Tölvumál - 01.05.2000, Blaðsíða 44

Tölvumál - 01.05.2000, Blaðsíða 44
Ráðstefnur og sýningar Ráðstefnur og sýningar Hér er listi Tölvumála yfir helstu ráðstefnur og sýningar út árið. Einnig er listi yfir tilvísanir á vefsetur ráðstefnufyrir- Verður fyrirtækið þitt til árið 2003?: Ný lögmál í viðskiptum Ráðstefna ICEPRO um rafrœn viðskipti. Tími: 23. maí 2000 kl. 8:00-14:00. Staður: Grand Hótel Reykjavík. Tilvísun: http://www.sky.is Microsoft TechEd 2000 Ráðstefna og sýning Microsoft Corporation. Tími: 4.-8. júní 2000 Staður: Orlando, Flórída, Bandaríkin. Tilvísun:http://www.msdn.microsoft.com/events/teched Tech'Ed 2000 Europe Ráðstefna og sýning fyrir Evrópu á vegum Microsoft Corporation. Tími: 4.-7. júlí 2000 Staður: Amsterdam, Holland. Tilvísun: http://www.microsoft.com/europe/teched/ ASP European Summit Ráðstefna um kerfisveitur. Tími: 10.-13. júlí 2000 Staður: Amsterdam, Holland. Tilvísun: http://www.asp-summit.com/aspeuro.htm \\IP_SERVER\IP-l\Ráðstefnudálkur RÉTTUR.docLinux World Conference & Expo Ráðstefna og sýning um Linux. Tími: 14.-17. ágúst 2000. Staður: San Jose, Kalifornía, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.idgworldexpo.com/html/events- lw.htm Views on Software Development in the New Millennium Alþjóðleg ráðstefna um hugbúnaðarþróun.. Tími: 31. ágúst -1. september 2000 Staður: Reykjavík. Tilvísun: http://espice.hi.is/rvk/ tækja og annarra aðila þar sem eru upplýsingar um ráðstefnur og sýningar. Ábendingar eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið þær til Amaldar F. Axfjörð; afax@alit.is. NetWorld+Interop 2000 Atlanta Ráðstefna, sýning og námskeið um netkeifi, fjarskipta- tœkni og Internetið. Tími: 25.-29. september 2000 Staður: Atlanta, Georgia, Bandaríldn. Tilvísun: http://www.interop.com/ ASP World Conference & Expo Ráðstefna og sýning um kerfisveitur. Tími: 3.-6. október 2000. Staður: San Jose, Kalifomía, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.idgworldexpo.com/html/events- asp.htm Networks3 Americas Ráðstefna, sýning og námskeið á vegum 3Com og 3Com User Group. Tími: 11.-14. október 2000. Staður: Boston, Massachussets, Bandaríkin. Tilvísun: http://ug.3com.com/n3us/ Gartner Group US Fall Symposium/ITxpo 2000 Árleg ráðstefna á vegum Gartner Group með áherslu á stefnumótun í upplýsingatœkni. Tími: 16.-20. október 2000 Staður: Orlando, Flórída, Bandaríkin. Til vísun: http ://gartner5 .gartnerweb.com/ symposium/static/00/s_us/home.html COMMON Fall 2000 Conference Ráðstefna, sýning og námskeið um IBM búnað og lausnir. Tími: 22.-27. október 2000 Staður: Baltimore, Maryland, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.common.org/ NetWorld+Interop 2000 Paris Ráðstefna, sýning og námskeið um netkerfi, fjarskipta- tœkni og Internetið. Tími: 7.-9. nóvember 2000 Staður: París, Frakkland. Tilvísun: http://www.interop.com/ 44 Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.