Vísir


Vísir - 17.05.1962, Qupperneq 3

Vísir - 17.05.1962, Qupperneq 3
Fimmtudagur 17. maí 1962. VISIR í rólunni. f rennibra'utinni. Ein fóstran fylgist með Ieiknum. Ymsir erfiðleikar steðja stundu m að yngstu kynslóðinni en þá eru fóstrunar reiðubunar með að stoð sína. A leikvellinum í Dunhaga. Þarna er barnagæzla. Mæðurnar geta áhyggjulaust skilið börnin sín eftir í umsjá fóstranna. Auk barnaheimiia og leik- skóla eru nú um 50 leiksvæci í Reykjavík ætluð bömum borgar innar til leikja og útiveru. Hef- ur þeim fjölgað mjög á undan- förnum árum, enda ekkert nýtt hverfi skipulagt, án þess að gert sé ráð fyrir athafnasvæði fyrir yngstu borgarana. Flest leiksvæðanna eru opnir leikvellir, búnir fjölbreyttum tækjum til afnota fyrir bömin, þar sem þau geta dvalizt fjarri umferðarhættunum. Auk þess- arra opnu valla em svo sér- stakir gæzluvellir ætlaðir yngstu bömunum, sem ekki geta leikið sér úti án eftirlits. Þegar em komnir 18 slíkir vell- ir, en 14 þeirra eru fyrir böm á aldrinum 2 — 5 ára. Tvær gæzlukonur eru á hverjum slík- um velli og geta mæður skilið böm sín eftir hjá þeim og haft þau þar f ömggri gæzlu á degi hverjum. Þessi barnagæzla, sem er mæðrunum algjörlega afí kostn aðarlausu, hefur orðið geysi vin sæl ekki sízt f hinum nýju hverf um borgarinnar. A sl. kjörtíma- bili bættust við 5 gæzluvellir og starfa nú um 40 stúlkur að staðaldri við bamagæzluna. Tal ið er, að á cl. ári hafi heim- sóknir bama á gæzluvaliina ver ið a3 meSaltali á fjórSa þúsund á degi hverjum. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.