jafn ört og gagnavinnsla. Til þess aó geta myndaö sér einhverja skoðun á þessu máli, veróur aó sjálfsögóu aó skilgreina hvað átt er viö með oröinu örtölva, já og ef til vill einnig hvaó táknar oróiö tölva, því aó í dag heyrum vió þetta orð notaó um næstum allt sem hefur "digital readout" svo sem: Vasatölva, tölvuúr og allt upp í stærstu tölvusamstæöur. Ég ætla ekki aó fara út í neina skilgreiningu á þessiim orðum, en þegar ég ræði um örtölvu þá á ég viö einn einstakan "CHIP" sem getur framkvæmt ákveóió verk, og þegar ég ræöi um tölvu þá á ég vió vélbúnaó, slíkan sem notaóur er vió gagnavinnslu hér á landi i dag, þó aö hann sé svo breytilegur, bæði að stæró og gerð, aó lítið sé sameiginlegt nema nafnió. Við gerö á hinum fullkomnari tölvum hefur þaö færst mjög í vöxt aó í þeim séu margar örtölvur, sem hver og ein framkvæmir ákveöiö verk, og fæ ég ekki betur séö en aó þessi þróun muni halda áfram þ.e. aó viö þróun örtölvunnar, verói þær i vaxandi mæli notaóar i stærri tölvur. Einnig þykir mér augljóst aö á sama tíma veröi þær notaóar til aó efla þær endastöövar sem tengdar eru tölvumióstöövum, en aö þær muni valda byltingu i gagna- vinnslu fæ ég ekki séð. Þaö sem á næstu árum mun valda mestri breytingu í gagnavinnslu er nýr hugbúnaóur, því öllum sem fylgdst hafa meó þessum málum er ljóst, aö þróun vélbúnaóar hefur verið margfallt örari heldur en þróun hugbúnaöar, sem hefur aftur leitt til þess aó kostnaður við aó koma upp fullkomnu nútíma tölvukerfi, fyrir ákveöin verkefni veróur mörgum ofvióa, meó þeim hugbúnaói, sem menn hafa yfir aó ráóa i dag. Ég ætla ekki aó fara út í þær breytingar á kerfis- og skráuppbyggingum sem tölvudeildir veróa nú aó fara aó sinna, þaó yrói efni i heilan fyrirlestur, en auk þeirra verkefna sem tölvuvædd eru í dag munu tölvu- deildir veröa aó byggja upp og halda vió upplýsinga- banka fyrir vióskiptamenn sina. Ég sé fyrir mér aó hugbúnaóur muni breytast á tvo vegu; i fyrsta lagi munu koma fram á markaóinn ný forritunar- mál, hönnuó með núverandi tölvuumhverfi i huga, og hug- búnaður til hjálpar bæói kerfisfólki og forriturum til þess aó ná mun meiri afköstum en nú tíökast, og i ööru lagi aó fram kæmi mun öflugri fyrirspurnar forritunar- mál en nú þekkjast, sem gera hverjum notanda auóvelt,

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.