Vísir - 11.06.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 11.06.1963, Blaðsíða 15
VlSIR . Þriðjudagur 11. júní 1963. 3 □ annncsDnnnQcraa^rjn'incicsnnnc ERÖOLE PATTI: | ÁSTARÆVINTÝR Æ I ir ekki við það — að þú hafir ekki þrek til að slíta þessi bönd? Marcello var sár yfir, að hún hafði ekki beðið hann að halda kyrru fyrir í Napoli. — Það væri ekki hægt nú, sagði Anna í hugaræsingu. Ég blátt á- fram gaeti það ekki, En ég er viss um, að þetta verður allt búið bráð- um. Reyndu að skilja mig. Þú veizt að ég segi þér allt alveg eins og er. Þess vegna bar ég þig ekki um að vera hér áfram. Ég vildi ekki særa þig- Orð hennar særðu hann svo, að honum fannst næstum sem sárs- aukinn væri líka likamlegur — hon um fannst sem glóandi teini hefði verið stungið í hold hans. — Við skulum fara, sagði hann, er hann hafði stapnað i sig stálinu að varðveita sjálfsöryggi sitt og ró sem bezt hann gat., — ég vil fara nú þegar. Nokkru siðar, í gístihúsinu, mættu þau stúlku, fölleitri, en mjög málaðri. Það var Scandurra. — Anna, sagði hún kæruleysis- lega og af uppgerðar kæti ... hvað heldurðu, að hafi gerzt í gærkvöldi. Toni tók sér heldur bet- ur neðan I því, — varð sannast að segja augafullur, um það er lauk, en áður en svo fór skemmt- um við okkur konunglega. Við höfðum eins konar sýningu á dansi, við tvö. Hann er sannar- lega fjörkálfur, pilturinn þá! Anna svaraði engu, en hún horfði þannig á Scandurra, að Marcello gat ekki efazt um, að hún var afbrýðisöm í hennar garð. Marcello fór í hraðlestinni til Rómaborgar. Annar kafli. Cenni greifi, sem hafði fengið slæmt kast af gigt í mjöðmina, hafði boð inni fyrir vinahóp. í forstofunni var allt fullt af pípu- höttum og undir krossinum á veggnum var heill hlaði yfirfrakka, allir með flauelskrögum. Út í for- stofuna barst kliður af mannamáli innan úr setustofunni, og skar sig úr rödd Fassi, lögfræðings nokk- urs. Mikið reykhaf var 1 stofunni. Fassi lögfræðingur hafði boðið sig fram til þings í seinustu kosn- ingum. Meðan kosningabaráttan stóð voru myndir af honum á , hverju götuhorni í Rómaborg. Á \ myndunum var hann með vel i smurt og gljáburstað hár og í i bindinu var hann með nælu með stórri perlu. Mest bar á þessum ! myndum í Salario-hverfinu. * Marcello var nýkominn heim og var á leið til herbergis eftir gang- inum er Fassi kom auga á hann og hætti ekki fyrr en hann gat dregið hann inn í setustofuna. — Verið nú ekki með þessa tregðu, ég má til með að óska yður til hamingiu. í fyrsta Iagi með greinina yðar um Campan- ella — mjög skjmsamlega skrifuð grein — og vel rituð. Og í öðru lagi og nú brosti hann íbyggilega — með þessa Ijómandi fallegu stúlku sem ég sá yður með ný- iega í Supercinema. — Hvenær var það? — Hvr-ð er þetta? Þér bjóðið fallegri stúlku í kvikmyndaleik- hús og þér munið ekki einu sinni hvenær það var. Þér eruð sannar ; lega kvennagull, því að þetta verð j ur ekki skilið nema á einn veg: Að þér þekkið margar konur og geta þar af leiðandi ruglazt dá- lítið í því með b--'—j þér eruð í það og það s1-' Lögfræðingur' suí vitanlega nokkuð seint á fevðinni með heilla óskir sínar, því að greinin í Camp- anella hafði birzt fyrir 3 mánuð- um — og Marcello hafði verið í Supercinema með Önnu áður en hún fór til Napoli. — Það er orðið langt síðan, s.igði Marcello. — Skiotir það . nokkru máli?, spurði lögfræðingurinn og dró hann til hliðar. Sannast