Vísir - 08.05.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 08.05.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR Þriðjudagurinn 8. maí 1962. UOLHEPPA HREINSUN i heimshúsuro eða * ^erk- stæði voru Vönduí' vinna Vann menn ÞRIT- H.F Stmi 35357 SKERPUM garðsláttuvélar og önn ur garðverkfæri. Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga, Grenimel 31. (244 GET BÆTT VIÐ mig nokkrum börnum á aldrinum 4 til 9 ára til sumardvalar. Uppl. i sima 24986 eftir kl. 6. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast strax. Vaktavinna. — Uppl. í sima 12329. TELPA óskast til að gæta 5 ára drengs f júnímánuði. Sími 23347. (284 14 ára drengur óskar eftir vinnu I sumar við sendiferðir eða annað. Sími 15117. (283 Húseigendur Er hitareikningurinn óeðiilega hár? Hitna sumir miðstöðvar- ofnar iiia? Ef svo er þá get ég lagfært pað Þið. sem ætlið að láta mig hreinsa og lagfæra miðstöðvar- kerfið I sumar, hafið samband við mig sem fyrst. Abyrgist góðar, árangur. Ef verk ið ber ekki árangur, þurfið þér ekkert að greiðr fyrir v’nnuna Baldur Kristiansen pipulagningameistari. Njálsgötu 29. - Sítni 19131 SVARTUR og hvítur köttur (högni) hefur tapazt frá Flókagötu 23. Finn andi vinsamlega hringi í síma 17340 SEÐLAVESKI fannst i gærdag á Bergstaðastræti. Uppl. á afgreiðslu Vísis. Ingólfsstræti 3. (285 KVENGULLÚR hefur tapazt. Sími 10715. (278 BEZT AÐ AUGLÝSA I í VÍSI Skrifstofusímar mínir eru: ( 15965, 20465 og 24034. KONRÁÐ Ó SÆVALDSSON msm ÖSAVKErSÍ HREINGÍRmm cingonjt vanir oo vanclvirkir mem HÚS/WID&ERÐIR aVskoni vitfgerj'ir u?anhús$ oj innat seljum i ivofali j2cr. fferum V70 o0 JC?ium unp LOFTNET o.h o.n Vicí' kappkosium jidcfð fojánusia. 'Pán?itf i c?c)j oj vicf komum s?ré>x. yryo? simi swo? BÍLAKLÆÐNINGAR unnar af fag- manni Uppl. i síma 35145. HÚSEIGENDUR athugið, stand- setjum og girðum ióðir Uppl. i síma 37434. HREINGERNINGAR. - Vanir og vandvirkir menn Símar 20614 og 14727 Húsaviðgerðir. Set í tvöfalt gler Gjeri við þök og niðurföll. Setjum upp loftnet o. fl. Símar 20614 og 14727. iERUM við jilaða Krann og klósettkassa — Vatnsveíta Reykja •'íkur - Símar 13134 35122 ÓSKA EFTIR sendisveinsstarfi. — Uppl. í síma 32434. (257 ÞVOTTAVÉLAVIÐGERÐIR, garð- áhöid o. fl. Sækjum, sendum. — Fjölvirkinn, Bogahlíð 17. Uppl. í síma 20599 og 20138 til kl. 10 á kvöldin. (263 UNGUR MAÐUR óskar eftir auka vinnu eftir kl. 5 á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 19208 eftir kl. 5. (265 HJÓLBARÐAVIÐGERÐ, rafgeyma- hleðsla. Hjólbarðastöðin, Sigtúni 57. Sími 38315. Opið alla daga kl. 8 f.h. til 23. STÚLKA ÓSKAST til að sjá um lítið heimili, má hafa með sér barn. Uppl. að Óðinsgötu 1. (236 BARNAGÆZLA - Vesturbær. Kona óskast til að taka ungbarn í dag- gæzlu. Upplýsingar í síma 35153 eftir kl. 6 í dag. (281 EITT til tvö börn geta komizt til sumardvalar á gott heimili í sveit. Sími 32689. (276 HUSRADENDUR. - Látið okkur leigja — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B (Bakhúsið) Sim) 10059. ÓSKUM eftir íbúð, tvennt í heimili, algjör reglusemi. — Uppl. f síma 16863. VANTAR geymslu á jarðhæð í \usturbænum 50 til 150 ferm. — Sími 24181. HAFNARFJÖRÐUR. Herbergi til leigu að Þúfubarði 9, sími 51039. (269 TVÆR 2ja herb. íbúðir i bænum til sölu. Útb. ca 25 og 50 þús. Verð samkomulag. Önnur á hita- veitusvæði. Sími 32100. (267 HÚSEIGENDUR, um leið og þið gerið hreint þá er tilvalið að hreinsa miðstöðvarofnana og kerf- ið. Fullkominn árangur í öllum til- fellum. Verðið hagstætt. Hilmar Jón Lúthersson, löggiltur pípulagningam. Sími 17041. (266 2-3 HERB. ÍBÚÐ óskast til Ieigu. Kelzt í Vesturbænum. Sími 32693. (255 ÓSKUM