Vísir - 15.05.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 15.05.1964, Blaðsíða 10
70 VIS IR . Föstudagur 15. maí 1964. y Fundarsalur Leigjum út sal til fundarhaida, fyrir allt að 50-60 manns. Upplýsingar hjá hótelstjóranum, sími 24153 Hótel Skjaldbreið. LOFTPRESSUR Leigjum út loftpressur 105—315 fet1 með hömrum, borum og öllu tilheyrandi í lengri eða skemmri tíma. Einnig tökum við að okkur að grafa skurði og hús- grunni. Getum haft upp í 12 manna vinnuflokk með hverri pressu. ' AÐSTOÐ h/f . Lindargötu 9 . Sími 15624 „Rough Service44 LJÖSAPERUR FYRIR VINNU LJÓS. Flestar stærðir og gerðir af ljósaperum, flourescent pípum og ræsum. Gamalþekkt úrvals merki - hagkvæmt verð. Flísa og mosaiklagning Get bætt við mig flísa- og mosaiklagningu. Upplýsingar í síma 24954. i 2 herb. íbúðir I austur og vesturbænum. Útborgun minnst 100 þús. 3 herb. íbúð ir í eldri húsum. Útborgun um 200 >ús. Heil hús f aust- urbænum. 4 og 5 herb. íbúð- ir í Hlíðunum. í smfðum: 5 ; og 6 herb. íbúðir, einbýlis- hús og 2 og 3 íbúða hús I j borginni og í Kópavogi. IHöfum kaupedur með miklar útborganir að 3 og 4 herb. íbúðum. Ennfremur 6 og 7 herb. fbúðum bæði f austur og vesturbænum. . JONINGIMARSSON lögmaður HAFNARSTRÆTI 4 ’ SiMi 20788 sölumaður: Sigurgeir Magnússon § Skólavörðustíg 3A Símar 22911 og 19255 Höfum ávallt til sölu íbúð- ir af öllum stærðum með góðum kjörum. Gjörið svo vel að leita nánari upplýs- inga. FRÍMERKI ISLENZK ERLEND FRIMERKJ AVÖRUR FRfMEBKJASALAN LÆK.JARGÖTU 6a ¥1 N N A VÉLHREINQERNING Teppa- og húsgagnahreinsunin NÝJA TEPPAHREINSUNIN Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur og helgidagslæknir i sama síma. Næturvakt i Reykjavík vikuna 9,—16. maí verður í Laugavegs- apóteki. Nætur- og helgidagalæknir 1 Hafnarfirði frá kl. 17 15. maí til kl. 8 16. maí: Jósef Ólafsson. Ctvarpið Fimmtudagur 15. maí 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir - Tónleikar 18.50 Ti'kynningar 1920 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björg- vin Guðmundsson sjá um þáttinn. 20.30 Óperusöngur 20.45 Erindi: Orustan um England 1588. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri í Skógum flytur. 21.05 Píanótónleikar: Wilhelm Kempff leikur sinfónfskar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari BLÖÐUM FLETT Hún ríkti sem drottning frá dimmbláum geim hvers djúpmiðs til öræfa jarða og réði yfir fjal'.dals og hájökla heim og hundraði blikandi fjarða. Stephan G. Stephansson. Nárisl; Fullkomnustu vélar ásamt burrkara. Nýja teppa- og húsgagna- hreinsunin Sími 37434 ^ébhreingerning Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 36281 KÓPAVOGS- BÚAR! Máiið sjáli, við lögum fyrir ykk- ur litina. Full- komin þjónusta. LITAVAL Álfhólsvegi 9 Kópavogi. Sími 41585. 1=4 USAVIOGERfllR^ Laugavegi 30, sími Í0260 — Opið kl. 3-5. Gerum við og járnklæðum þ'úi Setjum i einfalt og tvöfalt Eier o. fl — Útvegum allt efni Néristi l er útbrot, sem koma þvert yfir holið, byrjar með nokkr- um bólum, sem færast út á annan veginn og leitast þannig við að mynda heilan hring. Takist þeim það, er dauðinn vís. Eina varnar- ráðið er að höggva í endann, sem færist út, marka sfðan hund og láta blóðið drjúpa í benina. Hjaðna þá bólurnar, en eftir verður ör, eins og á bólugröfnum manni. En þá tekur hinn endinn að oreiðast út á hinn veginn, svo að krukka verður í báða endana. Bólu-nar eru fast hver við aðra, rauðar og ‘ýlir úr þeim. Náristill á að koma af þvi, að viðkomandi hafi etið eitthvað eða úr einhverju, sem hundur hefur stigið á. Heimild: Huld II. bindi. EINA SNEIÐ Þeir eru þá komnir af stað með fegurðarsamkeppni enn einu sinni... Hvernig er það — skyldi mig misminna að Einar hafi lýst því yfir, jafnv. fyrir alþjóð manna að hann ætlaði sjálfur vestur á Langasand í næstu fegurðarsam- keppni? Ég hefði haldið, að það mupdi gera allt fegurðardrottning arkjör hér heima fyrir með öllu óþarft í þetta skipti ... Eða hefur kannski eitthvað óvænt komið fyrir, sem ónýtir þessa framtak- semi hans? Það hefur þó vonandi ekki komið á daginn að hann upp fylii ekki til hh'tar einhver sett skilyrði? Bandaríkjamaðurinn á það jú til að vera dálítið smá- munasamur, en illa trúir maður því á Einar ótilneyddur, að hann kynni ekki einhver ráð ti'. að snúa sig útúr slíku . . jafnilla og því, að hik hafi komið á hann af því, að hann efaðist um sigur. En hvað svo sem veldur, þá er illa farið ef Einar er hættur við fyrirhugaða þátttöku. Nú, þegar meykóngar eru sem óðast að ryðja sér til rúms í öllum nágranna'.öndum, hefði einmitt verið svo einkai skemmtilegt að við skákuðum þeim með því að eignast vora karldrottningu! Skítt með skilyrð- in. Einár — skelltu þér vestur á sand . . . ÉG SÉ EKKIBETUR en að það sé dálítið ósamræmi í þessu ö'.lu saman. Fyrst kemur hingað frægur hjartaspesíalisti, og ráðleggur mönnum eindregið að hætta við bílana, ef þeir vilji kom- ast hjá blóðtappa, og við stofn- um óðar víðtæk samtök til vamar þeim sjúkdómum. Síðan kemur hingað landi sérfræðingsins, og hleypir af stokkunum aldeilis stór fínum samtökum, sem gera það ekki einungis að þátttökuskilyrði að viðkomandi eigi bíl, heldur og að hann hafi fest kaup á íbúð og eigi að minnsta kosti tvö börn, sem hann hyggist láta ganga menntaveginn. Semsagt — hann verður ekki einungis að uppfylla eitt af þeim skilyrðum, sem ’.ík- legust eru til að valda krans- æðastíflu og þessháttar . . . held- ur öll þrjú! Með öðrum orðum, blóðtappaútbreiðs'.usamtök- og hvernig á svo að koma þessu heim? MÉR ER SAMA hvað hver. segir — það verður að koma einhverju skipulagi á þessi menningarvitamál, skipa menningarvitamálastjóra og setja á stofn menningarmálaskrifstofu sem tilkynnt getur í útvarpinu hvenær „menningarvitinn með skjalatösku logar ekki . . “. STRÆTIS- VAGNHNOÐ Vetur kvað nú loksins genginn f garð með grimmd á norðurhjara. Þeir sjá aldrei í friði Sigiufjarðar- skarð og svo hlaut því að fara!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.