að segja var forvitni mín vakin. Er hún kvikmyndastjarna þessi stúlka? Við — ég og konan mín — sátum tveimur bekkium fyrir aftan ykk- ur. Konan min hélt því fram, að hún hefði séð hana í einhverri kvikmynd. Og ég var ekki frá því, að hafa séð hana líka, en ég gat ekki munað hvar. — Já, sagði Marcello treglega, hún er ung leikkona. — Dásamlegt, dásamlegt — hún hefur engilfagurt andlit, og svip- urinn svo blátt áfram, göfuglegur og einlægur. Okkur, mér og kon- unni minni, fannst hún blátt á- fram töfrandi. Svoa rausaði Fassi áfram og hvert orð var sem hnffsstunga í opnar undir Marcello. Hann hafði ekki ge'.að gle--nt önnu — 03 vir-i ekki einu sinni hvort hún var kom in aftur til Rómaborgar, en minn- ingin um hana gat ekki gleymt honum, hann gat ekki gleymt henni, og löngunin eftir að hvíla hjá henni kom yfir hann aftur og aftur. — Hún hlýtur að vera mjög ung, hélt Fassi áfram. Hún lítur eigin- lega út eins og kvikmyndadis. Hvað er hún gömul? — Ég hugsa, að hún sé um tvítugt, svaraði Marcello og ósjálf- rátt var hann allt í einu farinn að hugsa um Toni Meghini og ástar- ævintýri hans og Önnu. — Ég veitti því sérstaklega at- hygli hve lík þið eruð — að það er hjónasvipur með ykkur, ef svo mætti segja. Hún hlýtur að vera miög ástfangin f yður. Til allrar lukku fyrir Marcello kom nú Cenni greifi og var þar með lokið samræðunni um Önnu, en hún hafði verið Marcello til mikils kvalræðis. Vinir Cenni greifa voru allir menn vandir að virðingu sinni, flestir milli fimmtugs og sextugs, sumir eldri. Margir beirra þing- menn og bæjarstiórnarmenn, og úr ýmsum flokkum. Sumir höfðu gegnt háum embættum á valda- tfma fasista. Þarna var líka annar lögfræðing ur. einnig konungssinni. Montelucc að nafni ,og lét mikið til sí taka. Han var hár maður vexti og mag- ur. sköllóttur, síbuilandi um stjórn mál og allt af að kvssa hendur kvenna. Hann sat í hægindastól með hálfcpinn munn. en maður- inn var gríðarmunnstór, tennurn- ar gisnar en stórar. Hann kross- lagði fætur og sást þá, að hann var í hvítum sokkum með bláum klukkum. Við fætur hans lá gulur hundur. Þessi lögfræðingur hafði líka beðið ósigur f kosningunum, brátt ' fyrir allar ræðurnar sem hann flutti af háum palli, sem skreyttur var með litum Sovaiakon ungsættarinnar. Næstur honum sat Folster, enn einn lögfræðingurinn, og líka Róm verji, þótt nafnið benti til annars. Þessi maður lagði áherzlu á að ganga jafnan f fallegum fötum og með dýr, skrautleg bindi og gull- prjón úr ekta gulli bar hann jafn- an, en bað var eins og þessi mað ur hefði engan sérstakan tilgang með að ganga vel og snyrtilega til fara, annan en að finna til eigin vellíðunar af þvf. Þarna voru ýmsir fleiri slíkir og létu allflestir ljós sitt, skína, en Cenni greifi ,sem hvíldi annan fót sinn á púða, vegna gigtarinnar, lagði lítt til málanna, en var all- skeleggur, ef- hann tók til máls á annað borð, og heimtaði alla bein- asna burt af skrifstofum ríkis- og bæjar, hann vildi hreinsa til, en þetta var svo sem ekki um mjög af því, að hann hefði mikinn á- huga fyrir málum þeim, sem á dagskrá voru. Á litlu console-borði var skraút- lega gcrður hlutur, vagn af þeirri ge'ð, -e:" notaðir eru á Sililey, og múlasna beitt fyrir, og var hann skreyttur fjöðrum. Þetta hafði ver- ið þarna á borðinu til skrauts í 28 ár, og hafði einhver fjölskyldu vinur cefið Marceilo betta er hann kom úr