Vísir - 14.06.1962, Blaðsíða 9

Vísir - 14.06.1962, Blaðsíða 9
■ '■ . : ' ' ■M;Æ : :: : ? ■: : x:-XxK:;: /;.. . ; v-. .■ A . "x:-:-:x':l : . .< ' • ■■: Fimmtudagur 14. júní 1962. VISIR Um Gyðinga- ofsóknir í Rússlandi A ð undanfömu hefur það ver- ið mjög rifjað upp, hvemig meðferðin á Gyðingum var i Þýzkalandi á ^ögum Hitlers. í sambandi við réttarhöldin yfir Eichmann hefur fengizt ýtar- leg rá„ögn af hryðjuverkum nazistanna í löndum þeim, sem þeir hemámu á stríðsárunum, en milljónum Gyðinga var þá útrýmt í fjölmörgum fangabúð- um Þjóðverja. En Gyðingahatur hefur við- gengizt víðar og þá ekki sízt i Sovétríkjunum, þar sem Stalín fyrirskipaði skipulagðar ofsókn- ir gegn Gyðingum og náðu þær hámarki unum eftir heims- styrjöldina. Nýlegr krifaði þýzki aiaða- maðurinn Henry Kolarz um þetta vandamál í vikublaðið Stern. Hafði hann farið í kynn- isfcrð tii Sovétríkjanna og er hann var staddur í borginni Tiflis í Grúsíu mælti hann sér mót við Gyðing einn, sem þar var búsettur, og ræddi við hann um vandam C ðinga. Sýnir sú frásögn, sen hér fer á eftir, : 'í víðar er pottur brotinn en hjá nazistum. yðingurinn er stundvís, ég hitti hann á tilsettum ‘íma við garðinn. Hann kvaðst vilja ganga nokkrum skrefum á und- an mér, ég skyldi fylgja eftir. Ég fylgdi til Gyðingahverfisins, sem er umhverfis kirkju þeirra. Þac er einn elzti borgarhluti Tifi is, mrð þröngum og hlykkjótt- um stígum cj sundum og göml- um úr sér gengnum húsum. Sólin var se zt og ljós hafði verið kveikt innan margra glugga. En gluggarnir voru svo litlif að minnti á brúðuleikhús. Cg kom upp að leiðsögumanni mínu. og spurði hann:- „rr þetta Ghetto — Gyðingahverfi? Nei, svaraði hann, hér búa líka nokkrir Grúsíumenn. Hann ge' ' gegnum Iágan hlið boga inn I þröngt húsaport og — Þau hafa hvergi nefnt á nafn orðið Gyðingur. — Hvernig vissu menn þá, að hinir ákærðu voru Gyðingar. — Gyðingur má ekki breyta nafni sínu. Þær reglur giltu þeg- ar -á dögum keisaranna. Þannig er nc^, að birta nöfn hinna á- kærðu,, þá vita allir, hvað er á seyði. — í^egar ég var I Moskvu sá ég stillt út myndum og teikningum af réttarhöldum yfir manni, sem var sakaður um leti og svartamarkaðsverzlun. Og maðurinn hét Katz. — Já, þarna sjáið þér. Mað- ur tekur einn Gyðing út úr hópi með hundrað Rússum. Allir hafa þeir brotið það sama af sér. Og alltaf gerist það sama í éttarhöldunum. Gyðingurinn er tekinn fastur og dæmdur. Á síðastliðnu ári var sagt opinber- lega frá fimm stórréttarhöldum og í þeim voru ellefu manns dæmdir til dauða og teknir af lífi. A. þessum ellefu voru tíu Gyðingar. Það er engin tilvilj- un, heldur er það ákveðið. Og til þess að torgáfaðir les- endur skilji hvað er á seyði hjálpa b'öðin þeim með smá hjálparmeðulum. Setningum Framh. á bls. 13 MYNDIN 'Hópur fólks safnast sam- » an við auglýsingakassa í »Moskvu er sýnir réttar- [ höld yfii svartamarkaðs- »braskara i borginni. Hinn , ákærði er eins og venju- ' legji Gyðingur. Þeir eru i teknir og ákærðir, en rúss- 1 neskum mönnum, sem ! voru samsekir þeim, er ' sleppt. Þannig koma Gyð- , ingaofsóknir m. a. fram í 1 Rússiandi. * 10 A F Iauk upp lágum dyrum. Við urð- um báðir að beygja okkur, þeg- ar við gengum inn. Við tóku handriðalausar tröppur og í tröppuganginum var ekkert ljós. Ég varð "" fikra mig upp með- fram veggnum. Húsið minnti mig á gamalt Max.elúkkahús í Kairo í Eg- yptalandi, en var þó miklu þrifa legra. 