EFTIR sumarbústað til leigu eða kaups í nágrenni Rvíkur. Tilboð sendist Vísi merkt: „Sum- arbústaður“. (256 GOTT ÞAKHERBERGI til leigu með eldunarplássi. Leigist fullorð- inni einhleypri konu. Sími 15752. (264 2ja til 3ja HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 16572. (251 HJÓH með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, sem fyrst. Helzt í Vesturbænum. Tilboð sendist Vísir fyrir 9. maí merkt: „123“. (250 - 3ja HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu um miðjan júnf. Upph í síma 36538 eftir 5 í dag. (235 TIL LEIGU er 2 — 3ja ‘ herb. íbúð á góðum stað á hitaveitusvæðinu. Aðeins reglusöm eldri hjón koma til greina. Tilboð sendist Vísir fyr- ir 10. þ.m. merkt: „555“. (237 GÓÐ 3ja HERB. kjallaraíbúð á itaveitusvæði í Hlíðunum er til leigu frá 14. maí nk. Barnlaust fólk gengur fyrir, reglusemi áskil- in. Tilboð óskast send Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Hlíðar“. (240 TIL LEIGU 3ja herb. íbúð. Tilboð sendist auglýsingadeild Vísis fyr- ir laugardag merkt: „Hitaveita 500“. (248 ROSKIN ráðskona óskast hjá ein- um eldri manni i góðri íbúð. List- hafendur leggi nöfn og heimilisföng afgreiðslu Vísis fyrir kl. 12 n.k. laugardag, merkt: „Reglusemi 747“. 1-2 HERB. og eldliús óskast strax. Hdzt í Austurb'ænum. Þrennt í heimili. Fyllstu reglusemi heitið. - Sími 16346. (277 ÍBÚÐ ÓSKAST, 2ja til 4ra herb. fátt í heimili. Uppl. í síma 19909 og 23202. IBÚÐ 2 herb. og eldhús óskast til leigu nú þegar. Mætti vera í Reykja vík, Kópavogi eða Hafnarfirði. — Uppl. í síma 19718 eftir kl. 6. 2 HERBERGI og eldhús tii leigu í Norðurmýri. Tilboð sendist Vísi merkt: „Sólríkt 384“. TIL LEIGU 2 herbergi og eldunar- pláss 14. maí, 2 stúlkur ganga fyr- ir. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Smáíbúðahverfi" fyrir miðviku- dagskvöld. BÍLSKÚR til leigu í miðbænum. Ágætur sem smáverkstæðispláss. Uppl. í síma 18845. (249 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Hverfisgötu 32. efnalaugin björg SólvQÍIagöf'u 74 Simi 13237 Barmahlíð 6. Simi 23337 KONA með 2 stálpuð börn óskar eítir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 22339 i Jag og næstu daga. STÚLKA í fastri atvinnu óskar að taka á leigu litla íbúð. Uppl. í síma |' 394 eftir kl. 5.30. ÓSKA eftir 2-3 herb. íbúð 14. maí eða síðar. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld merkt „Góð um- I gengni. (280 1» PASSAP prjónavél með kamb, sem ný, til sölu á Óðinsgötu 21, eftir kl. 8. SKELLINAÐRA „Viktoria" til sölu f dag kl. 5 til 7 að Sörlaskjóli 36 vesturenda. (258 TIL SÖLU hurð og bretti á Crysler 1941. Einnig hásing með drifi, vanskassi og mótor, spindlar o. fl. Allt í sæmilegu ásigkomulagi. — Uppl. f sfma 35522. (259 TIL SÖLU tvenn réttingartæki, sem ný, ný 1*4 Bello Gosset miðstöðv- ardæla, lítið notuð Harris logsuðu- tæki og kútar. Uppl. f síma 37565. TIL SÖLU ódýr ísskápur í Álfheim- um 60, 1. h. t. h. Sími 37770. TIL SÖLU: Útvarpstæki „sterio" með segulbandi og plötuspilara, 3ja manna tjald, svefnpoki, bakpoki, einnig Retina III C myndavél, allt sem nýtt. Uppl. f sfma 37368 eftir kl. 21.00. SVEFNSÓFI til sölu að Hjarðar- haga 54. Sími 10715. (279 SÓFASETT óskast til kaups. Sími 32689. (275 BORÐSTOFUSKÁPUR, mahogny, til sölu, verð kr. 3000. Einnig radíófónn ásamt plötum, verð 3000. Sími 13095. (273 STRAUVÉL, Parnall press, sem ný til sölu. Tækifærisverð. Sími 12982. (272 VEL með farinn Silver Cross barna vagn til sölu. Kr. 1200.00. Sími 20787. (271 FÉLAGSLÍF KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR KNATTSPYRNUDEILD Æfingatafla sumarið 1962 Meistara- og 1. flokkur Mánudaga kl. 9,00 — 10,30 Miðvikudaga kl. 9,00 — 10,30 Föstudaga kl. 8,30 — 9,30 Fundir annan hvern föstudag eft ir æfingu. 