Vísir - 06.12.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 06.12.1962, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 6. desember 1962. 77 borgin í dag Neyðarvaktin, simi 11510, tivern virkan dag, nema la^ gardaga kl 13-17. HoltsapóteK og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl 9-4 Nætur- og helgidagsvaktir 1. til 8. desember: Lyfjabúðin Iðunn. Útvarpið Fimmtudagur 6. desember. 13.00 ,,Á frívaktinni", sjómanna- þáttur (Sigríður Hagalín). 14.40 „Við, sem heima sitjum" (Dagrún Kristjánsdóttir). 17.40 Framburðar kennsla í frönsku og þýzku. 18,00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsdóttir). 20.00 „Úr ríki Rán- ar“ Jutta Magnússon fiskifræðing- ur talar um fiskseiði. 20.25 Ein- söngur: Kim Borg syngur lög eftir Jan Sibelius. 20.40 „Bónorðsför- in“. kafli úr finnska ljóðabálkinum Kalevala í þýðingu Karls ísfeld (Sigríður Einars frá Munaðarnesi les). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm sveitar ísiands í Háskólabíói, fyrri hluti. 22.10 Saga Rothschild-ætt- arinnar eftir Frederick Morton, XII. (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 22.30 Harmonikuþáttur (Reynir Jónasson). 23.00 Dagskrárlok. Söfnin Árbæjarsafn iokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður t sfma 180 ' Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga Það kemur í ljós, að nágrann- inn hefur fengið lánuð öll garð- áhöldin okkar. nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7. Útibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alia daga nema laugar- daga og sunnudaga. Sjönvarpið Fimmtudagur 6. desember. 17.00 Cartoon carnivai 17.30 1, 2, 3, gol 18.00 Afrts news 18.15 The telenews weekly 18.30 The Jack Benny show 19.00 The zane grey theater 19.30 The Dick Powell show 20.30 The Dinah Shore show 21.30 Bat Masterson 22.00 The untouchables 23.00 Science fiction theater Finai edition news Peimavinur Pennavinir — frímerkjasafn- arar. Vísi hefur borizt bréf frá júgóslavneskri stúlku, sem langar til að komast 1 bréfa- samband við íslendinga. Hún er nemandi og safnar ónotuðum frímerkjum og myndum af kirkjum (póstkortum), og vill gjarnan skipta á júgóslavnesk- um frímerkjum og kirkjumynd- um og fslenzkum. Utanáskrift- til hennar er: Miss H. Ocko Jamova 34 Ljubljana Yugoslavia. Næstkomandi fimmtudags- kvöld sýnir Leikfélag Kópa- vogs gamanleikinn „Saklausi Svallarinn“ eftir Arnold og Bach undir leikstjórn Lárusar Pálssonar. Leikurinn hefur verið sýnd- ur nokkrun sinnum við góðar undirtektir. Myndin er af Sigríði Einars- dóttur og Birni Magnússyni. (Frá Leikfélagi Kópavogs). ............................... ■/ Fundahöld Frá Styrktarfélagi vangefinna. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund f kvöld, fimmtudag, kl. 8,30 í Tjarnargötu 26. Séra Sveinn Víkingur talar um jólin. Frú Arnheiður Jónsdóttir sýnir skuggamyndir frá Austurlöndum. Rætt um kaffisölu o.fl. Styrktarfélag vangefinna Ymislegt 8. desember klukkan 10.15 GMT verður útvarpað f „Third Pro- gramme“ í BBC í London íslenzk- um þjóðlögum og rímnastemmum. Þennan dagskrárþátt annast Mr. John Levy og talar hann um ís- lenzk þjóðlög og skýrir þau. Mr. Levy hefur ferðazt víða, m. a. til Indlands til þess að rannsaka þjóð lög og kynna þau í brezka útvarp- inu. Hann kom einnig hingað til lands fyrir nokkru og ferðaðist hér um og vann að þessum upp- tökum, m.a. í samvinnu við Ríkis- l útvarpið. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Dagurinn ætti að geta orðið hinn ánægjulegasti, sér- staklega fyrir þá hrútsmerk- inga, sem eru nú að stofna til ástakynna. Ástamálin undir heillastjörnu. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Horfur eru á að heimilisfólk þitt mundi reynast þér hjálp- legt við að koma þeim verk- efnum í kring, sem að undan- förnu hafa beðið afgreiðslu heima fyrir. Tvíburarnir, 22. maf til 21. júní: Þú ættir að leita ráða hjá skyldmennum þínum, jafnvel þó að þú þurfir að taka á þig smá ferð, til að framfylgja áhugamálum þínum. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Yfirmenn þínir eða einhverjir þeir áhrifamenn, sem þú kannt að leita til 1 dag munu að öll- um líkindum vera f aðstöðu til að hafa mjög góð áhrif á fjár- mál þín. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Fréttir langt að munu að öll- um lfkum hafa happadrjúg áhrif á persónuleg áhugamál þín. Þú ættir nú að vera vel fyrir kallaður til mikilla afkasta Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þú gerir bezt f því í dag að Ijúka ýmsum verkefnum, sem dregizt hafa að undanförnu, því slíkt mun hafa góð áhrif á sameiginleg fjármál þfn og félaga þinna. Vogin, 24. sept. tii 23. okt.: Vinir þínir og kunningjar geta reynzt þér mjög hjálplegar til að leysa aðsteðjandi vandamál varðandi hjónabandið og aðra nána félagaskapi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Aðstaðan á vinnustað ætti að vera með bezta móti, þar eð samstarfsmennirnir og yfir- menn þínir munu reynast þér sérstaklega hjálpsamir við fram kvæmd verkefnanna. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Horfur eru á að dag- urinn verði þér fremur léttur og frístundir nægar til bolla- legginga á sviði fjármálanna óg ástamálanna. Kvikmyndahús- ferð hagstæð í kvöld. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Sameiginleg fjármál þín og makans eða náins félaga hafa nú heillavænleg áhrif á gang mála heima fyrir. Þú ætt- ir að bjóða kunningjum þínum heim í kvöld. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að leita ráða ættingja eða jafnvel nágrann- anna við Iausn aðsteðjandi vandamála varðandi hjóna- bandið eða samskipti þín við nána félaga. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Aðstæðurnar á vinnustað gætu nú haft heillavænleg áhrif á fjármál þín sakir yfir- vinnu eða einhverrar uppbótar. Dagurinn yfirleitt hagstæður fyrir Fiskmerkinga. A yngri árum Lása kokks hafði einhver orð á því við hann að ósköp væri hann nú kjánalegur í útliti. „Ég, — það er ekki mikið að sjá mig,“ svaraði Lási. „Þú ættir að sjá fiana Beggu systur“. Ef þér lumið á einhverjum skemmtilegum sögum, sem hvergi hafa birzt áður, mun blaðið greiða kr. 50 fyrir hverja sem prent- uð verður. Bréfin stílast: GLETTA DAGSINS, Vísir, Reykjavik. R I P K I R B Y „Hvernig gat ég svikið þessa „Það hjálpar ekki að skrökva, „Ég hef álitið yður góðan ná- nú og leggið frá yður þessa vinkonu yðar, Tashia. Ég hef Rip. Ég hef leitað yðar lengi“. granna, ungfrú góð. Verið það byssu". aldrei hitt hana“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.