Vísir - 05.06.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 05.06.1963, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Miðvikudagur 5. júní 1963. 8 Kunststopp og fatabreytingar. Fataviðgrðin, Laugavegi 43B. HREINGERNINGAR. HÚSAVIÐGERÐIR. Við hreinsum allt fyrir yður utan sem innan. Setjum í tvöfalt gler. Gerum við bök Bikum og béttum rennur. Kittum upp glugga og m. fl. Sími 3-76-91 Dívanar os bólstruð húseösn Húsgagnabólstmnin. Miðstræti 5. Alsnrautum - blettum mai um augKtslnga' ð bfla Mðtninga stofa Ión« Magnússonar. Skinholti 21. slm' H6' i Unglingsstúlka óskar eftir barna- gæzlu. Sími 37412. Kona óskar eftir húsverkum og barnagæzlu. Sími 23902. Unglingsstúlka óskast í létta verksmiðjuvinnu. Sími 10690. Ungur reglusamur piltur óskar eftir forstofuherbergi í Austurbæn- um. Sími 37737. Ungur maður óskast til véla- vinnu á skrifstofu nú begar. Þarf ekki að hafa unnið á skrifstofu áður þó það sé kostur. Umsóknir merktar „Skrifstofa" sendist blað- inu. 12—13 ára stúlka óskast til að gæta barna. Uppl. að Skipasundi 72, kjallara. Kona óskast til að gera hreinan stigagang í sambýlishúsi. — Sími 10458. Stúlka, ekki yngrl en tvítug ósk- ast til afgreiðslustarfa í tóbaks- og sælgætisverzlun að Frakkastíg 16. Uppl. kl. 10—12 fyrir hádegi. GOLFTEPPA og HÚSGAGNA HREÍNSUN H.F. SÍM! 33101 Skerpum garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri Opið öll kvöld eftir kl. 7 nema laugardaga og sunnudaga. — Skerping s.f. Greni- mel 31. Getum bætt við okkur smíði á handriðum og annarri skyldri smíði Pantið I tfma. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21. Simi 32032. Laghentur maður óskar eftir at- vinnu nú þegar. Sími 14439. Tvær fullorðnar konur óska eftir 3ja herbergja íbúð í rólegu húsi. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Sími 33169. Get tekið krakka frá kl. 8—6. Sími 37269. _______ Telpa 11 ára óskar eftir að gæta barns frá kl. 1. Sími 33966. 15 ára stúlka, vön sveitavinnu óskar eftir að komast á gott sveita- heimili. Sími 13798 til kl. 1 og eftir kl. 6. Vil ráða drene í sveit og kaupa hnakk. Til sölu óvirkur útvarps- grammofónn með plötum. — Sími 16585. Stúlka óskar eftir atvinnu (helzt í Vogum eða í Kleppsholti). Sími 37663. Stúlka óskar eftir kvöidvinnu 2 til 3 kvöld í viku afgreiðslu eða annað. Sími 18667. Rennismiður, sem hefur renni- bekk óskar eftir fjöldafram'eiðslu verkefnum Tilboð °endist Vfsi fyr- ir laugardag merkt , Rennismíði 5“. Þýzkaland Get útvegað 3 stúlk- um með einhveria bý7knkunnáttu vist hjá menntuðum f'ölskyldum í Þýzkalandi. Sími 35364. Stúlka óskast í söluturn um ó- ákveðinn tíma Má ekki vera vngri en 20—25 ára Sími 18628 eftir kl. 4. 13 ára telna óskar eftir atvinnu ug 10 ára telna eftir barnagæzlu Sími 33316. Tveggja herbergja íbúð óskast. Tvennt fullorðið og eitt stálpað barn í heimili. Húshjálp gæti komið til greina. Sími 13536. 4 herbergja íbúð til Ieigu strax. Sími 16078 tftir hádegi. Reglusöm hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir góðri 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Sími 35053. 2—3 herbergja íbúð óskast strax fyrir hjón, sem eru á götunni með tvö börn. Sími 20725. Óska eftir að kaupa barnakörfu. Sími 35582. PRJÓNAFÖT Til sölu nokkur drengja prjónaföt á 1—4 ára og litlar golftreyiur Hef einnig tvf og þrf litar peysur, allar stærðir. Sími 34570 Sporðagrunn 4 uppi. STARFSSTIJT.KA Stúika ekki yngri en 17 ára óskast strax Uppl ekki í síma. Gufupressan Stjarnan h.f. Laugrv. 