2. flokkur Þriðjudaga kl. 7,30 — 9,00 Fimmtudaga kl. 9,00 — 10,30 Laugardaga kl. 2,00 — 3,30 Sunnudaga kl. 10,30 — 11,30 Fundir annan hvern þriðjudag eftir æfingu. 3. flokkur Mánudaga kl. 7,30 — 9,00 Miðvikudaga kl. 7,30 — 9,00 Föstudaga kl. 9,00 — 10,30 Fundir annan hvern miðvikudag eftir æfingu. 4. flokkur Mánudaga kl. 6,30 — 7,30 Miðvikudaga kl. 6,30 — 7,30 Föstudaga kl. 6,30 — 7,30 5. flokkur A-B Mánudaga kl. 5,30 — 6,30 Þriðjudaga kl. 6,30 — 7,30 Fimmtudaga kl. 6,30 — 7,30. 5. flokkur C-D Mánudaga kl. 5,30 — 6,30 Þriðjudaga kl. 5,30 — 6,30 Fimmtudaga kl. 5,30 — 6,30. Knattþrautir Fimmtudaga kl. 7,30 — 9,00. K.F.U.K. kristniboðsflokkurinn heldur samkomu miðvikud. 9. maí í húsi K.F.U.M. og K. Amt- annsstíg. Dagskrá: Nýtt frétta- bré' fgrá Konsó, blandaður kór syngur, hugleiðing Felix Ólafsson kristniboði. Gjöfum til kristniboðs ins í Konsó vcitt móttaka. Allir hjartanlega velkomnir. KNATTSPYRNUMENN KR. Æfing hjá m.fl. og 1. fl. í kvöld kl. 8.30. Þjálfari. KAUPUM alls konar muni. Forn- salan Traðarkotssundi 3. Heima- sími 14663. KAUPUM flöskur merktar Á. V. R. kr. 2 stikkið. Flöskiuniðstöðin — Skúlagötu 82. Sími 37718. (221 SlM) 13562. Fomverzlunin, Grett- isgötu. Kaupum Húsgögn, vel með fari» karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl. Forverzlunin, Grettisgötu 31. (135 MINNSTA gerð af tvíhjóli til sölu að Njarðarg. 61, sími 11963. (268 TIL SÖLU vegna flutnings, divan með sængurfatahyrslu, Ijósakróna, borð og stólar o. fl. Hjarðarhaga 38 IV hæð t.v. (262 BARNAHURÐARRÚM, nýtt, til sölu. Verð kr. 600. Uppl. að Fjöln- isveg 18, kjallara, eftir kl. 6. (261 NOTUÐ eldhúsinnrétting til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 34859. SEM NÝ PEDEGREE skermkerra og kerrupoki til sölu. Sími 19762. (239 LÍTIL STRAUVÉL til sölu. Uppl. 1 síma 19978. (241 NOTUÐ GARÐYRKJUÁHÖLD og gúmmíhjólbörur óskast til kaups. Sími. 37488 á kvöldin. (242 NYLEGUR og vel með farinn barnavagn til sölu á Hringbraut 81, kjallara. Sanngjarnt verð. Uppl. í kvöld og annað kyöld eftir kl. 8. BARNAVAGN til sölu, glæsilegur nýr barnavagn. Uppl. í síma 22756. STYTTI og breyti kvenfatnaði, einnig karlmannsfötum, ódýrir höf- uðklútar og ballon-peysur. Sigurð- ur Guðmundsson, klæðskeri, Lauga veg 11, efstu hæð, sími 15982. Sem nýr PEDEGREE barnavagn til sölu. Sími 33818. (252 ÍSSKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 10668. ARMSTRONG til sölu. Uppl. í síma 23080. BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 37265. SELMER tenórsaxafónn, sem nýr, til sölu. Sími 12550. (253 ÓDÝRIR og góðir strigapokar til sölu. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13, sími 15600. (260 PALBÍLC óskast í góðu lagi og vel útlítandi. Uppl. í síma 51305 eftir kl. 8. UNGBARNAKARFA á hjólum til sölu. Uppl. í síma 33659 milli kl. 5 og 7. (246 UNGLINGSKVENREIÐHJÓL ósk- ast. Má vera lélegt. Sími 24897. (243 IIÁLFSÍÐ DRAGT til sölu. Verð 1000. Sumarkápa verð 800. Uppl. síma 12048 milli kl. 7 og 9 í kvöld. (245 TIL SÖLU Grundig segulbands- tæki TK 28 stereo 4. rása. Uppl. í síma 33966 eftir kl. 6. UNGLINGSREIÐHJÓL' óskast til kaups. Uppl. í síma 32284. TIL SÖLU 2 djúpir stólar kr. 200 stk., sófaborð kr. 350, 2 borðstofu stólar 100 kr stk. Til sýnis y Gnoðavog 42, 4. h. t.h. eftir kl. 5. BARNAVAGN. Til sölu Pedegree barnavagn. Verð kr. 1500. Uppl. í sima 16727 eða Lindarbraut 2, II hæð, Seltjarnarnesi. , (247 TIL SÖLU klæðaskápur, verð kr. 1 þús. Uppl. f sima 23777.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.