Tölvumál - 01.07.1992, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.07.1992, Blaðsíða 3
Júlí 1992 TÖLVUMÁL TtMARIT SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 3. tbl. 17. árg. Júlí 1992 Frá ritstjóra Fyrirhugað var að meginefni þessa blaðs yrði helgað öryggismálum. Reyndar eru góðar greinar í blaðinu um þetta efni, en þó var erfiðara að fá menn til að skrifa um öryggismál heldur en bíiist var við. Að hluta til stafar þetta e.t.v. af því að þessum málum hefur ekki verið gefinn nægilegur gaumur hér á landi, en sjálfsagt eru einnig einhverjir sem telja það hluta af öryggisráðstöfunum sínum að segja sem minnst frá þeim! Slíkt viðhorf er þróuninni á þessu sviði þó varla til framdráttar. Það er alltaf athyglisvert þegar fólk úr öðrum greinum veltir fyrir sér málefnum tölvufólks. Ein slík grein er í blaðinu og vafalítið hafa margir gagn af því að lesa umfjöllun Hróbjarts Jónatanssonar, hæstaréttarlögmanns um lagalega hlið samninga um kaup og sölu á tölvukerfum. Ég teldi mikil vægt að fara nánar ofan í þessi mál þar sem samningar um tölvukerfi, einkum hugbúnað, geta verið mun fjölbreytilegri og flóknari heldur en franr kemur í grein Hróbjarts og að því leyti sker hugbúnaðargerð sig frá öðrum greinum. Ritnefnd 3. tölublaös 1992 Ágúst Úlfar Sigurðsson, tæknifræðingur, ritstjóri Daði Jónsson, reiknifræðingur, ritstjóri og ábm. Bjöm Þór Jónsson, tölvunarfræðingur Sigrún Harpa Hafsteinsdóttir,viðsk.fræðingur Efnisyfiriit Fjármálaráðuneyt'ð Bókasafn Frá formanni Halldór Kristjánsson .......................5 Atkvæðagreiðslukerfi Alþingis Þorvaldur Gunnlaugsson .....................6 Helstu lagasjónarmið um viðskipti með tölvur Hróbjartur Jónatansson ...................8 Notkun tölva við öryggisgæslu Bergsteinn R. Isleifsson ....................14 Afkastmælingar tölva Hjálmtýr Hafsteinsson ........................17 Öryggismál netkerfa Ólafur Engilbertsson .......................21 Hugleiðingar um öryggi í SMT Valdimar Óskarsson .........................23 Hugleiðingar um breytt tölvuumhverfi hjá Landsvirkjun Bergur Jónsson.........................26 RLR tölvumál - öryggismál Ólafur Jónsson ...........................29 Punktar ..........................11, 21, 22, 31 Á forsíðu er mynd frá ráðstefnu SÍ um sniðsmækkun 9. apríl s.l. 3 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.