Vísir - 02.10.1962, Page 3

Vísir - 02.10.1962, Page 3
VÍSIR . Þriðjudagur 2, október 1962. Norræn hátíð í Myndsjá Vísis birtir í dag nokkrar myndir frá afmælis- hátíð Nori-æna félagsins sem haldin var í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Eru þetta bæði myndir frá sjálfri hátiðinni og síðan frá samkomu þeirri sem stjórn félagsins hafði í Kryst- alssalnum að hátíðinni Iok- inni. Efsta myndin er tekin í krystalssalnum og sjást þar m. a. Stefán Reumert sonur Pouls, en hann er búsettur hér á landi í Hafnarfirði. Þá | kemur Gunnar sonur frú Þóru | Borg og Geir Borg og kona hans. Myndin af Önnu Borg sýnir hana er hún las upp kvæðið „Svanirnir í Norðri“ eftir Seedorf Pedersen. Þá siást nokkrir veizlu- gestir skála fyrir Norræna félaginu m. a. Sveinn Ásgeirs son, Óli J. Ólason og Agnar Kl. Jónsson ráðuneytisstjóri. Þá kemur mynd af þeim feðgum, öðrum íslenzkum, hinum dönskum, Stefán og Poul föður hans og Ioks kem- ur mvnd af norska söngvaran um Olav Eriksen þar se„i hann er að syngja lög eftir Grieg við undirspil Áma Kristjánssonar. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.