Vísir - 29.05.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 29.05.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR Þriðjudagur 29. maí 1962. SJÓMANN vantar gott forstofu- herbergi sem næst Sjómannaskól- anum. Sfmi 19229 eftir kl. 5. (1158 HUSAVIÐGERÐir HREINGERWINGAR cinqanjt vam'r \andvirkir mem HUSAVID&ERÐIR sllskoni. vidgerJir uíanhúss oj innar, Jeijíim i ivofciH o2er. S’erum rum viJ od LQFTNET je ?ju m uk h. o. .7r ViJ kappkoslum po'cfð fojóru/síu. 'PaniiJ / c?cij oy vicf korm/m S?rc/x. rfcesJingafÆT srvo? yrvo? HREINGERNINGAR - Vönduð vinna, sanngjörn viðskipti. Sími 16739. KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirkt tæki. Einnig viðgerðir, breytingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 HJOLBARÐAVIÐGERÐ, rafgeyma- hleðsla Hjóibarðastöðin, Sigtún) 57. Jimi 38315. Opið alla daga kl. 8 f.h ti) 23. 13 ÁRA TELPA óskar eftir vinnu, ekki vist. Uppl. i síma 23569. VÉLAHREINGERNING Fljót og þægileg. Sími 19715. HÚSGAGNAÁKLÆÐI 130 cm. br. fyrirliggjandi. Verð kr. 87,50 pr m. Kristján Siggeirsson h.f. Lauga- vegi 13. TEK VÉLRITUN heim. Sími 14172 10—12 ára telpa óskast til að gæta 1 y2 árs drengs fyrir hádegi. Uppl. í sfma 16836. (1136 KONA ÓSKAST á sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Sími 37668. (1137 LEÐURVERZLUN JONS BRYNJÓLFSSONAR Austurstræti 3 Simi 13037 Efni- vörur til skó- og reiðtygjasmíða (NNRÖMMUM málverk Ijósmynd- ir Jg saumaðar myndir Asbrú, Grettisgötu 54 Simi 19108 - Asbrú. Klapparstíg 40 (393 HÚSBYGGJENDUR! Húsasmíða- meistari getur bætt við sig verk- um. Sími 33085 eftir kl. 8. HALLÖ! Vill einhver barngóð kona taka eins árs dreng á daginn. Upplýsingar x síma 37465 eftir kl. 7. ÍBÚÐ TIL LEIGU. Þriggja herb. íbúð í nýju húsi til leigu yfir sum- armánuðina. Húsgögn og eldhús- áhöld fylgja. Sími 36457. (1156 UNG HJÓN er bæði vinna úti, óska eftir eins eða tveggja her- bergja íbúð til leigu í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 16029. TIL LEIGU við Laugaveg 3 her- bergi, hentug fyrir smáiðnað. — Uppl. í síma 33919. ÓSKA eftir bílskúr eða geymslu- plássi, 20-30 ferm., helzt í Vestur- bænum. Uppl. í síma 13992 milli kl. 5 og 8. (1151 FULLORÐIN HJÓN óska eftir 3 herb. íbúð á hitaveitusvæðinu. — Sími 33844. (1146 FULLORÐIN kona óskar eftir sól- ríkri stofu 16 eða 20 ferm., með þægindum. Uppl. í síma 15214. 2 REGLUSAMAR stúlkur óska eft- ir góðri íbúð. Uppl. í síma 19915. 3 HERB. ÍBÚÐ til leigu í 4 mán- uði. Sími 11034. (1149 2ja HERB. ÍBÚÐ nálægt Miðbæn- um (innan Hringbrautar) vantar rólegan eldri mann. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 19572 kl. 2-4 daglega. (1142 VILL EKKI EINHVER leigja á- reiðanlegri stúlku með eitt barn, 1 herb. og eldhús, sem næst Haga- borg. Upþl. í síma 23760 eftir kl. 13 ÁRA STÚLKA óskar eftir vinnu, helzt ekki barnagæzlu. — Uppl. í síma 32566. RÖSKUR 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheim- ili eða að sendisveinsstarfi. Uppl. í síma 37267 eða 36565. (1132 ÓSKA EFTIR að koma barni í gæzlu í vesturbænum frá kl. 9 til 5,30 á daginn. Uppl. í síma 24914, eftir kl. 6 næstu kvöld. 12—14 ára telja óskast hálfan daginn til að gæta drengs á 2. ári í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 33687. SETJUM í tvöfalt gler, kíttum upp glugga o. fl. Utvegum efni — Uppl. á kvöldin í síma 24947. — TÓLF ÁRA TELPA óskar eftir að gæta barna í sumar. Upplýs- ingar í síma 35627. 7:30. ÓDÝRT HERBERGI til leigu í risi. Uppl. i síma 18047. (1128 UNG HJÓN með qj|t .