'C'élagi minn bjó á fyrstu hæð. Á forstofuhurð hans var hvorki handfang né loka. Hann ýtti bura á hurðina og þá opn- aðist hún. Á næxta augnabliki stcðum við í eldhúsinu. Þar stóð myndarleg kona við eld- inn og þurrkaði hendurnar á svuntu sinni. — Þetta er konan mín, sagði gest, jafinr. og við aana sagði hann: — Gestur okkar frá Þýzkalar.di. í eldhúsinu var góð lykt af steyktu kjöti og kryddi. Gestgjafi minn dró tjald til hliðar sem hékk á gardínu- stöng. Tjaldið kom i staðinn fyrir vegg milli eldhúss og setu stofu. F" sto an var augsýni- lega líka svefnherbergi hjón- anna, því að herbergin voru ekki tleiri Þes„, stofa, sem gestgjafar mínir bjuggu í, s' ifu og eld- uð': matinn i. var þröng og 1C _t undir loft henni, en tepi in, sem htngu á kalkveggjun um, gerðu hana heimilirlegri Sg pu i .■ — Búa börn yðar hérna '1: ' — Nei, þær eru giftar, tvær dætu., önnu í Sinferopol, hin í Moskvu Hann hc ,gdi frakkann inn i skáp og það marraði í hurðun- um. Út úr san.u skáp dró hann flösku af grúsísku rauðvíni. Við settumst við lítið borð við gluggann en áður kveikti gestgjafi minn ljós og dró tjald fyrir gluggann. Það þurfa ekki allir að já, að þér séuð í heim- sókn hjá mér, sagði hann af- sakandi. — Tjér búið þérna snoturlega, sagði ég. — Það er nokkuð þröngt. — Eldhús og stofa í sama herbergi. — Hafa aðrir meira pláss? — Þeir sem eiga börn heima fá eiti herbeigi í viðbót. — Er stór nópur Gyðinga í Tíflis? — Um það bil fimm þúsund. En þó eru fleiri, sem vilja ekki telja sig til hópsins, sérstak- lega eftir réttarhöldin s.l. haust. — Um hvað voru þau réttar- höld? — Þetta venjukga. Gjaldeyr- isbrc Fyrir það voru þrlr Gyð- ingar dæmdir til dauða. Einn þeirra var orðinn 94 ára gamall. — Og voru dauðadómarnir framkvæmdir? — Já, og meira að segja öld- ungurinn var kotinn. Gyðin^ ar eru alltaf h. fðir að skot- spæni. Höfðu hinir æmdu þá framið brotin? — Já, svo virðist vera, að minnsta kosti er sagt að sönn- unargögnin sýni það í 3yð- ingarnir voru ekki þeir einu brotlegu. Það voru einnig nokkr ir Grúsíumcnn, sem voru ákærð- ir. £n þsir fengu aðeins nokk- urra -ra far isi. Þetta var ailt sam..a af ásettu ráði, cfsóknir gegn Gyt ingum. Kona hans tók nú fram í: — Hvers vegna ertu að segja þessum ókunnuga manni allt - þettí ? Tj'g hélt áfram: — Hafið þér sannanir fyrir því að þetta hafi verið ofsóknir gegn Gyð- ingum? — Heyrið þér, svaraði hann, sjáið þér nokkurn tíma í rúss- nesku-i .'.Jðum að skýrt sé frá öllum málavöxtum. Þegar blöð- in birta eitthvað, þá býr alltaf eitthvað að baki frásögninni, einhver stefna, einhver aðvör- un, eitthvao sem er fyrirskipað af yfirvöldunum. — Og að þau hafi þá beitt sér fyrir Gyðingaofsóknum. — Eins og ég sagði þá erum við Gyðingar alltaf hafðir að skotspæni. S’-arti irkaðurinn með gjaldeyri og fleiri ólöglega muni ■ orðmn mikill og það þurf ". að gefa mönnum fordæmi og hræða þá. Og það var eins og venjulega ger i okkur Gyð- ingum. - En -ssar hafa líka starf- að í þessum ólöglega markaði’ — Já, auðvitað voru Rússrx í því, rússneskir menn stjórnuðu allri hinni ólöglegu verzlun. En þessurr. tímu er ekk: 'uægt að skjdta rús. skan mann Þyr- 'r óir-glega verzlun neð gjald- eyri. Það myndi almenningur ekki sætta sig við. Hins vega:' þurfti ríkisstiór.in stranga dóma til þe að hræða menn frá slíkri starfser i Þess vegna vori' "■ ->ar teknir og dæmd- ir og aflifaðir Og litið var svo á ,að Rússarnir hefðu aðeins lát- ið til '.eiðast að taka þátt í brot- unum. — Hafa ulöðin skýrt ýtarlega frá þessu öllu? 11 SHNNA LÍFLÁTNU DKíSSJ'íiKSE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.