73. SANDBTÁSTUR jet leigt sandblásturs- og matthúðunartæki í nokkra mánuði Tilboð sendist afgr Vísis fyrir laugardag merkt Sandblástur. KOJUR TIL SÖLU lil sölu kojur með spíralbotnum. og dýnum. Lengd 1,85. Uppl. í síma 33158 eftir kl. 5. Kópavogur. Eitt herbergi og eld- hús eða lítil íbúð óskast til leigu fyrir kærustupar. Nánari uppl. í síma 15406. Forstofuherbergi til leigu nálægt Miðbænum. Sími 15233. Óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Sími 15658. Bílskúr til leigu við Miðbæinn, helzt fyrir geymslu, lagerpláss eða hreinlegan iðnað. Sími 14058 kl. 5—8. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Gætið tekið að sér barnagæzlu eitt eða tvö kvöld í viku. Sími 24542 Lítill einsmanns dívan óskast. Sími 12856. Barnakerra, burðarrúm og göngu grind til sölu. Sími 15598. Vil kaupa V2 eða 1 poka af góð- um Gullauga kartöflum. — Sími 32041. Vil kaupa kolakyntan E.F.-ketiI, stærð 1 eða 2. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hringi í síma 14168. Vil kaupa litla Hoover þvottavél. Sími 35924. Vel með farinn barnavagn til sölu, Sólvallagötu 35 kl. 4—7. — Sími 16309. Góð 3—4 herbergja íbúð óskast. límar 16457 og 22493. Óskum eftir að tak? á leigu 2 herbergja íbúð sem fyrst. Erum tvö vinnum úti allan daginn. Reglusemi bg góð umgengni. Sími 32132. Telna óskar að passa barn. Sími 19337.___ Barn’aus reglusöm hjón óska eft- ir 2—3 herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 15779. Herbergi til leigu. Aðgangur að baði og síma, og ef til vill eldhúsi. Sfmi 20754. Leiguíbúð. Hjón með ársgamalt barn óska eftir 1—2 herbergja íbúð sem fyrst. Sími 32498. Til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi fyrir 1—2 reglusamar stúlkur. Dálítil húshiálp æskileg. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt Herbergi - 5“. Tvö herbergi til leigu í Miðbæn- 'im mætti iafnvel elda lítiis háttar í öðru Tiiboð merkt „Algjör reglu- semi“ sendist afgr. Vísis fyrir 7. b. m. Herbergi óskast fyrir einhlevpan : sumar (3—4 mán). Sími 35299. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð helzt í Austurbænum. Vinna bæði úti. Uppl. f síma 34172 eftir kl. 6 f dag. Rúmgott herbergi með aðgangi j að eldhúsi og baði. til leigu á Mel- j unum Tilboð með <-em gleggstum ’mnlvsínrnirn r’end'<’t afgr blaðsins merkl; A4eiar 333" Nýlegur 2 manna svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 14963. Ný ensk ullarkápa til sölu. Njáls- götu 8 C. Kokseldavél til sölu í ágætu ásigkomulagi. Nánari uppl. í sfma 16121 eftir kl. 7 í kvöld. Pedegree barnavagn til sölu, tví- litur. Sími 20834. 1 Barnavagn óskast. Tækifæriskjól- ar til sölu á sama stað. Sími 18096. Reiðhjól óskast fyrir dreng og telpu 7—8 ára. — Sími 11408 og 32400.___________________________ Til sölu píanó á Skarphéðinsgötu 4. Selst ódýrt. Til sýnis frá kl. 3—9 í dag. ____ Svefnstóll óskast. — Sími 38376. Eins manns svefnsófi til sölu. Aðeins ársgamall, selst ódýrt. Sími 34570.___________________________ Sölutjald óskast. — Sími 23925. Nýlegt vel með farið sófasett til sölu. Verð 7000 kr. Sími 36458. Til sölu grillofn sem nýr, verð 4000 kr. Ný ljós hollenzk sumar- kápa, stærð 42, verð 1800 kr. — Grettisgata 96, III. hæð ík völd kl. 6—8. UNGUR MAÐIJR - BIFREIÐAVIÐGF.RÐIR Ungur njaður sem hefu' áhuga fyrir bifreiðaviðgerðum getur komist að^ litlu bifreiðaverkstæði. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 38403. VANTAR SÖLUMANN okkur vantar ungai. og röskan sölumann. Uppl. í Bifreiðasölunni Lauga vegi 90—92. Sími 19168. Bamgóð telpa 10—1.2 ára óskast til barnagæzlu. Sími 37047. Vinna. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir vinnu. Vanar afgreiðslu. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 20767. Vil kaupa Rafha eldavél. — Sírni 35185.___________________ Góð N.S.U. skellinaðra til sölu á 4000 kr. Hamrahlíð 7 eftir kl. 19. Til sölu Skota station, 1956. Bíll- i inn er nýskoðaður, nýuppgerð vél. ÖIl dekk ný. Nánari upplýsingar '’efur Sigurður Jóhannsson. Sími 75661 og eftir kl. 8 á kvöldin á 'Jlfhólsvegi 18 A, Kópavogi. Hnakkur óskast til kaups. Her- bergi til leigu. Sími 16585. Barnavagn til sölu í Kópavogi. binl. í síma 19233. Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf aLugaveg 19, 3. hæð, sfmi 17642. AFGREIÐSLUS'T'ÚLKA Stúlku vantar í sölutum. — Ás Brekkulæk. Kona óskast í sveit í sumar. — Einnig fermingardreneur Herbergi ti lleigu Hverfisgötu 16 A. Barngóð telpa óskast til að gæta 2 ára drengs í Austurbrún 37. Sími 37538. Dönsk húsgögn til sölu. Tveggja manna svefnsófi, tvö samstæð rúm með dýnum og rúmteppum, hæg- indastóll og innskotsborð allt úr hnotu Enn fremur bókaskápur (mahóní) með glerhurð, sem nýr mjög vandaður brúðuvagn, fsskáp- ur (Atlas), stór bambusstóll og e'dhúsborð. Sími 35969 eftir kl. 6. Listadún-dívanar ryðja sér til rúms t Evrópu Ódýrir, sterkir — Fást Laugaveg 68, Simi 14762. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og f garða ef óskað er. Sími 19649. Húsgagnaáklæði l ýmsum litum tvrirliggjandi Kristján Siggeirsson, hf Laugavegi 13. símar 13879 og 17172 Ribsplöntur til sölu. Einnig út- sæðiskartöflur hæfilega spíraðar, Baugsvegi 26. Sími 11929. Afgreitt eftir kl. 7 síðdegis. Tækifæriskaup. Vegna flutnings eru til sölu sem ný Axminster gólf- teppi, um 60 ferm. Seljast mjög ódýrt. Uppl. í dag í síma 24905 kl. 3—8._________________________ Vil kaupa sendisveinahjól. Má vera ógangfært. Sími 32462. Blöðrur. Stórar myndskreyttar blöðrur fyrir 17. júní. Sími 17372. Barnarúm og burðarrúm til sölu. Sími 15598.______________________ Drengjahjól til sölu. Sími 35522. Stokkabelti, mjög fallegt, og peysuföt með öllu tilheyrandi, til sölu að Flókagötu 9, uppi. Sími 18010. Kaupum og seljum vel með farna notaða muni. Opið allan daginn nema í matartimanum. Vörusalan Óðinsgötu 3. Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11, sími 15145. Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu Sent heim ef óskað er Sími 51261. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm 670 kr Símaborð 480 kr. Ut- varpsborð 320 kr VegghiIIur o. fl. Húsgaenavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Gullfesti tapaðist í s.l. viku. Vin- samlegast skilist gegn fundarlaun- um. Sími 34207. Gleraugu týndust. — Jón Guð- mundsson, Óðinsgötu 4. Gullvíravirkisnæla tapaðist í Súlnasalnum Hótel Sögu sunnud. 19. maí. Finnandi vinsaml. hringi í síma 33360. __ Svefnpoki tapaðist á leiðinni frá Álftanesi í Kópavog. Finnandi geri aðvart í síma 32203. Silver Cross barnavagn til sölu, notaður, en vel með farinn. Mjög lágt verð. Sími 15012. Peningaveski tapaðist í strætis- vagni Sogamýri — Rafstöð. Skilvís finnandi beðinn um að hringja í síma 32928.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.