þ^r^^þa eftir 2 — 3 herb. íbúð. Algjör reglú- semi. Þarf helzt að vera í Laug- arneshverfi, Teigum eða Klepps- holti. Uppl. í síma. 37612. (1131 HERBERGI TIL LEIGU. Uppl. í síma 11961. SUMARVINNA. Stúlkur óskast til starfa við sumarhótel. Upplýsing- ar í síma 12423 eftir kl. 8 í kvöld. SVART SEÐLAVESKI tapaðist í Barmahlíðinni. Uppl. í síma 14493. GULLHRINGUR með bláum steini tapaðist s.l. föstudag, líklega i Miðbænum. Sími 32107. (1143 S.L. LAUGARDAG tapaðist gullúr með gullkeðju í Tívolí eða i leigu- bíl. Skilist gegn fundarlaunum að Grettisgötu 38. (1140 LYKLAKIPPA tapaðist á föstudag eða laugardag. Vinsamlega skilist á Lögreglustöðina. SILFURNÆLA tapaðist frá Sól- heimum niður í bæ. Skilvís finn- andi vinsamlega hringi i síma 10751. (1135 2 GRÆNIR páfagaukar töpuðust í gær frá Hagamel 45, annað hvort saman eða sitt í hvoru lagi. Sími 12842. BLAR selskabspáfagaukur tapað ist frá Miklubraut 36 sl. laugar- dagskvöld. Finnandi insamlega geri aðvart . síma 16875. KARLMANNAREIÐHJÓL í óskil- um. Sími 33343 PENINGAVESKI hefur tapast i Laugarásnum eða við Langholts- veg. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 33555. GULLKEÐJA tapaðist sl. föstu- dagskvöld I Gamlabfó eða niið- bænum. Uppl. í sfma 34261. Auglýsið í Vísi Gamla bílasalan Zilm 1955 fæst á góðum kjör- um, skipti möguleg. Mercedes Benz 220 1955. Ford Anglia 1955. Opel Record 1958. Voilcswagen 1955, vill skipta á Meredes Benz 180 1955 til ’56. "’ontiack 1948 í góðu standi. Austin 8 1947 í góðu lagi.sann- gjaærnt verð. Höfum kaupendur að Volks- wagen 1956 —’57 og ’58. við Rauðará. Sími 15812 Gamb bílasolan Rauðará. Skúlagötu 55. Sími 15812. & . . . KIPAÚTGCRÐ. BÍKISINS M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fíarðar á morgun. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. Herðubreió austur um land í hringferð 4. júní. — Vörumóttaka í dag til Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafiarðar Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópeskers. VERZLUNARMAÐUR óskaar eftir góðri stofu með aðgangi að baði og síma á góðum stað í bæn- um. Tilboð sendist Vísi fyrir laug- ardag, merkt: „Verzlunarmaður“ LÍTIL ÍBÚÐ með húsgögnum til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12174. HÚSRÁÐENDUR. - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33B. (Bakhúsið). Sími 10059. LÍTILL BÍLSKÚR óskast til leigu strax. Tilboð merkt: Bílskúr 62, sendist Vísi fyrir fimmtudags- kvöld. LÍTIÐ HÚS til sölu. Hentugur sum arbústaður. Þarf að flytja það. Uppl. Nýbýlaveg 53. HJÓN með stálpaðan dreng óska eftir tveim herb. og eldhúsi í Vest urbænum. Helzt sem næst mið- bænurn. I’ilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Kaup- maður“. UNG HJÓN, sem bæði vinna úti, óska eftir 2—3 herb. íbúð nú þeg- ar. Upplýsingar í síma 16448 frá kl. 7 — 9 e.h. næstu kvöld. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast. Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld merkt: „Fljótlega”. UNGUR REGLUSAMUR piltur óskar eftir herbergi yfir sumar- mánuðina ,helzt sem næst mið- bænum. Upplýsingar í síma 22913. STÚLKA ÓSKAR eftir góðu her- bergi, helzt í Norðurmýri eða ná- grenni. Upplýsinga. í síma 20532 eftir kl. 7. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 12230 frá kl. 8—10. VEL með farinn danskur barna- vagn til sölu. Má leggja saman. Sími 35520. (1139 SIMi 13582. Fornverzlunin, Grett- sgötu Kaupum Húsgögn. vel með xar’1 karlmannaföt og útvarps æk. jnnfremux gólíteppi o.m.fl Forverzlunm Grettisgötu 31 (135 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir Fást hjá slyiavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd sima 14897 ÞRÍHJÓL, lítið, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 32961. TIL SÖLU Pedegree kerra með skei’mi. Uppl. í síma 14462 eftir kl. 6. RAFHA-ELDAVÉL til sölu. Sími 15496. TIL SÖLU Silver Cross barna- vagn. Sími 34292. BARNAVAGN — drengjareiðhjól til sölu og sýnis á Bei’gþórugötu 13, austurenda. Uppl. í síma 32029. VIL KAUPA góðan 8 cylindra bíl 1947 til 1953 með sem minnstri útborgun en öruggri mánaðar- greiðslu. Allar tegundir koma til greina. Tilboð sendist Vísi, merkt: „8 cylindra“. BARNAKERRA. Vil kaupa vel með farna stólkerru. Sími 23001. TVÆR lítið notaðar draktir, svört og grá til sölu í Hamrahlíð 17, 2. hæð. (Blindraheimilinu) sími 37007 KVENREIÐHJÓL í góðu standi. Uppl. í síma 1-76-65. NOTUÐ RAFHA-eldavél til sölu, ódýrt, Sími 13180. PLÖTUSPÍLARI í tösku, notaður, til sölu. Sími 38419. TIL SÖLU hentugur klæðaskápur með skrifborði og bókahillu. Mjög gott verð. Sími 11149. (1138 ÍSSKÁPUR. Til sölu Norge ísskáp- ur 8 kubfet. Verð kr. 5000,00. Sími 33457 eftir kl. 5. (1129 Meistorar othugið! Þrítugur, ábyggilegur maður óskar að komast sem nemi í einhverri iðngrein. Helzt múr- verki. Allskonar önnur vinna kæmi einnig til greina. Hef bíl- próf. Upplýsingar I síma 13965. HAF Vitasfig 11 Gerurn við bílstartara og bílrafala. Viðgerðir á þvottavélum. Vindum rafmótora. RAF simi 23621 TENÓRSAXAFÓNN til sölu. Uppl. að Hringbraut 37, Hafnarfirði, næstu kvöld. (1157 HðSTAMENN. Ef ykkur vantar 4ra vetra fola, þá hringið í síma 35933 eftir kl. 6. TIL SÖLU 6 smálesta trillubátur 36 HK Sermat vél. Verð hagstætt. Skjpti á bíl koma til greina. Báta- og fasteignasalan, Grandagarði. — Sími 19437 og 19878. (1155 SEGULBAND, nýtt, til sölu. Einnig Radionette (transistor) ferðavið- tæki. Hringbraut 86. (1154 MJÖG vel með farin dönsk Kos- angas eldavél með 3 hólfum og bakarofni og 2, 11 kílóa gashylkj- um til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 35123. (1153 TELEFUNKEN útvarpstæki, 9 lampa, til sölu, Rauðarárstíg 7, kjallara. (1152 GRÁR Pedigree vagn til sölu. — Uppl. i síma 37547. (1144 BARNAVAGN. Vil kaupa vel með farinn nýlegan barnavagn. Sími 23237. (1145 DÚKKUVAGN óslcast. Sími 32693. 150 I HITADUNIÍUR óskast. Sími 50894. TIL SÖLU barnakerra, ekki með skerm. Verð kr. 600 kr. Bergstaða- stræti 8, uppi. (1133 TIL SÖLU barnakojur. Verð kr. 1 þúsund. Sími 37593. SOKKAVIÐGERÐAVÉL til sölu. Uppl. í Dömutízkunni, Laugavegi 35. ÓSKA EFTIR vel með förnurn barnavagni. Sími 34658. KLÆÐASKÁPUR til sölu. Til sýn- is í dág að Framnesvegi 56A. (1126 BARNAKERRA og barnarimlarúm til sölu á Barónsstíg 41, 1. hæð. Sími 20855. (1127 BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 13005 þriðjudag og miðvikudag frá kl. 10-5. (1130 ÓDÝR notuð eldavél óskast. — Uppl. í síma 37162. (1159 FÉLAGSLÍF VÍKINGAR. 4. og 5. flokkur. Ný æfingatafla. 5. fl. A. og B.: Mánudaga kl. 7 — 8. Miðvikudaga kl. 7 — 8 Föstu'" ga kl. 7 — 8. 4. fl. A. og B.: Þriðjudaga kl. 8 — 9. Fimmtudaga kl. 8 — 9. Sunnudaga kl. 10.30 — 11.45. 4. fl. C. og D.: Þriðjudaga kl. 7 — 8. Fimmtudaga kl. 7 — 8. Þjálfarinn. GLÍMUMENN Ármanns! Síðasta æfing vetrarins verður í kvöld, mánudag, kl. 9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar- götu. Eldri sem yngri glímumenn eru hvattir til að fjölmenna á æf- inguna. — Stjórnin. Framtíðarstarf Ungur, reglusamur maður getur fengið fram- tíðarstarf. — Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á töku ljósmynda. Tilboð sendist Vísi strax merkt „Starf 166“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.