Sikileyjarför, en þegar betta gerðist var móðir Cenni enn á lífi, og henni fannst þetta allt of verðmætt og fagurt til þess að gefa harni fyrir leikfang, og Marc- ello fékk aldrei að ieika sér að því, svo m’ög serrt h«nn langaði þó til þess, því að auk þess sem vagninn var vel út skorinn og múl- asninn, voru litlar tunnur í vagn- inum, fagurle'ra "e"ðnr. Marcello fékk sem sact "*c!ns að snerta betta — og ,.;?5 eftir- lit einhve-'s fn”-'--ð>ns. Nú hefði hann getað gert við bað, sem hann vildi. en nú íangnði hann ekkert til þess. Monteluco var nú að virða þetta fyrir sér og mælti: — Sumir beirra, sem fást við að búa ti! svona hluti. eru sannir listamenn. Siá'ð hve fagurlega betta er unnið. T'e'.,ta er dálítið l'"taverk. Birtu frá Via Boezio lacði inn um net-pluggatjöldin á þun'',ama- 'eg húsgögnin og b,'kkar. aislitnar '’úlfáb-'Vðurnar. en alit virtist betta bó fecurra ■' skini hm'gandi ró'ar. en fiinb>mr ''Tinglyndisblær á ö”u eins o" 1 Prat.i. I bessum svifum kom þerna inn til þess að segia Msrcello. að það væri ung kona sem biði eft.ir hon- um i símanum. Marcello var ekki seinn að fara og prfna heyrnartóiið og hann bekkti undir eins rödd Önnu. En hann gladdist ekkert sérlega við að hevra röd.d hennar. Það var mánuður liðinn frá því hann fór til Nanoli. Og hann hafði varið að reyna nð gleyma Önnu. Auðvitað bafði hann ekki geta.ð — en það hafði að vissu leyti orðið honum til hugsvölunar, að vera fjarri henni — vegna þess, að hann hafði enga tilraun gert til þess að ná fundi hennar. Hon- um fannst einhvern veginn. að með þessu móti væri hann að ná sér niðri á henni. LAUGAVEGI 90-02 Salan er örugg hjá okkur. - Við leysuni ávallt vandann. Höfum kaupendur að öllum tegundum ný- legra, góðra bíla. - T A R Z A N Anna var ósköp róleg og blátt áfram eins og tíðkast. Hún sagði honurn, að það væri vika liðin frá þvl að hún kom aftur til Róma- borgar, og hún væri með peysu, sem hann hefði skilið eftir í svefn herbergi hennar í gistihúsinu. Og tilgangurinn með því, að hringja til hans, hefði í rauninni aðeins verið sá, að segja honun\ frá peys- unni ,og að hún ætlaði að senda honum hana. 16 mm filmuleiga Ki'ikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flegtar gerðir sýningarlampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. I iósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 ^ ’mi 20235 *ÍUR Opel Kecord '62, má greiðast með fasteignatryggðum bréf- um. Volvo Station '55. Ford Consul 4 dyra '62. Chevrolet ’55 Volvo St. ‘61. Comet '63, skipti á Mercedes Benz 220 ’60—62 óskast. Ford Consul '62 2 dyra. Ford Taxi ’57—’59 Volvo Amazon ’58. Ford Merkury, 2 dyra '55. Comet 2 dyra '61. VW '62. Opel Record ’60. Opel Caravan '55—60. Kaiser ’54. Moscwitsh ’55—’60. Allar gerðir af jeppum. Úrval af öllum gerðum vörubif- reiða. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1. ' Símar 18085 og 19615 Ég get helgað mér þennan dal, fyrst að ég hefi fundið hann, og hér búa engir menn. Og Ito hugsar: Soðnar froska lappir namma namm. Tarzan: Ekki sjóða þá of lengi, þá verða þeir seigir. Ito: Ég tek þá uppúr núna. Þetta er sann- kallaður töfrapottur. Tarzan: Mig langaði til að sjá hvort þú gætir séð um þig sjálfur, og það getur þú auðsjáanlega. Komdu við skulum synda dá- lítið í vatninu áður en við borð um. Sssumlfieisir nælonsokkur kr. 25.00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.