Vísir - 31.08.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 31.08.1962, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 31. ágúst 1962. i'ISlR GAMR.A BÍÓ Sveitasæla (The Mating Game) Bráðskemmiileg bandarisk gam- anmynd 1 litum og Cinemascope Aðalhlutverk: Debbie Reynolds. Tony Randall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ Slm: 16444 Loftskipið Afar spennandi og ævintýrarík ný amerísk stórmynd í litum, eftir sögu Jules Verne. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Sfmi 11182 Bráðþroska æska (Die Friihreifen) Snilldarlega vel gerð og spenn- andi ný, þýzk stórmynd, er fjall ar um unglinga nútfmans og sýnir okkur vonir þeirra ástir, og erfiðleika. Mynd sero allii unglingar ættu að sjá — og ekki síður foreldrarnir. Dansk- ur texti. Peter Kraus Heidi Briihl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Svona eru karlmenn Bráðskemmtileg og sprenghlægi leg ný norsk gamanmynd, með sömu leikurum og f hinni vin- sælu kvikmynd „Allt fyrir hreinlætið", og sýnir á gaman- saman hátt hlutverk norska eig inmannsins. Inger Marie Andersen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BCOPAVOGSBIO Simi 19185 í leyniþfénustu Síðari nluti: Fyrir frlesi Frakklands. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. nýja mé Slmi 15-44 Þriöia röddin ■Esispennadi og sérkennilega sakamálamynd Aðalhlutverk: idmond O’Brien .lulie London Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frænka mín Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný, amerísk gamanmynd. byggð á hinni vel 'iekktu skáld sögu' eftir Patrick Dennis Leik- rit hefur verið gert eftir sög- unni og mun það verða sýnt í Þjóðleikhúsinu bráðlega. vnd in er f litum og technirama. Aðalhlutver’ Rosalind Russell Forrest Tucker Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Stúlkan bak við járntjaldið (Niná - r 'meo und Júlia in Wien) Áhrifamikil og stórbrotin austurrfsk kvikr .ynd, byggð á samnefndri skáldsögu Aðal- hlutverk: Anouk Ainiée Karl Heins klöhm. Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Allrasíðasta sinn. LAUGARASBIO Slmi 82075 - 88151 Sí einn er sekur... Ný amerlsk stórmynd með James Stewart. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Bíla og bílpartasalan Seljum og tökum í um- loðssölu, bíla og bíl- aarta. fíla og bílpartasalan Kirkjuvegi 20. F itnarfirði. Slm «1271 0^UR SIClJW 0A M/Vxi Mercedes Ben? 60, með palli og sturtum aðeins keyrður 60 bús Vill íkipta á nyíum eða nýlegum langferðabíl Plymouth '48 f góðu standi — Verð samkomulag Ford ’53. mjög fallegur bfll 6 cyl. beinskiptur til -Ýnif á staðnum á miðvikudag Ford 2ja dyra '54. Buick V dyra, Hartop '55 samkomulag um verð og greiðslu Vauxhall ’47 ( góðu standi kr 15 þús Útborgað. Buick ’55 I góðu standi sam komuiag um verð og greiðslu Buick '47 kr 25 þús Sam komulag —8i>i Benz ’50 gerð 170 V 4ra manna. samkomuiag um verð og greiðslu skipt' koma tii greina á 6 manna bíl Buick ’50 útb. kr. 5 bús eftir- stöðvar greiðist með 1 ,'ús. á mánuði Verðið alls kr 30 þús Messer schmidt '57 kr 30 bús útborgað Volkswagen '61,' vill skipta á Volkswagen ’55 '56 '57 mis- munur útborgað Mullipla 61 skipti koma tii gi á ódýrari bfl Consu) '57. vil skipta a Ford Taunus station Chevrolet vörubíll '55 Scania Vabis vörubíll 57-’61 Tudson ’53. Skipti koma til greina Samkomuiag. Austin 8, 13 þús. kr. Opci Canitan ’58. Verð sam- komulag. Kaiser ’52. Vill skipti á Jeppá. BIFREIÐASALAN Borgartúm I Sfmar 18085 19615 Heima eftir kl 18 20048 Bíla- og búvélasalan SELUR: Opel Caravan ’60-’61 Opel Record ’61 4ra dyra. Fíat 1200 ’59. Volkswagen ’55-’61. Ford ’55-’57. Chevrolet ’53-’59. Opel Capitan ’56-’60. Ford Zephyr ’55-’5S. Skoda ’55-’61. Taunus ‘62 station. VÖRUBÍLAR: Volvo ‘47-‘55-‘57. Mercedes-Benz ’55-‘61 Ford ’55 ’57. Chevrolet ’53, '55, ‘59, ‘61. Skandia ’57. Chevrolet ’47. JEPPAR: Willis ’51 ’54, '55. Rússa Jeppar '55, 57. Landrover ‘51, '54. Weponar '42, '55. Gjörið svo vel að líta við. ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Bíla- og búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-3f Gjaídheimtuskrá Reykjavíkur 1962 Skrá um þinggjöld, útsvör og aðstöðugjöld liggur frammi í Iðnskólanum við Vonarstræti og í Skattstofu Reykjavíkur frá 31. þ. m. til 13. sept. n.k., að báðum dögunum meðtöld- um, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laug- ardaga kl. 9—12. í skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignarskattur 3. Námsbókagjald 4. Kirkjugjald 5. Kirkjugarðsgjald 6. Almannatryggingargjald 7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 9. Gjald til atvinnuleysistryggingarsjóðs 10. Tekjuútsvar 11. Eignarútsvar 12. ' Aðstöðugjald. Innifalið í tekju- og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Þeir, sem telja sig þurfa að kvarta yfir gjöld- um sínum samkv. ofangreindri skrá, verða að hafa komið skriflegum kvörtunum í vörzlu skattstofunnar, þar með talinn bréfakassi hennar, í síðastá lagi kl. 24 þann 13. sept,, 1962. 1 Gjaldheimtan í Reykjavík auglýsir um gjald- daga og innheimtuaðgerðir gagnvart framan- greindum gjöldum, auk sjúkrasamlagsgjalds. Reykjavík, 30. ágúst 1962. Borgarstjórinn í Reykjavík. Skattstjórinn í Reykjavík. Útsala KVENKÁPUR - DRAGTIR KARLMANNAFÖT - BUXUR SKYRTUR - BINDI - NÆRFÖT SOKKAR O. FL. Utsölunni lýkur 5. september. Andrés Laugavegi 3 Frá Fjórðungssjúkra- húsi Neskaupstaðar Yfirlæknisstaðan við Fjórðungssjúkrahús Nes- kaupstaðar er laus frá 1. október næstkom- andi. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í handlækningum. — Umsóknir, stílaðar til stjórnar Fjórðungssjúkráhússins, skulu send- ar landlækni fyrir 29. september næstkomandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.